Morgunblaðið - 13.07.2008, Page 45

Morgunblaðið - 13.07.2008, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 45 LÁRÉTT 1. Geisladiskur forsprakka Gæranna fæst fyrir skel- dýr. (11) 4. Sam óvart fann teketil? (7) 7. Svo kallaður arfurinn fyrir þrjótinn. (10) 9. Sjáðu, snilld fljóti. (7) 10. Brosi ólyfjan vegna stærðar fyrir brosmildan. (10) 11. Glæpamaður sem er í stúdentafélagi í Kaup- mannahöfn. (9) 13. Maríurokkur felur söngva. (5) 14. Slapið einhvern veginn drukkið. (5) 15. Vilja skip fyrir ættingja. (8) 17. Ferðlag Snorra endaði í greftrun. (5) 20. Aumingja keisarinn. (4) 22. Form er kindarlegt að nota sem tákn. (8) 25. Pílu kallið vegna staðarheitis. (8) 27. Fugladans á vafasömum skemmtistöðum? (8) 29. Viðsnúin kyrrð einfaldra svardaga enda í flækju. (6) 30. Hrekkirnir hjá útlendingunum. (10) 31. Kastaðu feikilega án efa en af hagkvæmni (11) 32. Kind Satans hjá bandóðum. (8) 33. Sjá sprænu við grafna rennu narta að hluta í sér- fræðinga. (11) 36. Mikil tala um flúru. (10) LÓÐRÉTT 1. Ílát fáka er tæmt að endingu. (9) 2. Halda utan um margfeldi af 1,67 m. (7) 3. Sjá bug klukkna hjá framandi dýri. (7) 4. Boltahópur hefur tekið ófrjálsri hendi. (6) 5. Snéri upp á ábreiðu, sérstaka ábreiðu. (9) 6. Rauð handrið í auðu svæði. (7) 8. Krabbafló hest borðaði með þeim fyrsta. (7) 9. Einfalt ský hjá agasemi sýnir óhreint. (7) 12. Peningar sem stundum finnast í munni okkar. (6) 16. Flækist Serafi í hræsnara. (7) 18. Náðir í spýtu fyrir þá sem eru vinsælir. (10) 19. Kona sem ætíð vill vín hússins? (8) 21. Skap fannst vera vild. (8) 22. Mjög feit og alveg lögmæt. (8) 23. Fyllibytta á best heima á brauði. (8) 24. Bárur við byggingu á krá. (8) 26. Var borinn í norðaustur farinn? (8) 28. Skemmd á landi í sveit á Suðurlandi. (8) 34. Sá hluti munnholsins sem er eins hvort litið er upp eða niður. (3) 35. Blátt áfram hlé. (3) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 13. júlí rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 20. júlí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 6. júlí sl. er Hörður Pálmasson, Lyngrima 3, 112 Reykja- vík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Rimlar hugans, ástarsaga eftir Einar Má Guðmunds- son. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.