Morgunblaðið - 16.09.2008, Page 41

Morgunblaðið - 16.09.2008, Page 41
Efnismikið Hvað væri bresk tíska ef ekki væri fyrir hattana? Þessi kemur úr smiðju PPQ og er kannski full efnismikill fyrir heita sumardaga en á eflaust eftir að sjást á Ascot-veðreið- unum fyrir því. Gyðjuklæði Hann er ekki ama- legur, þessi kjóll frá Ossie Clarke. En hann er kannski fullglæsilegur fyrir hversdagsbrúk og hugsanlega skortur á nægilega fáguðum sum- arboðum á Íslandi til að geta notað kjólinn sem skyldi. En það er kannski ekki von á öðru en breska sumartískan sé svolítið haustleg, enda var Englandssumarið sem leið það kaldasta og blautasta í langan tíma, og vilja menn meina að óhagstæðir vindar hafi blásið hinu íslenska harðneskjusumri yfir þegna hennar hátignar, og um leið borið evrópsku sumarhitana upp til Ís- lands. Svo er það auðvitað svo ekta breskt að vera svolítið íhalds- og sparilegur í klæðnaði, og skyldu t.d. áhrif hennar hátignar Elísabetar seint vanmetin í tískuvitund eyja- skeggja. Það er því ekki skrítið, þeg- ar allt leggst á eitt, að sumartískan 2008 líti frekar vetrarlega út, í stað þess að vera frjálsleg og litrík. Annars tala myndirnar sínu máli og verður spennandi að fylgjast með þeim myndum sem berast munu frá tískuvikunni næstu daga, enda von á góðu frá hönnuðum eins og Paul Smith, Vivienne Westwood og Stellu McCartn- ey. Hafði kalt sumarið áhrif á hönnunina? Létt og ljós Þessi samsetning frá Ossie Clarke hittir í mark: Einföld og látlaus og sum- arhvít, en eins og hæfir á krepputímum er ekkert prjál. Innvafin Ætli stúlkurnar muni spóka sig á Austurvelli í þessum næsta sumar? Gaman er að gefa gaum þeim íslömsku áhrifum sem gætir í höfuðfatinu. Hönnunin er frá PPQ. Með snert af lit Topshop sýndi Unique-línuna á tískuviku, og var kannski hvað léttust og lit- ríkust. Þó farðinn sé kannski helst til gribbulegur fyrir grill- veislur þá er kjóllinn sum- arlegur. Stutt og sætt Óneitanlega sum- arblær á stuttu pilsinu frá PPQ, en það er eitthvað undarlega flug- freyjulegt við heildarmyndina. Vetrarleg sumarlína frá Lundúnum Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FLINKIR hönnuðir keppast nú við að sýna sköpunarverk sín á tísku- viku í Lundúnum sem hófst 14. sept- ember og stendur til þess 19. Bæði minna þekktir og meira þekktir hafa látið til sín taka nú þeg- ar tískuvikan er hálfnuð, en af þeim myndum sem berast frá fréttaveit- unum má ráða að íhaldssöm og lág- stemmd gildi verði ofan á næsta sumar. Lítið um blómaliti Kannski er það fylgifiskur krepp- unnar að litavalið er einfalt: sum- arliturinn hvítur á sínum stað, en í för með honum svartur og grár, sem oftar fylgja vetri. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2008 41 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SPENNA, HASAR OGTÖFFARASKAPUR EINS OG ÞAÐ GERIST BEST “DEATH RACE ER GERÐ Í ÞEIM TILGANGI AÐ SKEMMTA...” “POTTÞÉTT AFÞREYING...” - S.V. - MORGUNBLAÐIÐ "ALVÖRU STRÁKAMYND SEM KREFST ÞESS EINUNGIS AÐ ÞÚ SLÖKKVIR Á HEILANUM OGTAKIR VEL Á MÓTI HÖRÐU OFBELDI, FLOTTU KVENFÓLKI OG HEILMIKLUM TÖFFARASKAP" -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. EKKI FYRIR BÍLVEIKA! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI MIRRORS kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 LEYFÐ DEATH RACE kl. 10:10 B.i. 16 ára TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! „SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER AUÐVELT AÐ NJÓTA.” - B.S., FBL ,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU MISTÖK AÐ MISSA AF SVEITABRÚÐKAUPI.” - Þ.Þ., D.V. - 24 STUNDIR - S.V., MBL - Ó.H.T., RÁS 2 THE ROCKER kl. 8 B.i. 7 ára X-FILES: I WANT TO BELIVE kl. 10:10 B.i. 16 ára SKRAPP ÚT kl. 8 B.i. 12 ára DECEPTION kl. 10 B.i. 12 ára STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 68.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! -L.I.B.TOPP5.IS -T.S.K - 24 STUNDIR -ÁSGEIR J. - DV SÝND Í ÁLFABAKKA TROPIC THUNDER kl. 8 B.i. 16 ára DEATH RACE kl. 10:20 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 LEYFÐ THE STRANGERS kl. 10:20 B.i. 16 ára MAMMA MIA Sýnd næst 19., 20., 21. sept. LEYFÐ ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Á AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI 19., 20., 21., SEPTEMBER -EmpireSÝND Í KEFLAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.