Fréttablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 30
22 15. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Erlingur Ottósson (Albrektsen) Lækjarsmára 58, Kópavogi, lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 11. apríl. Útför hans fer fram frá Digraneskirkju föstu- daginn 17. apríl kl. 11.00. Vilma Mar Jette Frydendahl Erik Frydendahl Jörgen Erlingsson Hallfríður Arnarsdóttir Irena Erlingsdóttir John Mar Erlingsson Hildur Björk Betúelsdóttir Inger María Erlingsdóttir Árni Eðvaldsson barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Guðrún Helga Högnadóttir, fædd 18.03 1931, Grænuhlíð 18, Reykjavík, lést á Elliheimilinu Grund fimmtudaginn 9. apríl. Jarðsett verður frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. apríl klukkan 13.00. Fyrir hönd aðstandenda Högni Valsson Lilja Ástvaldsdóttir Magnús Valsson Ingileif Gunnarsdóttir Einar Valsson Olga Gylfadóttir og ömmubörn. Njörður P. Njarðvík, próf- essor emeritus í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur um Dalai Lama, andlegan og veraldlegan leiðtoga Tí- beta og friðarverðlaunahafa Nóbels, í tilefni af heimsókn hans til Íslands í byrjun júní. Fyrirlesturinn verður á Háskólatorgi í stofu 102 í dag klukkan 15 en hann er haldinn á vegum trúar- bragðafræðistofu hugvís- indasviðs Háskóla Íslands. Búddamunkurinn Tenz- in Gyatso er fjórtándi Dalai Lama í Tíbet. Hann fjallar í bókum sínum og fyrirlestr- um um andlegan þroska og lífsgildi á breiðum grund- velli og á fjölmarga aðdá- endur í hinum vestræna heimi. Hann flúði undan kínverskum stjórnvöldum fyrir hálfri öld. Hann hefur verið frelsistákn og talsmað- ur þjóðar sinnar og hvergi hvikað frá stefnu sinni um friðsamlega lausn í málefn- um Tíbets. Njörður P. Njarðvík hefur kynnt sér líf, störf og hug- sjónir Dalai Lama. Fyrirlestur um Dalai Lama Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hluttekningu og hlýhug við andlát og útför bróður okkar og frænda, Þorvaldar Péturssonar Stórholti 4, Akureyri, Fyrir hönd aðstandenda, María Pétursdóttir Guðmundur Pétursson Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli, andlát og jarðarfarir í smáletursdálkinn hér að ofan má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysin- gar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. DALAI LAMA Væntanlegur til landsins í byrjun júní. Vilborg Ingvarsdóttir Látin er í Reykjavík fö ursystir mín Vilborg Ingvarsdóttir. Hún ólst upp á Skipum í Stokkseyrar- hreppi í hópi systkina sinna vi ástríki foreldra sinna. Afi minn missti fyrri eiginkonu sína 1916 frá 5 börnum og eitt eirra bar- na var fa ir minn, sem ólst upp annars sta ar, en vissi alltaf hvar uppruninn var og kunningskapur var alla tí vi Skipaheimili . Seinni eiginkona afa var Gu finna Gu mundsdóttir og Vilborg var elst eirra barna sem ur u 8. rjár af systrum pabba bjuggu um tíma í ingholtsstræti í herbergi sem var uppi á lofti og brá ég mér oft anga til ess a hitta ær Borgu, Mundu og Stellu. ær voru mér alltaf afskaplega gó ar. ær voru allar brá myndarlega bæ i til munns og handa. Borga átti heima um tíma á Lokastíg eftir a hún giftist manni sínum og eigna ist tvo myndar- lega drengi. Oftlega var ég send til Borgu í msum erindager um, sem ég man nú ekki gjörla, en hef grun um a a hafi eitthva tengst saumskap. Hún var meistari í kjólasaum og vann vi sauma. Eftir a pabbi missti mömmu átti hann stundum erindi vi Borgu og hafa au sennilega mörg veri í sambandi vi vi ger ir á fatna i. Allt etta leysti hún ljúflega af hendi. Borga var ákaflega or vör og vöndu kona. Í áratugi studdi hún bró ur sinn Pétur sem gekk ekki heill til skógar og á hún miklar akkir skyldar fyrir elskusemi og olinmæ i í hans gar . S.l. sumar var haldi upp á 90 ára afmæli hennar í sumar- húsi Gu mundar sonar hennar a Skipum. Ve ur var bjart og fallegt ann dag og ég var svo heppin a vera einn af afmælisgestunum. ar voru afkomendur hennar allir mættir og búnir a koma fyrir vi legubúna i af msu tagi, sem ég kann ekki a nefna. Eftirlif- andi systkini voru einnig arna og nokkir afkomendur eirra. a var notalegt a eiga essa sam- verustund me essu fólki öllu saman. a var grilla og fari í leiki úti. Börnin nutu sín og allir voru gla ir og sáttir ekki síst afmælisbarni , sem gat noti samvistanna vi afkomendur og skyldmenni. Ég votta Gunnari, Gu mundi og ö rum a standendum mína innilegustu samú . Blessu sé minning hennar. Sigrí ur Bjarnadóttir. Okkur langar til a minnast ömmu okkar og langömmu í ör- fáum or um. ær eru ófáar stundirnar sem vi áttum í æsku á N b laveginum og lékum okkur me dóti hennar ömmu sem var í kökuboxinu, tölur, skel- jar, fiskar, tvinnakefli og mislegt anna sem okkur ótti hinn mesti fjársjó ur, dót sem börnunum okkar ykir alveg jafn merkilegt. Gistinætur hjá ömmu voru alltaf notalegar i ulega útbjó hún brau í ofni me ananas og osti, etta ótti okkur hi mesta lostæti. Ekki má gleyma fer um í Brekku- val ar sem fjárfest var í smá gott- eríi og gosi til a eiga huggulega stund yfir kvölddagskrá RÚV. egar a kom a ví a fara í háttinn mát- tum vi systur alltaf velja úr nátt- kjólunum hennar ömmu, ykkir og gó ir bómullarnáttkjólar, a ótti okkur einkar skemmtilegt. „Di- skólampinn”, me litu u perunum, var líka ótrúlega flottur og vinsæll. Kökurnar hennar ömmu lí a seint úr minni og hafa margir reynt a leika eftir hno u u lagkökunni en fáum tekist. a var alveg sama hvenær ma ur kom til hennar á var hún alltaf búin a rei a fram d rindis bakkelsi innan örfárra mínútna. Amma nam saum vi I nskólann og vann vi a til fjöl- da ára og höfum vi öll fengi a njóta afrakstursins, bútasaums- teppi, sloppar, dúkkuföt, pels, dragt og svo mætti lengi telja. ar var mikil natni lög í verki og ekkert gert í hálfkáki. Hún amma var me eindæmum vandvirk og eru flíkur sem hún sauma i á sjálfa sig fyrir 40 árum sí an enn í gó u gildi og hin mesta gersemi fyrir okkur uppkomin barnabörn hennar. Amma var afskaplega n tin, hógvær og hags n, hún eyddi sáralitlu í sjálfa sig en var mjög örlát í gar annarra, hún gaf veglegar gjafir og m.a. bau hún sonum sínum og fjölskyldum eirra til Portúgal í ógleymanlega skemmtifer . Ömmu ótti alltaf gaman a vera innan um fjöl- skyldume limina og ekki hva síst á yngstu. a var sérstaklega gaman a fagna níræ isafmæli hennar sí astli i sumar ásamt allri fjölskyldunni, systkinum hennar, frændfólki, börnum, barnabörnum og barnabarnabörn- um. Veisluhöldin stó u yfir heila helgi í yndislegu ve ri á æsku- sló um hennar a Skipum. ar var miki hlegi og haft gaman. etta sama sumar fórum vi sys- tur me ömmu í kvennahlaupi , í grenjandi rigningu, ar sem hún fékk vi urkenningu fyrir a vera elsti átttakandi í kvenna- hlaupinu í Gar abæ etta ári . Amma var ekki ekki á ví a láta rigninguna stoppa sig og tók stolt vi vi urkenningunni í fylgd barnabarnabarnanna sinna sem voru afar stolt af langömmu sinni. Amma var sjálfstæ , aldrei upp á a ra komin og afar fjölhæf, hún var bakari, hönnu ur og mikil handverkskona. Hún var sönn og reyndist okkur alltaf vel. Hún var elsku og dá , hennar ver ur sárt sakna . Ég veit ú ert ar sem ekkert er húm en allt eins og barni ú sefur. Vi leggjum ig út af í uppbúi rúm ví unni til hvíldar ú hefur. Oss finnst eins og dimmi sem nálgist nótt sem nánast ú hefur í minni. Sof u í fri i, sof u nú róttí sí ustu hvílunni inni (Ólöf Sigur ardóttir frá Hlö um) Hvíl í fri i elsku amma okkar. Sandra Borg Gunnarsdóttir. Berglind Gunnarsdóttir. Jón Ragnar Gunnarsson. Makar og börn. Elsku amma. ú varst fyrirmynd okkar systranna á svo margan hátt. Afi féll frá ungur og allar götur sí an sást ú ein um uppeldi sona inna, sinntir starfi og heimili af einstakri snilld. ú varst glæsi- leikinn uppmála ur - varst eins og Hollywoodstjarna á myndunum frá ví í hússtjórnarskólanum og heimili itt var alltaf til fyrirmyndar. a var gott a koma í heimsókn á N b laveginn. Fá sér n baka ar kökur me kaffinu og spjalla um daginn og veginn. ú vannst vi saumaskap alla tí og sauma ir jóla-, fermingar- og dúkkukjóla fyrir okkur systurnar – allt í stíl. Pelsinn sem ú sauma ir á mömmu var og er enn n jasta tíska. Vi notum enn stoltar sín hvora lo húfuna úr inni smi ju. ú varst sjálfstæ og ótrúlega sterk kona. Sinntir heimilinu ein rátt fyrir háan aldur og verr- andi heilsu. ó a sjónin gæfi sig á sí ustu árum og hjarta væri or i reytt léstu a ekki stoppa ig. Vi gleymum ekki sumrunum sem vi unnum saman a ví a reisa sumó á Skipum. ú bruddir bara sprengitöflurnar og hélst ótrau áfram án ess a segja or . Líkaminn gaf sig ó a lokum en hugurinn aldrei. ú getur veri viss um a minn- ing ín lifir me okkur fjöl- skyldunni. Vi höfum öll bundist Skipum trygg arböndum og heyrt skemmtilegar sögur af sund- kennslu í lónunum og leikupp- færslum í sveitinni. Vi eigum alltaf eftir a kíkja í gluggann á N b laveginum egar vi förum ar hjá og minnast ess me bros á vör egar vi komum a sækja ig. ú sast ALLTAF tilbúin – fullklædd vi gluggann til a láta ekki bí a eftir ér. Eitthva sem vi systurnar yrftum a læra af ér. Elsku amma. Nú leggst ú til hinstu hvílu. Vi vonum a heitt og innilega a ú vitir hug okkar, ástina og hl juna sem vi berum í inn gar . Gó a nótt Gu geymi ig Dreymdu fallega Sof u vel Vi elskum ig Eva og Embla. Vilborg Ingvarsdóttir fæddist a Skipum vi Stokkseyri 18.06.1918. Hún lést á Land- spítala Landakoti 06.04.2009. Foreldrar Vilborgar voru Ingvar Hannes- son (f. 10.02.1878 d. 16.05.1962) og Gu finna Gu mundsdóttir (f. 22.08.1887 d. 16.05.1974) bændur á Skipum vi Stokkseyri. Fyrri kona Ing- vars var Vilborg Jónsdóttir (f. 02.04.1878 d.03.08.1916). Me henni átti Ingvar fimm börn, au Sigurbjörgu (f. 19.01.1910), Margréti (f. 23.05.1911 d. 18.08.2003), Jón (f. 28.08.1912 d. 08.05.2008), Gísla (f. 03.12.1913 d. 28.02.1941) og Bjarna (f. 02.12.1915 d. 20.05.1999) ættleiddur til Konrá s Kon- rá ssonar læknis. Alsystkin Vilborgar eru sjö: Gu mundur (f. 1920 dó í æsku), Hannes (f. 31.03.1922 d. 22.02.2008), Sigtryggur (f. 26.09.1923), Gu munda (f. 30.05.1925 d. 09.12.2004), Sigrí ur (f. 12.10.1928), Pétur Óskar (f. 03.12.1930 d. 09.02.2007) og Ásdís (f.10.01.1933). Vilborg vann vi bú foreldra sinna til tvítugs, egar hún hóf vinnu vi saumaskap á vetrum en vann vi búi öll sumur. Sí ar vann Vilborg til margra ára vi saumaskap. Vilborg byrja i búskap 1950 me manni sínum Jóni Ragnari ór arsyni (f. 09.06.1921 d. 22.01.1970) og eigna ist me honum tvo syni. 1) Gunnar jó - björn Jónsson (f. 01.05.1950) og 2) Gu mund Jónsson. Barna- börnin voru sjö og barnabarnabörnin átta. 1) Kona Gunnars er Ólöf Sigrí ur Gu mundsdóttir og eignu ust au fjögur börn og sjö barna- börn. A) Jón Ragnar giftur Huldu S. Jóhannsdóttur og eiga au rjú börn: Vilborgu Lóu, Jóhann Val og Arnald Gunnar. B) Sandra Borg gift Borgari H. Árnasyni og börn eirra orsteinn Már, Anton Ingi, Alma Maggey og Stefán Logi. C) Lítill drengur dó í fæ ingu og D) Berglind í sambú me Ólafi Snæbjörns- syni og saman eiga au lítinn dreng, ósk r an. 2) Kona Gu mundar er Björk Kolbrún Gunnarsdóttir og eignu ust au rjú börn. A) Jón Gunnar sem dó ungur. B) Evu Dögg gift orbirni Ingasyni. Saman eiga au Tómas Fri rik og C) Embla r gift Daníel Frey Atlasyni. Vilborg ver ur jar sungin frá Fossvogskirkju í dag 15. apríl og hefst athöfnin kl 13.00.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.