Morgunblaðið - 13.07.2008, Side 54

Morgunblaðið - 13.07.2008, Side 54
54 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Sr. Gunnar Ei- ríkur Hauksson prófastur í Snæ- fellsness– og Dalaprófastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlistargrúsk: Sumartón- leikar. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. (e) (5:12) 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason. (7:14) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Þættir úr sögu tvífarans. Um tvífaraminnið í skáldskap og kvik- myndum. Umsjón: Ása Helga Hjör- leifsdóttir og Sigríður Sunna Reyn- isdóttir. (2:6) 11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Sr. Magnús B. Björnsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Listin og landafræðin. Jón Karl Helgason ræðir við íslenska lista- menn og fagurfræðinga. 14.00 Loftbelgur. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (8:15) 14.30 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. 15.00 Flækingur. Samantekt úr þátt- um. Guðmundur Gunnarsson og El- ín Lilja Jónasdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðr. frá tónleikum kammersveitarinnar Kremerata Baltica í Tívolí í Kaupmannahöfn, sl. mánudag. Á efnisskrá eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Ant- onio Vivaldi, Giovanni Bottesini, Chen Yi, Arten Vassiliev og Wolf- gang Amadeus Mozart. Einleikari: Michala Petri blokkflautuleikari. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Saga til næsta bæjar. Um- sjón: Einar Kárason. (Aftur á þriðju- dag) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag) 19.40 Af minnisstæðu fólki. Magni Guðmundsson talar um Jón Sveinsson, Nonna. Gunnar Stef- ánsson. (e) 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls- dóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.25 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) (6:6) 21.10 Undur Andesfjalla. Umsjón: Gunnhildur Hrólfsdóttir. (e) (2:2) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.15 Umhverfis jörðina. Umsjón: Halla Gunnarsdóttir. (e) (6:13) 23.10 Andrarímur. í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. Veður og sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 11.10 Hlé 16.30 Karþagó (Carthage) Bresk heimildamynd. (e) (2:2) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Milli okkar systra Finnsk barnamynd. (e) 17.45 Skoppa og Skrítla (e) (5:12) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Á flakki um Norð- urlönd (På luffen – Nor- den: Mið–Svíþjóð) (e) (2:8) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Út og suður Viðmæl- endur Gísla Einarssonar að þessu sinni eru George Hollanders leikfangasmið- ur að Öldu í Eyjafjarð- arsveit og Aðalgeir Eg- ilsson safnbóndi á Mánárbakka. Textað á síðu 888. 20.10 Julie (Julie) Julie de Maupin er ungri bjargað frá því að verða fórnað við svarta messu. Þegar hún vex úr grasi verður hún af- bragð annarra kvenna og heillar hirð Loðvíks 14. Leikendur: Sarah Biasini, Pietro Sermonti, Pierre Arditi, Thure Riefenstein, Jürgen Prochnow, Gott- fried John og Marisa Be- renson. (2:2) 21.50 Sunnudagsbíó – United (United) Kåre og Anna búa í smábæ á vest- urströnd Noregs. Þau hafa verið saman síðan í æsku og elska hvort annað en ekki síður fótboltaliðið Manchester United. Leik- endur: Håvard Lilleheie, Berte Rommetveit, Vegar Hoel og Sondre Sørheim. 23.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Nágrannar 14.15 Hæfileikakeppni Ameríku 15.20 Forsöguskrímsli (Primeval) 16.10 Monk 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.10 Derren Brown: Hug- arbrellur (Derren Brown: Trick Of The Mind) 19.35 Nýtt líf (Life Begins) 20.25 Monk 21.05 Grannies, Guns and Love Mints (Women’s Murder Club) Sumir saumaklúbbar eru ólíkir öðrum. Þær eru fjórar og perluvinkonur en sérsvið þeirra og helstu áhugamál eru slúður og sakamál. 21.50 Rich–fjölskyldan (The Riches) 22.35 Sölumenn dauðans (Wire) 23.35 Cashmere Mafia 00.20 Bein (Bones) 01.05 Helgimynd (Icon) Spennumynd byggð á met- sölubók eftir spennu- sagnakónginn Frederick Forsyth. Patrick Swayze leikur fyrrum njósnara bandarískra yfirvalda, sem var búsettur á árum áður í Rússlandi þar sem hann átti konu og börn. Nú mörgum árum síðar neyð- ist hann að snúa aftur til þess að koma upp um gamlan erkióvin sinn. 03.55 Monk 04.35 Grannies, Guns and Love Mints (e) 05.20 Derren Brown: Hug- arbrellur (e) 05.45 Fréttir (e) 09.40 Gillette World Sport 10.10 Sumarmótin Sýnt frá N1 – mótinu sem fram fór á Akureyri þar sem 5. fl. drengja etja kappi. 10.55 F1: Við endamarkið Atburðir helgarinnar. 13.05 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tíma- bilið framundan skoðað. 13.30 Barkleys Scottish Open (Evrópumótaröðin í golfi) Bein útsending. 16.30 Stjörnugolf 17.10 Landsbankadeildin (KR – Valur) 19.00 Umhverfis Ísland á 80 höggum 19.45 Landsbankadeildin 2008 (FH – Fylkir) Bein útsending. 22.00 Barkleys Scottish Open (Evrópumótaröðin í golfi) 24.00 Landsbankadeildin (FH – Fylkir) 06.25 Lake House 08.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 10.00 Beauty Shop 12.00 Elizabethtown 14.00 Lake House 16.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 18.00 Beauty Shop 20.00 Elizabethtown 22.00 Kiss Kiss Bang Bang 24.00 Ice Harvest 02.00 The Woodsman 04.00 Kiss Kiss Bang Bang 06.00 Blue Sky 07.50 Vörutorg 08.50 MotoGP Bein út- sending frá Sachsenring í Þýskalandi þar sem tíunda mótið í MotoGP fer fram. 13.05 Dr. Phil (e) 15.20 Biggest Loser (e) 16.10 The Real Housewi- ves of Orange County (e) 17.00 Britain’s Next Top Model . (e) 17.50 Age of Love (e) 18.40 How to Look Good Naked (e) 19.10 The IT Crowd (e) 19.40 Top Gear - Best of Fjallað um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum. 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader 21.30 All Over the Guy Að- alhlutverk leika Richard Ruccolo, Dan Bucatinsky, Adam Goldberg, Joanna Kerns, Sasha Alexander, Christina Ricci, Doris Ro- berts og Lisa Kudrow. 23.00 Crime of Passion Læknir er myrtur og elsta dóttir hans er grunuð um morðið. Aðalhlutverk leika Tracey Gold, Powers Bo- othe og Kelly Rowan. 00.30 Secret Diary of a Call Girl (e) 01.00 Vörutorg 02.00 Tónlist 15.00 Hollyoaks 18.00 Seinfeld 20.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 21.25 Twenty Four 3 22.10 Entourage 22.40 Seinfeld 00.45 Sjáðu 01.10 Tónlistarmyndbönd „ÞETTA hljóta að vera sumarstarfsmenn“ varð mér hugsað um daginn þegar ég heyrði íþrótta- og veðurfréttirnar á Rík- isútvarpinu. „Bjarkeh Gunnlaugsson heldur áfram segurgöngu sinneh“ – eitthvað á þessa leið var framburðurinn hjá einum íþróttafréttamann- inum, og veðurfréttamað- urinn var ekki miklu skárri. Reyndar er þetta ekki dæmigert flámæli, heldur verður betur lýst sem ein- hvers konar sérhljóðaleti. Þetta er kannski bara sérhljóðasnobb og fram- burðarfordómar en mér þykir þessi framburður ekki gera menn gáfulegri og ekki eiga við þrælfínan og eldgamlan fjölmiðil eins og Ríkisútvarpið. Sérhljóðaletin verkar á mig eins og íslenskt Cock- ney. Svona ættu sótarar, blómasölukonur og út- varpsmenn FM 957 að tala svo að sjálfumglaðir tal- þjálfar og málfræðingar geti kennt þeim réttan framburð. „Á Spáneh er tel að beli þel í bel.“ Ég sé fyrir mér hvernig ungu fréttamenn- irnir verða látnir end- urtaka þessa setningu aft- ur og aftur og bresta í söng af einskærri gleði þegar þeir ná framburð- inum rétt. ljósvakinn © Bettmann/CORBIS Skýrmælt Fyrst laga mátti framburðinn hjá Elízu Doolittle má eflaust lækna sérhljóðaleti líka. Framburðarlatir fréttamenn Ásgeir Ingvarsson 07.30 Fíladelfía 08.30 Kvöldljós 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund Omega 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn 16.00 David Wilkerson 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Blandað ísl. efni 23.00 Benny Hinn 23.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp Millionær i forkledning 19.10 Kavanagh 20.30 Elvis Costello – på tvers! 21.00 Kveldsnytt 21.20 Autofil 21.50 Fjellets døtre 23.15 Norsk på norsk jukeboks NRK2 13.00 Sport Jukeboks 14.35 Sykkeltyvene 16.00 Norge rundt og rundt 16.30 Niklas’ mat 17.00 En ir- ansk besøksvenn 17.30 Ikke si det til mamma …: 18.20 Vitenskap som utfordrer 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen: En reise med oper- aregissøren Peter Sellars 20.40 Dagens Dobbel 20.45 Ville og vakre Kina 21.35 Bak lukkede dører 22.25 Ruiner og limousiner SVT1 12.05 Hjärtats sång 12.35 Hollywoodredaktionen 13.00 Mitt i naturen 13.30 Sommartorpet 14.00 Kärlek med förhinder 15.00 Anaconda 15.30 Veter- anTV 16.00 Anki och Pytte 16.30 Sagoberättaren 17.00 Hundkoll 17.30 Rapport 18.00 Håll tyst, värl- den! 18.30 Sportspegeln 19.00 Baronessan 19.25 Världsmästare i lydnad 19.30 Mia och Klara 20.00 Muslim i Europa 20.30 En svensk berättelse 21.00 Rapport 21.10 I sinnets våld 22.10 På luffen i Nor- den SVT2 13.10 Cityfolk 13.40 Ekelöfs blick 14.35 Extras 15.05 Flight of the Conchords 15.30 Sommarandakt från Torpkonferensen 16.00 Rapport 16.15 Röda Rummet 17.00 Kobra 17.45 Bip bop bip bop bap 18.00 Alla hittar kärlek utom jag 19.00 Aktuellt 19.15 John From Cincinnati 20.05 Friidrott: GP Aten 21.05 Dans i Europa 21.15 Carnivàle ZDF 15.00 heute 15.05 Sportreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Licht aus – Trockner raus! 17.00 heute/ Wetter 17.10 Berlin direkt 17.30 Das Tor des Drac- hen – Chinas langer Aufbruch 18.15 Inga Lindström: In den Netzen der Liebe 19.45 heute–journal/Wetter 20.00 Inspector Barnaby 21.35 ZDF–History 22.20 heute 22.25 Im Schatten der Pharaonen 23.10 Law- rence von Arabien – Archäologie in geheimer Mission 23.55 Todesboten aus Alamut ANIMAL PLANET 12.00 Animals A–Z 13.00 Wolf Battlefield 14.00 Wild Europe 15.00 Face to Face with the Polar Bear 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Orangut- an Island 18.00 Animals A–Z 19.00 Polar Bear Battlefield 20.00 Wild Europe 21.00 Animal Precinct 22.00 The Planet’s Funniest Animals 23.00 Orangut- an Island BBC PRIME 10.00 The Weakest Link 11.00 Ballykissangel 13.00 The Race for Everest 14.00 Speed 17.00 Days that Shook the World DISCOVERY CHANNEL 10.00 5th Gear 11.00 Wheeler Dealers 12.00 Into the Firestorm 13.00 World’s Toughest Jobs 14.00 Kings of Construction 15.00 How It’s Made 16.00 Miami Ink 18.00 Kings of Nitro 19.00 Mythbusters 20.00 Smash Lab 21.00 Fight Quest 22.00 Final 24 23.00 Kings of Construction EUROSPORT 7.45 Motorcycling 13.00 Cycling 15.30 FIA World To- uring Car Championship 17.00 Snooker 20.00 Cycl- ing 21.00 Motorsports 21.30 Volleyball 23.00 Mot- orsports HALLMARK 12.45 Spies, Lies & Naked Thighs 14.15 The King and Queen of Moonlight Bay 16.00 McBride 8: Dog- ged 17.45 Go Toward the Light 19.30 Sudden Fury 21.30 Oldest Living Confederate Widow Tells All 23.15 National Lampoon’s Attack Of The 5’2 Woman MGM MOVIE CHANNEL 12.55 Troll 14.15 September 15.35 10:30 P.M. Summer 17.00 Across 110th Street 18.40 Equus 20.55 A Family Thing 22.40 The Rage – Carrie 2 NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Titanic: The Fi- nal Secret 14.00 Shipwreck Graveyard 15.00 Am- erica’s Hardest Prisons 16.00 Royal Flying Doctors 17.00 World’s Deadliest Animals 18.00 Megafacto- ries 19.00 Air Crash Investigation 20.00 Long Way Down 21.00 Shipwreck Graveyard 22.00 Death Of The Sun 23.00 Air Crash Investigation ARD 9.30 Die Sendung mit der Maus 10.00 Tagesschau 10.03 Presseclub 10.45 Deutsche Tourenwagen Masters 12.25 Tagesschau 12.30 Der Adler vom Velsatal 14.00 Ostseeparadies Rügen 14.30 ARD– Ratgeber: Reise 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wis- sen 15.30 Josephines Traum 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Anne Will 20.45 Ta- gesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 ttt – titel thesen temperamente 21.30 Kuttners Kleinanzeigen 22.00 Drum – Wahrheit um jeden Preis 23.35 Tagesschau 23.45 Happy End für eine Ehe DR1 10.10 Boxen 10.30 Mit yndlingsmotiv 12.00 Det lille hus på prærien 13.10 Napoleon og Josephine: En kærlighedshistorie 14.40 Landsbyhospitalet 15.30 Postmand Per 15.55 Home things 16.00 Et dejligt hundeliv 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Kløvedal i Kina 18.00 Rejseholdet 19.00 TV Avisen 19.15 Aftentour 2008 19.40 Beck 21.15 Hvem trækker først? 22.40 Jagten på en morder DR2 11.30 Roskilde Live 14.00 De Tre Tenorer i Rom 15.30 Storhed og fald 17.00 Spise med Price 17.30 Camilla Plum – Boller af stål 18.00 Amerikanere i Bagdad 19.25 Historien om slipset 19.45 Den store flugt – tvangsarbejder i Sibirien 20.30 Deadline 20.50 Straffekolonien Australien 21.40 Late Night Spleen United 22.10 Byen ved havet NRK1 12.55 Motorsport: STCC 13.40 Berlinfilharmoniens sommerkonsert fra Waldbühne 15.30 Åpen himmel: “Kom til den hvitmalte kirke“ 16.00 Lillefot og ven- nene hans 16.25 Herr Hikke 16.30 Energikampen 2007 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sportsrevyen 17.50 Med lisens til å sende: Dramatiske øyeblikk 18.20 92,4  93,5 n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klukkustundar fresti. 18.45 Gönguleiðir End- urtekið á klst. fresti til kl. 12.45 næsta dag. stöð 2 sport 2 17.25 Liverpool – Black- burn Rovers, 94/95 (PL Classic Matches) 17.55 West Ham – Chelsea (Bestu leikirnir) 19.35 Everton – Manchest- er United, 1995 (PL Clas- sic Matches) Hápunkt- arnir úr bestu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.05 Premier League World 2008/09 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina. 20.35 Milan v Inter & Lazio v Roma (Football Rival- ries) 21.30 Eiður Smári Guð- johnsen (10 Bestu) (6:10) 22.20 Everton – Arsenal (Bestu leikirnir) IAN McLagan, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar The Faces sem lagði upp laupana árið 1975, segir möguleika á því að sveitin komi aft- ur fram. Sjálfur iði hann í skinninu og voni að af endurkomunni verði. McLagan segir söngvarann Rod Stewart hafa verið tvístígandi um árabil en nú virðist hann spenntur sem og Ron Wood. The Faces var stofnuð árið 1969. Upphaflegir meðlimir hennar voru Ronnie Lane, McLagan, Kenney Jones, Rod Stewart og Ron Wood. Lane lést árið 1997. Wood er liðs- maður Rolling Stones en sú sveit hyggur ekki á tónleikaferðalag næsta árið eða svo. McLagan vonast til þess að sveit- in geti tekið upp nokkur lög og jafnvel gefið út plötu. Hann segist krossleggja bæði fingur og fót- leggi, svo spenntur sé hann. Fyrstu tónleikar The Faces verði líklega haldnir í London og þaðan haldið til Bandaríkjanna. Endurkoma The Faces gæti orðið að veruleika Reuters Í Stuði Rod Stewart, fyrrum söngv- ari The Faces, á tónleikum 27. apríl sl. og enn með hárgreiðsluna frægu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.