Morgunblaðið - 16.09.2008, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2008 35
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞAÐ HVAÐ KETTIR ERU
FORVITNIR FÆR ÞÁ TIL AÐ
SKOÐA HEIMINN
FERÐA-
BÆKLINGAR
ÞAÐ ER BARA BULL! HEYRIR
ÞÚ ÞAÐ?!? BARA BULL!
Í ÞETTA SKIPTI HEF ÉG RÉTT
FYRIR MÉR, EN EKKI ÞÚ! MÉR
ER ALVEG SAMA ÞÓ ÞÚ SÉRT
BETRI AÐ RÍFAST EN ÉG!
HELDURÐU
AÐ ÞÚ HAFIR
ALLTAF RÉTT
FYRIR ÞÉR?
FÓLK
HELDUR
BARA AÐ
ÞÚ HAFIR
RÉTT
FYRIR ÞÉR
PRÓF:
GULLI OG GUNNI FARA
AÐ HEIMAN Á SAMA
TÍMA. GULLI KEYRIR
Á 60 km HRAÐA EN
GUNNI Á 30 km HRAÐA.
ÞEIR MÆTAST EFTIR
TÍU MÍNÚTUR.
HVAÐ VORU ÞEIR LANGT FRÁ
HVORUM ÖÐRUM Í UPPHAFI?
ÞETTA VAR ERFITT MÁL,
ENDA LEITAR MAÐUR EKKI
TIL EINKASPÆJARA NEMA
MÁLIÐ SÉ SNÚIÐ
HELGA,
HVAR ER
HRÓLFUR?
ÞAÐ SAGÐI HONUM EINHVER AÐ TIL AÐ
KUNNA AÐ META VISKÍ ÞÁ ÞYRFTI MAÐUR
AÐ ÞJÁLFA BRAGÐLAUKANA...
ÞANNIG AÐ HANN FÓR MEÐ
ÞÁ TIL SKOTLANDS Í ÞJÁLFUN
ÉG SAGÐI
ALDREI AÐ
ÞÚ ÞYRFTIR
AÐ FARA
Í BAÐ!
KALLI, ÉG SKOÐAÐI EINKUNNIRNAR
ÞÍNAR Á NETINU OG ÞÚ FÉKKST
„C“ Í STÆRÐFRÆÐI!
ER
ÞAÐ?
ÉG SKIL ÞETTA EKKI! ÉG
SKILA ALLTAF INN HEIMAVERK-
EFNUNUM OG ÉG ER KOMINN
LENGRA EN BEKKURINN
EKKI
SAMKVÆMT
HEIMASÍÐ-
UNNI ÞINNI
HVAÐ VARÐ
EIGINLEGA UM
FRIÐHELGI
EINKALÍFSINS?
ÞÚ ÆTTIR AÐ
FARA HEIM AÐ
HVÍLA ÞIG HERRA
JAMESON
EFTIR AÐ
DÖRU DORSET
VAR RÆNT
BEINT FYRIR
FRAMAN MIG?
HVERNIG
GET ÉG SOFIÐ
Á MEÐAN
AUMINGJA
STÚLKAN ER Í
HÆTTU?
ÞÚ ERT
GÓÐUR
MAÐUR,
JAMESON
AUK ÞESS ER
VERIÐ AÐ
PARKETLEGGJA
ÍBÚÐINA
MÍNA
LOKSINS!
ÞARNA ER
JAMESON!
Velvakandi
ATHÖFN í Glerárskóla á Akureyri þegar fulltrúi Landverndar afhenti skól-
anum Grænfánann en hann bætist þar með í hóp Síðuskóla, grunnskólans í
Hrísey og nokkurra leikskóla í bænum. Stoltir fulltrúar í heilbrigðisnefnd
skólans arka hér með fánann í gegnum þvögu nemenda að fánastönginni.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Grænfáninn afhentur
Týndur kettlingur
INN kom til mín kett-
lingur föstudags-
kvöldið 12. september.
Hann er drapplitaður,
líklega hálfur skógar-
köttur með bláa ól og
bláa bjöllu. En ég bý í
Eyrarholti 2 í Hafn-
arfirði. Eigandinn get-
ur haft samband í síma
555-3742 eða 898-8926.
Týndur páfagaukur
DÍSU páfagaukur
týndist frá Reyriengi í
Grafarvogi í gær 15.
sept. Ef einhver hefur
orðið hans var er hann beðinn vin-
samlegast að hafa samband í síma
892-3458 eða 567-5343
Björk og Jón.
Þekkir einhver
stúlkuna?
ÞESSI mynd
fannst fyrir löngu
á Eyrarbakka í
Árnessýslu. Ef
einhver hefur
upplýsingar um
hana eða þekkir
stúlkuna á myndinni er hægt að
nálgast hana hjá Guðbjörgu í síma
867-9242 eða 588-1058.
Er ekki allt í lagi?
JÁ, maður spyr sig að þessu og læt-
ur hugann reika til baka, að þeirri
umræðu sem hefur
orðið í þjóðfélaginu um
hinar ýmsu fram-
kvæmdir á lands-
byggðinni, svo sem
virkjanir og sam-
göngumannvirki.
Ákvarðanir og umræð-
an fer fram að mestu
leyti á höfuðborg-
arsvæðinu og ekki nóg
um það, heldur koma
fjölmargar raddir, sem
vita allt betur en við á
landsbyggðinni og svo
fjölmargir sem mót-
mæla þessum fram-
kvæmdum og hafa
áhrif á framgang mála,
og eru flestar þær raddir af Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Nú, rökin hjá
þessum aðilum eru þessi: Já, þetta
er nú einu sinni landið okkar allra.
En nú er það svo, að Reykjavík er
höfuðborg okkar allra sem í þessu
góða landi búa, og er flugvöllurinn í
Reykjavík mjög þýðingarmikill fyrir
okkur á landsbyggðinni, jafnvel þýð-
ingarmeiri en fyrir íbúa
höfuðborgarsvæðisins. Ég legg það
til að tekið verði tillit til afstöðu okk-
ar landsbyggðarfólks, þegar ákvörð-
un verður tekin um þessi mál, og
enda orð mín á því að segja: „Þetta
er ekkert ykkar einkamál, góðu
Reykvíkingar“.
Helgi Dagur Gunnarsson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Árskógar 4 | Baðþjónusta kl. 8,15,
handavinna kl. 12.30 og smíðastofa/
útskurður, leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Heimsókn í Reykja-
nesbæ kl. 13. Böðun, handavinna, dag-
blöð, fótaaðgerð, línudans.
Dalbraut 18-20 | Prjónakaffi, hand-
mennt kl. 9-12. Félagsvist kl. 14.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
kl. 13, dans og söngvaka í Ásgarði á
morgun kl. 14, Matthildur, Jón Freyr,
Helgi Seljan og Sigurður stjórna.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, gler- og postulínsmálun
kl. 9.30, handavinna kl. 10, jóga kl.
10.50, alkort kl. 13.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Línudans kl. 12, spilað í kirkjunni kl. 13,
karlaleikfimi kl. 13, boccía kl. 14. Bón-
usrúta kl. 14.45.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Ganga frá Hlaðhömrum.
Félagsstarf Gerðubergs | Pottakaffi í
Breiðholtslaug kl. 8.30, gestur Þráinn
Hafsteinsson, vinnustofur opnar frá kl.
9, m.a. glerskurður og perlusaumur,
ganga um Elliðaárdalinn kl. 10.30. Heim-
sókn í Reykjanesbæ á morgun kl. 13.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, Bónusbíllinn
kl. 12.15, glerskurður kl. 13.
Hraunsel | Myndmennt kl. 10, leikfimi
kl. 11.30, brids, myndmennt kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur og
lífsorkuleikfimi kl. 9, námskeið í mynd-
list kl. 13.30. Helgistund kl. 14 í umsjón
sr. Ólafs Jóhannssonar. Böðun fyrir há-
degi.
Hæðargarður 31 | Ókeypis leiðbein-
ingar á tölvu á mánud. og miðvikud. kl.
13-15. Bókmenntahópur les verk Helgu
Kristínar Gunnarsdóttur. Sími 411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Vísna-
klúbbur kl. 9, boccia-kvennahópur kl.
10.15, handverksstofa o.fl. kl. 11, opið
hús, vist og brids kl. 13.
Norðurbrún 1 | Postulínsnámskeið,
handavinna og leikfimi kl. 13, hjúkr-
unarfræðingur kl. 10-12.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9, spurt/
spjallað, bútasaumur kl. 13, spilað kl. 14.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja fyrir
hádegi, bútasaumur kl. 9, morgunstund,
kl. 9.30, leikfimi kl. 10, glerbræðsla,
glerskurður, upplestur kl. 12.30, handa-
vinna kl. 13, félagsvist kl. 14. Uppl. s.
411-9450.
Kirkjustarf
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11,
málsverður kl. 12, helgistund, sr. Gunnar
Sigurjónsson. Samvera. KFUM&K kl. 17-
18.15. Meme senior kl. 19.30.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 13.30. Helgistund, handa-
vinna, spilað o.fl.
Grensáskirkja | Foreldramorgunn kl.
10, kyrrðarstund kl. 12. Á eftir er máls-
verður.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 10.30 í kórkjallara kirkjunnar.
Beðið fyrir sjúkum.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta
kl. 9.15 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyj-
ólfssonar héraðsprests.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kynning
fyrir Alfa-námskeið kl. 20. Uppl. á fila-
delfia.is og í síma 535-4700.
Laugarneskirkja | Bænastund kl. 8.10,
kaffi í safnaðarheimili. Fermingartími kl.
15, kvöldsöngur með Þorvaldi Halldórs-
syni kl. 20. Fræðslukvöld sr. Bjarna kl.
20.30. Tólf spora hópar kl. 20.30.
Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrðar-
stund kl. 12, súpa og brauð kl. 12.30,
opið hús kl. 13-16, spilað, púttgræjur á
staðnum. Boðið upp á akstur. Uppl. í
síma 895-0169.