Morgunblaðið - 16.09.2008, Side 38

Morgunblaðið - 16.09.2008, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA 650k r. 650kr. ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Mirrors kl 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Step Brothers kl 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ “FERRELL OG REILLY… ERU DREPFYNDNIR VEL HEPPNUÐ “FÍLGÚDD” GAMANMYND”. -Þ.Þ., D.V. „MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.” - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL. FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR „SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER AUÐVELT AÐ NJÓTA.” - B.S., FBL ,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU MISTÖK AÐ MISSA AF SVEITABRÚÐKAUPI.” - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA SÝND HÁSKÓLABÍÓISÝND SMÁRABÍÓISÝND Í BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! Journey To The Center Of The Earth kl. 8 - 10 ATH. EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ Step Brothers kl. 8 B.i. 12 ára Tropic Thunder kl.10 B.i.16ára Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 6 LEYFÐ ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. -V.J.V.,TOPP5.IS/FBL -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR 650k r. ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650k r. Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára The Rocker kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Make it happen kl. 6 - 8 - 10:20 LEYFÐ Skrapp út kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Grísirnir þrír kl. 6 LEYFÐ -Empire -Kvikmyndir.is - Mannlíf 650kr. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Föstudagur 26. september kl. 19.30 Eldur og ís - tónleikar utan raða Íslensk efnisskrá sem verður einnig flutt í tónleikaferð hljómsveitarinnar til Japan í október. Einstakt tækifæri til að hlýða á nokkur áheyrilegustu tónverk íslenskrar tónlistarsögu. Stjórnandi: Petri Sakari Einleikarar: Ari Þór Vilhjálmsson og Hallfríður Ólafsdóttir Jón Leifs: Þrjú óhlutræn málverk Jórunn Viðar: Eldur Hafliði Hallgrímsson: Poemi Þorkell Sigurbjörnsson: Columbine Áskell Másson: Rún Atli Heimir Sveinsson: Icerapp 2000 ■ Laugardagur 27. september kl. 17.00 Bandarískt brass - kristaltónleikar í Þjóðmenningarhúsinu Málmblásarasveit hljómsveitarinnar hefur leikinn í kammertónleikaröðinni Kristalnum með alkunnum glæsibrag. ■ Fimmtudagur 2. október kl. 19.30 Í austurvegi ■ Föstudagur 3. október kl. 21.00 Heyrðu mig nú - Gamelan STOÐIR ERU AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS GÓÐUR hrollur getur hrist duglega upp í taugakerfi þeirra sem yndi hafa af þessari fornfrægu kvik- myndagrein. Vandamál hryllings- myndaunnenda í dag er hins vegar stórt og engin þörf að beita flóknum leitarbúnaði til að rekast á það. Hug- myndaleysi hrollvekjusmiða, eink- um handritshöfundanna, blasir við í níu af hverjum tíu myndum af þess- um ættbálki. Hollywood hefur gripið til þess ráðs, einstaka sinnum með ásættanlegum árangri, að hremma austurlenskar hrollvekjur og gera þær upp eftir sínu höfði. Hafa þá stundum upprunalega leikstjórann með í pakkanum. Mirrors er byggð á kóreskri mynd og franski leikstjór- inn Aja er einnig innflutningsvara. Framleiðendur hafa ekki látið þar við sitja heldur er aðaltökustaðurinn hin hálfkaraða Menningarhöll óbermisins Nicolaes Ceausescu, fyrrum ógnvalds í Rúmeníu og gest- gjafa íslenskra forystumanna. Í stuttu máli virkar fátt annað en menningarhöllin hálfbyggða, engu líkara en þar reiki um ranghala myrka og regnvota kjallara óhreinn andi þjóðarleiðtogans og hyskis hans. Sagan og myndin fer vel af stað, Ben (Sutherland), óvirkur alki og brottrekin New York-lögga, hef- ur verið úthýst af heimili sínu, konan og börnin tvö búin að gefast upp á karli sem hefur verið með böggum hildar frá því hann skaut ódám í vopnaviðskiptum. Nú reynir hann að tjasla saman hjónabandinu og sjálfs- virðingunni með næturvörslu í brunarústum stórverslunar. Vand- inn sá að byggingin á sér ógeðuga og gleymda sögu, á árum áður hýsti hún geðsjúkrahús og vitstola drýsil- djöflar hafa aldrei yfirgefið húsa- kynnin en hreiðrað um sig í speglum hennar mörgum. Nú tekur að halla undan fæti með hverri mínútunni. Spegildjöflar herja á geðheilsu Bens, enginn trúir nýþurrkuðum alka fyrr en þeir hefja drápstilraunir á fjölskyldu hans. Sagan berst í nunnuklaustur, aftur í kjallarana og hryllingurinn verður langdregin leiðindi sem skilja fátt eftir annað en nokkrar áhrifaríkar senur frá hendi Aja (sem gerði mikið betri hluti í The Hills Have Eyes) og hinn got- neska bautastein rúmenska harð- stjórans. Ég léti það örugglega vera að fara þar í spássitúr um mið- nættið. Spegildjöflar í húsi harðstjórans KVIKMYND Háskólabíó, Smárabíó Leikstjóri: Alexandre Aja. Aðalleikarar: Kiefer Sutherland, Paula Patton, Amy Smart. 110 mín. Bandaríkin 2008. Mirrors bbmnn Sæbjörn Valdimarsson Mirrors „Hugmyndaleysi hrollvekjusmiða, einkum handritshöfundanna, blasir við í níu af hverjum tíu myndum …“ Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.