Morgunblaðið - 25.10.2008, Síða 39

Morgunblaðið - 25.10.2008, Síða 39
Messur 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2008 AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Börn komi með bangsann sinn. Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Heimis B. Ingimarssonar. Æðru- leysismessa kl. 20. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir, Arna Valsdóttir og Stefán Ingólfsson leiða söng og annast undirleik. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kvennakórinn Norðuljós frá Hólmavík und- ir stjórn sr. Sigríðar Óladóttur syngur ásamt kirkjukór Árbæjarkirkju. Organisti Krisztina Kalló Szklenár, sr. Petrína Mjöll Jóhannsdóttir og sr. Sigríður Óladóttir sóknarprestur á Hólmavík þjóna fyrir alt- ari. Kaffiveitingar á eftir. Sunnudagaskól- inn í safnaðarheimilinu á sama tíma. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kynslóðirnar mætast og vinir úr sunnudagaskólanum taka þátt. Guðsþjón- usta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Áskirkju leiða söng við undirleik Magn- úsar Ragnarssonar organista. Vanda- menn heimilisfólks á Skjóli velkomnir. BAKKAGERÐISKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi í Heið- argerði eftir guðsþjónustuna. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson leiðir stundina ásamt ungum leiðtogum Bessastaðasóknar. BORGARNESKIRKJA | Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Taize-guðsþjónusta kl. 14. Organisti Steinunn Árnadóttir, sr. Elínborg Sturludóttir í Stafholti annast þjónustuna í fjarveru sóknarprests. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Ása Björk Ólafsdóttir héraðsprestur og Rannveig Ið- unn lesa, biðja og stjórna söngnum og Palli organisti leiðir tónlistina. Eitthvað kemur upp úr fjársjóðskistunni. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson, eldri barnakór syngur. Hressing í safnaðar- heimili eftir messu. Tómasarmessa kl. 20. Orð Guðs, fyrirbæn, máltíð Drottins og tónlist. Kaff i í safnaðarheimili efir messu. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bú- staðakirkju syngur, organisti Renata Ivan og prestur er Pálmi Matthíasson. Kaffi eft- ir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Veitingar í safnaðarsal eftir messu. DÓMKIRKJAN | Útvarpsmessa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, sr. Anna Sigríð- ur Pálsdóttir og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur, org- anisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf er í Safnaðarheimilinu. Helgihald á kaffi- húsinu Kaffi Port í Kolaportinu kl. 14. Sr. Bjarni Karlsson prédikar. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, sr. Þorvaldur Víðisson, Ragnheiður Sverrisdóttir djákni og fleiri annast stundina. Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina. Boðið upp á fyrirbænir hálftíma fyrir athöfn á meðan tónlist er leikin og sungin. ELLIHEIMILIÐ Grund | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sveinbjörn Bjarnason og organisti er Kjartan Ólafsson. FELLA- og Hólakirkja | Messa kl. 11. Sr. Þórhildur Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ragnhildi Ásgeirsdóttur djákna. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Ásdísar Arn- alds, organisti er Ásta Haraldsdóttir. Með- hjálpari og kirkjuvörður er Kristín Ingólfs- dóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur. Afmælis- börn mánaðarins frá afmæliskveðju. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Æðruleysis- messa kl. 20. Fluttur verður vitnisburður og Fríkirkjubandið leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Kaffi í safnaðar- heimilinu á eftir á vegum þeirra sem standa að æðruleysismessunni. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14. Hreimur H. Garðarsson prédikar, lofgjörð, barnastarf og fyrirbænur. Á eftir er kaffi, samvera og verslun kirkjunnar opin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Anna Hulda og Anna Sigga leiða stundina. Tónlistastjórarnir Anna Sigga og Carl Möller leiða tónlistina ásamt kór Fríkirkjunnar. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti kl. 17. Ræðumaður er Torleif Johannesen sjómanstrúboðari. Kaffi og spjall. GRAFARHOLTSSÓKN | Messa í Þórðar- sveigi 3 kl. 11. Prestur er sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Siðbótardagsins minnst. Org- anisti Hrönn Helgadóttir, kór Grafarholts- sóknar syngur. Kirkjukaffi. Kirkjuskóli í Ingunnarskóla laugard. 25. október kl. 11. Umsjón: Laufey Brá og Kristín Rut. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðrún Karls- dóttir. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna, undir- leikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari, kór syngur, undirleikari er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hafa Gunnar, Díana og Kristbjörg. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til UNICEF. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju leiðir söng, einsöngur Jóhanna Halldórsdóttir. Organisti Árni Arinbjarnarson og prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffi eftir messu. Kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 12. Hversdags- messa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. HALLGRÍMSKIRKJA | Hallgrímsdagur – 50 ára afmæli Kirkjuþings. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt vígslubiskupum, sr. Jóni A. Baldvinssyni og sr. Sigurði Sigurðarsyni, sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni prófasti og sr. Birgi Ásgeirssyni. Mótettukórinn syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Messuþjón- ar: kirkjuþingsfulltrúar og messuhópur 2 frá Hallgrímskirkju. Umsjón með barna- starfi hefur Rósa Árnadóttir. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ | Guðsþjón- usta kl. 11. Skírnir Garðarsson þjónar, organisti Örn Magnússon og Kirkjukór Saurbæjarprestakalls leiðir söng. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barnakór Háteigskirkju syngur undir stjórn Berlindar Bjargar Úlfsdóttur. Barnastarf í umsjá Erlu Guðrúnar og Páls Ágústs. Léttur máls- verður að messu lokinni. Organisti Dou- glas Brotchie. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðar- söng, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Bæna- og kyrrðar- stund á þriðjud. kl. 18. Sjá hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Gospel- kirkja kl. 17 í umsjón Gospelkórs Akur- eyrar. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón hefur Elsabet Daníelsdóttir majór. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Bæn þriðjudag kl. 20. Samkoma fimmtudag kl. 20. Umsjón hafa Fanney Sigurðardóttir og Guðmundur Guðjónsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Inter- national church at 13PM. Preacher Kol- beinn Sigurðsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir frá Alfahelginni og ræðumaður er Vörður Leví Traustason, lof- gjörð. Barnastarf fyrir 1-12 ára krakka. Matsala eftir samkomu til styrktar MCI- Biblíuskólanum. INNRA-Hólmskirkja | Guðsþjónusta kl. 14. Skírnir Garðarsson þjónar, organisti Örn Magnússon og Kirkjukór Saurbæj- arprestakalls leiðir söng. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11. Fræðsla á sama tíma fyrir fullorðna. Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20, lofgjörð og fyrirbænir. Kent Langworth pre- dikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga er messa á latínu kl. 8.10. Laugar- daga er barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán- uði kl. 16. Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í mánuði kl. 16. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðviku- daga kl. 20. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Umsjón hafa Sigríður og Þorkell Helgi. Guðsþjónusta kl. 11, altarisganga. Prestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson, félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng, organisti og kórstjóri Lenka Mátéová, kantor kirkj- unnar. Kaffi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja, m.a. verk eftir Bojesen. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir messar, organisti er Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en fer síðan í safnaðarheimilið með Rut, Steinunni og Aroni. Kaffi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sóknarprestur þjónar ásamt meðhjálpara, organista og kór safnaðarins. Fulltrúar lesarahóps og ferm- ingarbarna koma einnig að messunni. Sunnudagaskólinn er í höndum Margrétar Rósar Harðardóttur og hennar samstarfs- fólks. Messukaffi. Guðsþjónusta kl. 13, í sal Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sóknar- presti, organista og hópi sjálfboðaliða. LINDASÓKN, Kópavogi | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 10. Félag- ar úr Kór Lindakirkju leiða safnaðarsöng- inn undir stjórn Keith Reed, sr. Guðni Már Harðarson þjónar. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kvenfélagskonur sjá um lestur og hugleið- ingu. Ritningalestur: Aðalheiður Úlfsdóttir og Margrét Ólafsdóttir og hugleiðingu hef- ur Sigrún V. Ásgeirsdóttir. Kór Lágafells- kirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Jónasar Þóris organista, sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur þjónar fyrir alt- ari. Sunnudagaskóli kl. 13 í Lágafells- kirkju. Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Sjá lagafellskirkja.is NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng, org- anisti er Steingrímur Þórhallsson og sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjón- ar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Börn- in byrja í kirkjunni en fara svo í safnaðar- heimilið. Umsjón hafa Sunna Dóra, Andrea og Ari. Á eftir er samfélag og veit- ingar áTorginu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Dagmar Kunakóva og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl. 14 og barnarstarf á sama tíma. Íslensk tónlist í öndvegi, kórstjóri Kári Allansson. Leynigestur mun flytur lag. Meðhjálpari er Ragnar Kristjánsson. Maul eftir messu. REYNISKIRKJA í Mýrdal | Guðsþjónusta kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir, al- mennur safnaðarsöngur. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Baldur og Agnes segja frá dvöl sinni í Asíu. Lofgjörð, fyrirbæn og barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari, kór kirkjunnar leiðir söng, stjórnandi er Jörg Sondermann org- anisti. Kvenfélag kirkjunnar framreiðir há- degisverð í safnaðarheimili eftir messu. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar, kirkjukór- inn leiðir söng og organisti er Jón Bjarna- son. Altarisganga. Guðsþjónusta í Skógar- bæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar, kirkjukórinn leiðir söng, organisti er Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta, kl. 11. Lesarar eru Svava H. Johannessen og Sunna Egilsdóttir, bænahópur, Stein- unn A. Einarsdóttir. Kammerkór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista, einsöngv- ari er Katla B. Rannversdóttir. Sunnudaga- skóli er á sama tíma og æskulýðsfélagið kl. 20. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Prestur er Sigurður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Kammerkór Mosfellsbæjar flytur trúarlega tónlist, stjórnandi kórsins Símon Ívarsson leikur á gítar. Sr. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur annast prestsþjónustuna. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Sunnu- dagaskóli á sama tíma undir stjórn Ár- manns H. Gunnarssonar djákna. Hressing í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Kvöldvaka kl. 20. Sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir predikar og leiðir stundina. Gosp- elkór Jóns Vídalíns undir stjórn Maríu Magnúsdóttur leiðir sönginn. Hljómsveit- irnar Exodus og 11. boðorðið spila undir stjórn Andra Bjarnasonar. VÍÐISTAÐAKIRKJA, Hafnarfirði | Tónlistar- guðsþjónusta kl. 11. KK flytur eigin lög og sálma ásamt Kór Víðistaðasóknar undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Sunnu- dagaskóli kl. 11 í loftsal kirkjunnar. VÍKURPRESTAKALL, Mýrdal | Samvera Kirkjuskólans í Mýrdal er alla laugardaga kl. 11.15 í grunnskóla Mýrdalshrepps. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson hér- aðsprestur þjónar. Lionsmenn lesa ritn- ingarlestra, kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Gunnhildar Höllu Baldurs- dóttur. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Ástríður Helga Sigurðardóttir, Hanna Vilhjálmsdóttir og María Rut Baldursdóttir. Orð dagsins: Skattpeningurinn. (Matt. 22.) Morgunblaðið/Brynjar GautiFlateyrarkirkja. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Ertu að fara á árshátíð? Við erum með pípuhatta, Borsalino- hatta og fleira fallegt til að lífga upp á tilveruna! Langur laugardagur þann 1. nóvember. Maddomurnar.com Bækur Sannar sakamálasögur -nýtt tölublað SPENNU Fæst í bókabúðum. Bókaútgáfan Hólar Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI –Spámiðill Spái í spil og kristalkúlu Fyrirbænir Sími 618 3525 www.engill.is Dýrahald Hundavinabók ársins Marley og ég - einstök bók sem spilar á allan tilfinningaskalann. Fæst í bókabúðum. Bókaútgáfan Hólar Efnilegir Labrador hvolpar Til sölu gulir Labrador hvolpar, sjá heimasíðu, http://123.is/bjargasteins Undan einstaklega skapgóðum for- eldrum sem einnig hefur gengið mjög vel á sýningum, hvolpar verða skráðir í HRFÍ eins og foreldrar þeirra. Áhugasamir hafi samband í s. 862- 7034 eða e-mail: varir@simnet.is Chichuhua hvolpar Mjög fallegir hvolpar til sölu, heilsu- farsskoðaðir og ættbók þegar af- hending fer fram 30.11. Ljúf og falleg jólagjöf sem kallar fram bros. Verð 120.000. Uppl. 894 3929. Ferðalög Íbúðir til leigu í Barcelona á Spáni, hagstætt verð, Costa Brava Playa de Aro, Baliares- eyjan, Menorca Mahon, Vallado- lid, www.helenjonsson.ws Sími 899 5863. S T Y K K I S H Ó L M U R Stresslosandi gæðagisting með heit- um pottum. Helgar- og/eða vikuleiga. orlofsibudir.is gsm: 861 3123. ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.