Fréttablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 32
24 15. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Já! Þetta er flott Kamilla! Ýttu! Alveg að koma, alveg að koma! Jááá! Hér kemur það... Til hamingju! Þið hafið eign- ast gullfalleg... Á! Hvað? Ég er með vörtu á puttanum sem ég næ ekki af. Ég er búinn að bíta af henni í nokkra daga, en (puff!) hún vill ekki fara! Ojoj! Hvað? Fær maður ekki koss? En hvernig á ég... Það stendur allt í umslaginu. En hvað með... Tvíburarnir fá pela núna svo það er ekkert vandamál. En hvað ef... Sjúkrasamlagsskírteinin, símanúmerin okkar og peningar eru í umslaginu ef eitthvað skyldi koma upp á. Bæ! Mamma ykkar má eiga það að hún gerir óþægindin eins þægi- legt og hægt er. Sko, enginn vill vera nálægt skunkunum, birnina grunar býflugurnar um að vera með hunang, kameldýrin hætta ekki að hrækja, krókódílarnir eru með tannpínu, kanínurnar vilja fá að vera í friði... Örk Hin þrettán ára Noriko Calderon stóð frammi fyrir vægast sagt erf-iðu vali er hún ákvað að segja skilið við foreldra sína sem vísað var úr landi í Japan í gær. Á fréttavef BBC má lesa um aðdrag anda málsins, en foreldrar Nor- iko flúðu fátækt á Filippseyjum og komust inn í Japan með fölsuð vegabréf um 1990. Noriko fæddist og ólst upp í Japan, en árið 2006 komust yfirvöld á snoðir um ólög- lega búsetu fjölskyldunnar í landinu og síðan þá hafa þau barist fyrir því að fá að búa áfram saman. Þrátt fyrir þau rök að Arlan, faðir Noriko, hefði verið í fastri vinnu um árabil og Noriko tali einungis japönsku tapaði Calderon- fjölskyldan málinu og Noriko þurfti að velja milli þess að flytja með for- eldrum sínum aftur í fátækt landbún- aðarhérað á Filippseyjum eða búa áfram í Japan með aðsetur hjá frænku sinni. Aðspurð hvers vegna hún valdi að vera áfram í Japan sagði Noriko að Japan væri sitt föðurland – hún þekki ekkert annað. Foreldrar hennar voru jafnframt þeirrar skoðunar að Noriko væri betur sett í Japan þótt þau syrgi það vissulega að vera ekki til staðar fyrir hana á þessum mikilvægu árum í lífi hennar, en samkvæmt japönsk- um lögum verður þeim meinaður aðgangur inn í landið næstu fimm árin. Það er ómögulegt að gera sér í hugar- lund hvernig það hefði verið að þurfa að segja skilið við foreldra sína aðeins þrett- án ára og manni finnst ekkert réttlæti í því að barn þurfi að standa frammi fyrir ákvörðun sem þessari. Margir telja að ströng innflytjendalög í Japan stangist á við mannréttindalög og miðað við þennan dóm myndi maður ætla að svo sé. Er mann- úð ekki sterkari en rökin fyrir því að fjöl- skyldu er splundrað með þessum hætti? Foreldrarnir eða föðurlandið? NOKKUR ORÐ Alma Guðmunds- dóttir Økoren WC-hreinsir Seigfljótandi WC-hreinsir sem fjarlægir fljótt og vel kalk, ry› og óhreinindi ásamt flví a› koma í veg fyrir ólykt. Økoren Universal alhli›a hreinsiefni Alhli›a basískt hreinsiefni til daglegra nota á öllum flvottheldum flötum. Einnig kjöri› til flrifa á sápubornum og bónu›um gólfum. Økoren uppflvottalögur Økoren uppflvottalögur er hlutlaust hreinsiefni til handuppflvotta og hreinsunar á öllum flvottheldum flötum. Spartan umhverfisvænn ba›herbergishreinsir Umhverfisvænn ba›herbergishreinsir votta›ur af Green Seal í Bandaríkjunum. Er me› náttúrulegum s‡rum, sítrónus‡ru (8%) og flrífur vel sápuskánir, flurrkbletti og ry›smit af flísum, salernisskálum og vöskum. Ármúla 23 • Reykjavík Sími: 510 0000 Mi›ási 7 • Egilsstö›um Sími: 470 0000 Brekkustíg 39 • Njar›vík Sími: 420 0000 Grundargötu 61 • Grundarfir›i Sími: 430 0000 - hrein fagmennska! UMHVERFISVÆN EFNI FYRIR SUMARBÚSTA‹I Í bústa›num skiptir miklu máli hverskonar vörur eru nota›ar vi› flrifin. Röng efnanotkun getur au›veldlega heft ni›urbrot í rotflróm og valdi› stíflum. Umhverfisvæn hreinsiefni eru flví bæ›i betri og öruggari kostur.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.