24 stundir - 26.06.2008, Blaðsíða 44

24 stundir - 26.06.2008, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 2008 24stundir Hvað veistu um Lindsay Lohan? 1. Hver var mótleikkona hennar í myndinni The Parent Trap? 2. Fyrir hvaða mynd vann hún til Razzie verðlauna árið 2007? 3. Til heiðurs hvaða kvikmyndastjörnu lét hún mynda sig nakta? RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ert nokkuð orkumikil(l) í dag en sú orka er nánast gagnslaus þangað til þú notar hana til hjálpar öðrum.  Naut(20. apríl - 20. maí) Reyndu að ræða við sem flesta um áætlanir þínar en einhver gæti haft eitthvað fram að færa.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú kemur ekki miklu í verk í dag en ættir þó að geta nýtt þína listrænu hlið.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ert eldhress og full(ur) af orku í dag en gætir átt erfitt með að einbeita þér að einu verkefni.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Sankaðu að þér eins miklum upplýsingum og þú getur áður en þú hefst handa við verkefni dagsins.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Fjöldi verkefna bíða þín í dag en þú getur ekki sinnt þeim öllum. Þú skalt forgangsraða og reyna svo að halda þig við efnið.  Vog(23. september - 23. október) Þú munt eiga erfitt með að halda þig við áætlanir í dag en reyndu að klára það sem skiptir mestu máli.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Draumar þínir eru sérstaklega skýrir í dag og þú ættir því að geta skipulagt framtíð þína vel.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú ert hundþreytt(ur) í dag og það verður bara að hafa það. Þú ættir samt að geta sinnt verkefnum þínum.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Ekki hafa áhyggjur þó að þú þurfir að segja nei við einhvern sem vill hitta þig. Sá mun skilja af hverju.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú ert svo utan við þig í dag að þú ættir ekki einu sinni að reyna að sinna leiðinlegum eða flóknum verkefnum.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ert aldrei of gamall/gömul til að læra og í dag kemst þú að einhverju alveg nýju. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Eigið þið persónuleg símtöl með hóp af fólki í kringum ykkur? Það er ekki hægt. Það bara gerist eitthvað, og það er ómögulegt að ná sömu tengingu við manneskjuna á hinum endanum og maður gerir með henni í einrúmi. Getið þið ímyndað ykkur hvernig þetta er með myndavél- ina á ykkur? Það er akkúrat af þessari ástæðu sem það er ekkert raunverulegt við raunveru- leikaþætti. Fólk reynir að sannfæra sjálft sig um að það hreinlega „gleymi“ því að það sé verið að kvikmynda það, en í árekstrum virkar mynda- vélin eins og hljóðlátur dómari. Myndavélin færir „stjörnum“ sínum þannig falssamvisku, því enginn vill líta út eins og fífl í sjónvarpinu. Samt horfið þið áfram, en meinið ekkert með því. Það hefur vakið athygli mína að vinsældir raunveruleikaþátta snúast helst um það hversu mikið áhorfandinn getur hneykslast á viðfangs- efninu. Gott dæmi er hinn ömurlegi Age of Love, þar sem örvæntingarfullar húsmæður keppa glataðri baráttu við gospabbapíur um hylli tilfinningasnauðs apakötts. Á þetta glápir fólk eins og sveittir, stynjandi öfuguggar á svefnherbergisglugga og hneykslast yfir því að „fíflin“ á skjánum skuli láta hafa sig út í svona vitleysu. Því spyr ég, hvor er meira fífl? Fíflið, eða fíflið sem horfir á það í sjónvarpinu? Birgir Örn Steinarsson horfir ekki á raunveruleikaþætti. FJÖLMIÐLAR biggi@24stundir.is „Vertiggi að horfa svona aaalltaf á mig …“ 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 17.45 EM 4 4 2 18.15 Tottenham – Read- ing (Bestu leikirnir) 20.00 Leeds – Newcastle, 99/00 (PL Classic Matc- hes) 20.30 Heimur úrvalsdeild. (Premier League World) 21.00 EM 4 4 2 21.30 Barcelona v Real Madrid (Football Rival- ries) Fjallað um ríg Barce- lona og Real Madrid, inn- an vallar sem utan. 22.25 1001 Goals 23.20 Middlesbrough – Man Utd, 99/00 (PL Classic Matches) 23.50 EM 4 4 2 15.50 Landsleikur í fót- bolta: Ísland–Slóvenía Bein útsending frá lands- leik kvennaliða. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Landsleikur í fót- bolta: Ísland–Slóvenía Ís- land–Slóvenía, seinni hálf- leikur. 17.45 EM 2008 – Upphitun Nánari upplýsingar á vef- slóðinni www.ruv.is/em. 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 – Upphitun Nánari upplýsingar á vef- slóðinni www.ruv.is/em. 18.45 EM í fótbolta 2008: Seinni undanúrslitaleikur Bein útsending. 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) Bandarísk þáttaröð. (9:24) 21.30 Trúður (Klovn III) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Bannað börnum. (10:10) 22.00 Tíufréttir 22.35 EM 2008 – Sam- antekt 23.05 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives IV) Ný syrpa af þessari vinsælu banda- rísku þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 23.50 Draugasveitin (The Ghost Squad) Bresk spennuþáttaröð um sveit sem rannsakar spillingu innan lögreglunnar. Aðal- hlutverk: Elaine Cassidy, Emma Fielding, Jonas Armstrong og James We- ber–Brown. (e) Bannað börnum. (8:8) 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Til dauðadags (’Til Death) 10.40 Ég heiti Earl 11.10 Heimavöllur (Ho- mefront) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.40 Tískulöggurnar (Trinny and Susannah Undress) 15.30 Vinir (Friends) 15.55 Sabrina 16.18 Tutenstein 16.43 Nornafélagið 17.08 Doddi og Eyrnastór 17.18 Þorlákur 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpson 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Ný ævintýri gömlu Christin 20.45 Meðgönguraunir (Notes From Underbelly) 21.10 Bein (Bones) 21.55 Mánaskin (Moon- light) 22.40 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.25 Leigumorðinginn (Fulltime Killer) 01.05 Sölumenn dauðans (Wire) 02.00 Lokaprófið (Final Examination) 03.35 Bjargað (Saved) 04.20 Bein (Bones) 05.05 Ný ævintýri gömlu Christin 05.25 Fréttir/Ísland í dag 17.40 Kaupþings mótaröð- in Sýnt Frá þriðja móti sumarsins í golfi. 18.40 PGA Tour – Hápunkt- ar (Buick Open) 19.35 Inside the PGA 20.00 Sumarmótin (Kaup- þingsmótið) Fjallað um mótið sem haldið var á Akranesi fyrr í sumar. 20.45 Kraftasport Sýnt frá keppninni um Sterkasta mann Íslands en allir sterkustu menn landsins mættu til leiks. 21.15 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) . Nýr keppandi mætti fyrir Íslands hönd, Magnús Ver Magnússon og vann hann. 22.15 AC Milan – Rosen- borg (Gullleikir) Frá leik AC Milan og Rosenborg. 23.55 Main event, Las Ve- gas, NV (World Series of Poker 2007) 08.00 Lotta flytur að heim- an 10.00 Just My Luck 12.00 Last Holiday 14.00 Lotta flytur að heim- an 16.00 Longford 18.00 Just My Luck 20.00 Last Holiday 22.00 Michel Vailant 24.00 Everything Is Ill- uminated 02.00 Intermission 04.00 Michel Vailant 06.00 Into the Blue 07.15 Rachael Ray S(e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 How to Look Good Naked (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 What I Like About You (e) 19.45 Style Her Famous 20.10 Everybody Hates Chris (19:22) 20.35 The IT Crowd Tölvu- nördarnir Moss og Roy eru miklir furðufuglar og þykja best geymdir í kjall- aranum. (2:12) 21.00 The King of Queens (2:11) 21.25 Criss Angel Mind- freak 21.50 Law & Order(10:22) 22.40 Jay Leno 23.30 Age of Love (e) 00.20 Girlfriends (e) 00.50 Vörutorg 01.50 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 22.00 Cashmere Mafia 22.45 Medium 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 STÖÐ 2 SPORT 2 FÓLK 24@24stundir.is dagskrá Svör 1.Hún sjálf 2.I Know Who Killed Me 3.Marilyn Monroe

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.