Morgunblaðið - 06.10.2008, Side 33

Morgunblaðið - 06.10.2008, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 33 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 12/10 kl. 14:00 Ö Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 11/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00 Lau 8/11 kl. 20:00 Kostakjör í október Engisprettur Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Hart í bak Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 13/11 kl. 14:00 síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 Ath. síðdegissýning 13. nóvember Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Fim 9/10 kl. 20:00 U Fös 10/10 kl. 21:00 Ö Sun 19/10 kl. 21:00 Sun 26/10 kl. 21:00 Fös 31/10 kl. 21:00 Ath. sýningatíma kl. 21 Sá ljóti Mán 6/10 kl. 14:00 F fva - akranes Mið 8/10 kl. 10:30 F fív - vestmannaeyjar Mið 8/10 kl. 13:20 F fív - vestmannaeyjar Þri 14/10 kl. 10:00 F fas - höfn Mið 15/10 kl. 20:00 F va - eskifjörður Fim 16/10 kl. 20:00 F me - egilstöðum Mið 22/10 kl. 20:00 F fl og fáh - laugum Fim 23/10 kl. 20:00 F fnv - sauðárkróki Þri 28/10 kl. 20:00 F fs- keflavík Mið 29/10 kl. 10:00 F fss - selfoss Mið 29/10 kl. 14:30 F fss - selfoss Mið 5/11 kl. 21:00 Fös 7/11 kl. 21:00 Lau 8/11 kl. 21:00 Mið 12/11 kl. 21:00 Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Lau 11/10 kl. 11:00 Lau 11/10 kl. 12:30 Sun 12/10 kl. 11:00 Sun 12/10 kl. 12:30 Sun 19/10 kl. 11:00 Sun 19/10 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U Lau 11/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 Sun 9/11 aukas kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11. kortkl. 20:00 Ö Fös 21/11 12. kortkl. 19:00 Ö Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 Lau 29/11 14. kort kl. 19:00 Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum. Fló á skinni (Stóra sviðið) Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 kl. 22:00 U Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 Ö Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 Ö Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 Ö Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Gosi (Stóra sviðið) Sun 12/10 kl. 13:00 Ö ath! sýn.artími Sun 19/10 kl. 14:00 síðasta sýn. Sun 26/10 kl. 13:00 ath! sýn.artími. allra síðasta sýning Síðustu aukasýningar. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fýsn (Nýja sviðið) Fös 10/10 13. kortkl. 20:00 Ö Lau 11/10 14. kortkl. 20:00 Ö Sun 12/10 15. kort kl. 20:00 Lau 18/10 16. kort kl. 20:00 U Sun 19/10 17. kort kl. 20:00 Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 Ö Þri 25/11 kl. 20:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 U Gangverkið (Litla sviðið) Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Fim 16/10 kl. 20:00 Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U Fös 31/10 aukas kl. 22:00 Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 15/10 kl. 09:30 F grunnskóli húnaþings vestra Fim 16/10 kl. 08:30 F leikskólinn hlíðarból akureyri Fim 16/10 kl. 10:30 F leikskólinn flúðir akureyri Fös 17/10 kl. 08:00 F valsárskóli Fös 17/10 kl. 10:30 F leikskólinn tröllaborgir akureyri Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Sæmundur fróði (ferðasýning) Þri 7/10 kl. 13:45 F kirkjubæjarskóli Mið 8/10 kl. 08:30 F hótel framtíð djúpavogi Mið 8/10 kl. 13:15 F egilsstaðaskóli Fim 9/10 kl. 09:00 F fellskóli fellabæ Fim 9/10 kl. 13:30 F brúarásskóli Fös 10/10 kl. 08:30 F vopnafjarðarskóli Fös 10/10 kl. 11:15 F grunnskólinn þórshöfn Fös 10/10 kl. 15:00 F grunnskólinn raufarhöfn Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 10/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 Ö Janis 27 Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Ö Fös 17/10 kl. 20:00 Ö Lau 18/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Heimilistónaball Lau 11/10 kl. 22:00 Hvar er Mjallhvít Tónleikar Fim 9/10 kl. 21:00 airwaves Tónlistarhátíðin Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990 Fim 23/10 kl. 20:00 Dansaðu við mig Fös 24/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Retro Stefson Tónleikar Lau 1/11 kl. 20:00 Stuttmyndahátíð Sun 2/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 11/10 kl. 15:00 Ö Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 U Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 16:00 Ö Fös 7/11 kl. 20:00 U Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 16:00 Fös 21/11 kl. 20:00 U Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 17/10 aukas. kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið KVIKMYNDIN Tulpan eftir Ser- gey Dvortsevoy fékk Gullna lund- ann, aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem afhent voru í lokahófi hátíðarinnar í hvalaskoðunarskipum við Ægisgarð á laugardagskvöld. Kvikmyndin Rafmögnuð Reykjavík eftir Arnar Jónasson fékk áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. Í umsögn dómnefndar um Tulpan segir, að um sé að ræða heillandi og blátt áfram sögu, sagða með húmor og hlýju, sögu sem sé nálægt hjart- anu þótt menningarheimurinn sé í órafjarlægð frá þeim sem við erum vön. Forkunnafögur kvikmyndataka og sannfærandi leikarar veiti ná- lægð við endalaust landslag og heim dýra sléttunnar. „Tulpan er snjöll mynd sem fagnar tilverunni með því að kafa djúpt í þann menn- ingarheim sem aðalpersónurnar spretta úr.“ Snjór og Heima Sérstaka viðurkenningu hlaut myndin Blindar ástir í leikstjórn Jurajs Lehotskys frá Slóvakíu. Dómnefnd skipuðu þau Baltasar Kormákur, Margrét Vilhjálms- dóttir, Arto Halonen, Katrin Ott- arsdottir og Arsinée Khanjian. Verðlaunin hannaði Elísabet Hug- rún Georgsdóttir. Myndin Heima eftir Ursuli Meier fékk svonefnd FIPRESCI- verðlaun. FIPRESCI eru alþjóðleg samtök kvikmyndagagnrýnenda sem starfa í yfir fimmtíu löndum og veita verðlaun á fjölda kvik- myndahátíða um heim allan. Dóm- nefndina skipuðu Shahla Nahid, Er- ik Helmerson og Martin Schwarz. Þá fékk Snjór efir Aida Begic Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar. Dómnefnd skipuðu Arnfríður Guð- mundsdóttir, Árni Svanur Daní- elsson, Sigrún Óskarsdóttir og Þor- kell Á. Óttarsson. Landsbyggðarkennarinn eftir Bohdan Sláma fékk Hinsegin kvik- myndaverðlaunin. Dómnefnd vildi einnig minnast sérstaklega á heim- ildamyndina She’s A Boy I Knew eftir kanadísku kvikmyndagerð- arkonuna Gwen Haworth. Dómnefnd skipuðu Viðar Egg- ertsson leikstjóri, Halla Kristín Einarsdóttir kvikmyndagerðarkona og Íris Ellenberger sagnfræðinemi. Hátt í 300 manns sóttu landið heim sérstaklega vegna hátíð- arinnar, þar af tæplega 50 leik- stjórar og framleiðendur. Morgunblaðið/hag Lokahóf Fjöldi fólks var viðstaddur athöfnina við Ægisgarð. Tulpan fékk Gullna lundann ÞÓ að ekki hafi farið mikið fyrir því í fjölmiðlum fóru starfsmenn kvik- myndafyrirtækja í Bollywood í verk- fall í síðustu viku. Kvikmyndaiðn- aðurinn í Mumbai er ekkert smáræði og er áætlað að um 147.000 manns hafi tekið þátt í verkfallinu, þeirra á meðal leikarar, ljósamenn, dansarar, kvikmyndatökumenn og smiðir. Með þessu vildi fólkið á bak við myndirnar lýsa óánægju sinni með kaup og vinnuaðstæður, en margir sem starfa í indversku draumaverk- smiðjunni segja aðbúnað og vinnu- álag með versta móti, laun séu greidd seint og illa og að þeir sem kvarti séu reknir. Hefur meðferðin á starfsfólkinu farið versnandi þó svo að vinsældir Bollywood-mynda og tekjur kvikmyndaframleiðenda hafi vaxið mjög. Verkfallsaðgerðum var hætt á föstudag eftir að samkomulag náðist milli verkalýðsfélaga og framleiðslu- fyrirtækja og hófst vinna aftur á laugardag. Það varð til að leysa deil- una að framleiðendur féllust á að ráða aðeins til starfa meðlimi verka- lýðs- og fagfélaga sem að mótmæl- unum stóðu, greiða vangoldin laun innan 15 daga og takmarka vinnu- daginn við 12 klst. á dag. Reuters Bollywood Leikararnir Harman Baweja og Priyanka Chopra koma til frumsýningar á stórmyndinni Drona í Mumbai á fimmtudaginn. Verkfalli lýkur í Bollywood

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.