Morgunblaðið - 25.10.2008, Page 49
Menning 49FÓLK
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2008
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 26/10 kl. 14:00 U
Sun 2/11 kl. 14:00
Sun 9/11 kl. 14:00
Sun 16/11 kl. 14:00
Sun 23/11 kl. 14:00
Sun 30/11 kl. 14:00
Sýningum lýkur í nóvember
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Mið 29/10 kl. 20:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00
Lau 8/11 kl. 20:00
Síðustu sýningar
Hart í bak
Fim 30/10 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 5. sýn. kl. 20:00 U
Þri 4/11 kl. 14:00 U
síðdegissýn.
Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 U
Fös 7/11 7. sýn.kl. 20:00 U
Fim 13/11 kl. 14:00 U
síðdegissýn.
Fös 14/11 8. sýn.kl. 20:00 U
Lau 15/11 aukas. kl. 20:00
Fös 21/11 kl. 20:00 Ö
Lau 22/11 kl. 20:00 Ö
Fös 28/11 kl. 20:00
Lau 29/11 kl. 20:00
Ath. auka síðdegissýningar
Kassinn
Utan gátta
Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 Ö Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Sun 26/10 kl. 21:00 U
Fim 30/10 kl. 21:00 Ö
Fös 31/10 kl. 21:00 Ö
Sun 2/11 kl. 21:00
Ath. takmarkaður sýningafjöldi
Sá ljóti
Þri 28/10 kl. 20:00 F
fs- keflavík
Mið 29/10 kl. 10:00 F
fss - selfoss
Mið 29/10 kl. 14:30 F
fss - selfoss
Mið 12/11 kl. 21:00
Fös 14/11 kl. 21:00
Lau 15/11 kl. 21:00
Fim 20/11 kl. 21:00
Lau 22/11 kl. 21:00
Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv.
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 26/10 kl. 13:30
Sun 26/10 kl. 15:00
Sun 2/11 kl. 13:30
Sun 2/11 kl. 15:00
Sun 9/11 kl. 13:30
Sun 9/11 kl. 15:00
Síðustu sýningar
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 U
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U
Fös 31/10 kl. 22:00 U
ný aukas.
Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U
Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U
Lau 15/11 kl. 19:00 U
Lau 15/11 kl. 22:00 U
Mið 19/11 10. kort kl.
20:00
U
Fim 20/11 11. kort kl.
20:00
U
Fös 21/11 12. kort kl.
19:00
U
Fös 21/11 13. kort kl.
22:00
U
Lau 29/11 14. kort kl.
19:00
U
Lau 29/11 kl. 22:00 U
Sun 30/11 15. kort kl.
16:00
U
Lau 6/12 kl. 16:00 U
Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U
Sun 7/12 17. kort kl. 20:00 U
Fim 11/12 18. kort kl. 20:00 U
Fös 12/12 19. kort kl. 19:00 U
Fös 12/12 aukas kl. 22:00
Sun 14/12 aukas kl. 16:00 Ö
Sun 14/12 20. kortkl. 20:00 Ö
Fim 18/12 kl. 20:00
Athugið! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U
Sun 2/11 20. kort kl. 16:00 U
Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 U
Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U
Fös 14/11 24. kort kl.
19:00
U
Fös 14/11 aukas kl. 22:00 U
Lau 22/11 25. kort kl.
19:00
U
Lau 22/11 kl. 22:00
Sun 23/11 aukas. kl. 20:00
Fim 27/11 aukas kl. 20:00
Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö
Fös 28/11 aukas kl. 22:00
Fim 4/12 aukas kl. 20:00
Fös 5/12 aukas kl. 19:00
Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 26/10 kl. 13:00 U
síðasta sýn
Síðasta sýning
Laddi (Stóra svið)
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Fös 7/11 kl. 23:00 U
Fim 13/11 kl. 20:00 U
Þri 25/11 kl. 20:00 Ö
Sun 30/11 kl. 20:00 U
Mið 3/12 aukas kl. 20:00
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U
Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U
Lau 15/11 kl. 15:00 U
Þri 18/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 15:00
Private Dancer (Stóra svið)
Fim 30/10 frums. kl. 20:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 Sun 2/11 kl. 20:00
Uppsetning Panic Productions. Aðeins þrjár sýningar.
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Músagildran (Samkomuhúsið)
Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U
Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 22:00
Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U
Fim 6/11 11kort kl. 20:00 Ö
Fös 7/11 12. kort kl. 19:00
Lau 8/11 aukas kl. 19:00
Sun 9/11 aukas kl. 20:00
Fim 13/11 aukas kl. 20:00
Fös 14/11 aukas kl. 19:00
Lau 15/11 aukas kl. 19:00
Sun 16/11 aukas kl. 20:00
Fim 20/11 aukas kl. 20:00
Fös 21/11 aukas kl. 19:00
Lau 22/11 aukas kl. 19:00 Ö
Sun 23/11 aukas kl. 20:00
Fim 27/11 aukas kl. 20:00
Fös 28/11 aukas kl. 19:00
Lau 29/11 aukas kl. 19:00 Ö
Sun 30/11 aukas kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu-Hjálmar (Ferðasýning)
Fös 31/10 kl. 10:00 F
breiðholtsskóli
Mið 5/11 kl. 10:00 F
ölduselsskóli
Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning)
Mið 12/11 kl. 12:00 F
Jólin hennar Jóru (Ferðasýning)
Mið 3/12 kl. 10:00 F
Mið 3/12 kl. 11:00 F
Fim 4/12 kl. 09:00 F
Fim 4/12 kl. 10:00 F
Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.)
Lau 25/10 kl. 15:00 F
neskirkja
Sun 2/11 kl. 11:00 F
akureyrarkirkja
Sun 2/11 kl. 13:00 F
glerárkirkja
Mán 3/11 kl. 08:00 F
glerárkirkja
Mán 3/11 kl. 09:00 F
glerárkirkja
Mán 3/11 kl. 10:00 F
glerárkirkja
Sun 9/11 kl. 11:00 F
borgarholtsskóli
Sun 30/11 kl. 16:00 F
hjallakirkja
Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F
Sun 7/12 kl. 11:00 F
lindasókn
Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.)
Mið 17/12 kl. 10:00 F
snælandsskóli
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Janis 27
Lau 1/11 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Fös 14/11 kl. 20:00
Lau 22/11 kl. 20:00
Fös 28/11 kl. 20:00
Þjóðlagaveisla - Söngbók Engel Göggu Lund
Sun 26/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Dansaðu við mig
Sun 26/10 kl. 20:00
Fim 30/10 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Retro Stefson Tónleikar
Lau 1/11 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 15:00
Lau 1/11 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00 Ö
Sun 2/11 kl. 16:00 Ö
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00 Ö
Lau 15/11 kl. 20:00
Sun 16/11 kl. 16:00
Fös 21/11 kl. 15:00
ath ! sýn.artíma
Fös 21/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 15:00
Lau 29/11 kl. 20:00
Fös 5/12 kl. 20:00
Lau 13/12 kl. 17:00
ath sýn.artíma ! jólahlaðborð
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 20:00 U
Fös 28/11 kl. 20:00 U
Lau 6/12 kl. 20:00
Fös 12/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Nýja svið)
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Sun 26/10 kl. 20:00 U
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa ((ferðasýning))
Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F
Fös 7/11 kl. 21:00 F
félagsheimilið végarður
Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00
Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00
Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00
Fim 11/12 kl. 13:30 F
múlabær
Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00
Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning)
Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F
Mið 3/12 kl. 10:00 F
kópahvoll
Fim 4/12 kl. 10:00 F
bókasafn mosfellsbæjar
Sun 7/12 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
GRAL - Grindvíska
Atvinnuleikhúsið
4201190 | grindviska.gral@gmail.com
21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík)
Fim 13/11 fors. kl. 20:00
Fös 14/11 fors. kl. 20:00
Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U
Sun 16/11 kl. 20:00 Ö
Mið 19/11 kl. 11:00 U
Fim 20/11 kl. 11:00 U
Fös 21/11 kl. 20:00 Ö
Lau 22/11 kl. 20:00
Sun 23/11 kl. 20:00
Mið 26/11 kl. 11:00 U
Fim 27/11 kl. 11:00 U
Fös 28/11 kl. 20:00
Lau 29/11 kl. 20:00
Sun 30/11 kl. 20:00
Fös 5/12 kl. 20:00
Lau 6/12 kl. 20:00
Sun 7/12 kl. 20:00
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
GESTIR þáttarins Orð skulu standa
þessa vikuna eru Andri Snær
Magnason rithöfundur og Dagur B.
Eggertsson borgarfulltrúi. Auk þess
að fást við m.a. „Danagjöld“ og „að
vinda kinnunga“ botna þeir þennan
bartsýnisfulla fyrripart, ortan með
óbeinni vísan í forsetafrúna:
Landið okkar litlast er,
samt lagast þetta bráðum.
Í liðinni viku var fyrriparturinn
svona:
Þjóðarskútan þolir allt,
það er engin kreppa.
Í þættinum botnaði Hlín Agnars-
dóttir:
Alla langar – og þú skalt –
út í heim að skreppa.
Helgi Hafliðason botnaði tvisvar:
Hátt ég reigi höfuð kalt
og heimta nýjan jeppa.
Djúpt ég hneigi höfuð valt
og hafna nýjum jeppa.
Davíð Þór Jónsson:
Enn má fá hér fisk og salt,
flatskjái og jeppa.
Benedikt Jóhannesson einnig
tvisvar:
Nú er víða í koti kalt,
komast fleiri á hreppa.
Umfram allt þó ætíð skalt
annan banka hreppa.
Úr hópi hlustenda botnaði Krist-
inn Karlsson m.a.:
Þú neysluhyggju njóta skalt
og neita henni að sleppa.
og
Frá barlómi er býsna gott
til Barcelóna að skreppa.
Magnús Halldórsson á Hvolsvelli:
Þeir sem stálu þúsundfalt,
þeir munu allir sleppa.
Sigríður Friðriksdóttir í Hafn-
arfirði:
Vindar blása, veður kalt,
velting sumir hreppa.
Þorkell Skúlason í Kópavogi m.a.:
Í Svörtuloftum flest er falt
fyrir góðan jeppa.
Björg Elín Finnsdóttir m.a.:
Samt er allt hér orðið falt,
auðmenn landið hreppa.
Jónas Frímannsson:
Um gnoðina þó gusti kalt,
gæftir mun hún hreppa.
og
Gríptu tækifæri falt
fremur en að sleppa.
Haukur Ingólfsson:
Þá er nauðsyn umfram allt
að eignast góðan jeppa.
Auðunn Bragi Sveinsson:
Von og ótti vega salt,
við ættum að sleppa.
Meðan eitthvert fé er falt
farsæld munum hreppa.
Erlendur Hansen á Sauðárkróki:
Steingrímur af vegi valt
á vel útbúnum jeppa
Ingólfur Ármannsson:
Þótt ástandið sé ansi valt,
auðinn munum hreppa.
Orð skulu standa
Litlasta
land í heimi
Hlustendur geta sent botna sína,
tillögur að spurningum og önnur
erindi á netfangið ord@ruv.is eða
til Orð skulu standa, Ríkisútvarp-
inu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.
SAGT er að breska hljómsveitin The Smiths sé
nær því en nokkru sinni fyrr að koma saman aft-
ur.
Meðlimir sveitarinnar, sem var mjög vinsæl á
níunda áratugnum, eru að reyna að leysa ágrein-
ingsmál til að geta verið aðalbandið á Coachella
tónlistarhátíðinni í Kaliforníu í apríl á næsta ári.
Morrissey, fyrrverandi söngvari The Smiths,
hefur átt góðu gengi að fagna sem sóló-
listamaður síðan sveitin sleit samstarfi árið 1987.
Hann á nýlega að hafa hafnað 2,8 milljóna punda
tilboði frá skipuleggjendum Coachella um að
koma sveitinni saman aftur fyrir hátíðina en með
það í huga að þeir bjóði þá líklega enn meira.
„Hljómsveitarmeðlimir eru með það í huga að
þeir gætu fengið mikla peninga fyrir að spila á
Coachella. Svo þeir eru nær því en nokkru sinni
fyrr að koma saman aftur. Hljómsveitin hætti á
sínum tíma á nokkuð subbulegan hátt en tíminn
læknar öll sár,“ sagði einn nákominn sveitinni
við dagblaðið The Sun.
Ekki er langt síðan að Morrissey lét hafa eftir
sér að endurkoma The Smiths kæmi ekki til
greina.
The Smiths Bandið skipuðu Morrissey, Johnny
Marr, Andy Rourke og Mike Joyce.
Möguleg endurkoma The Smiths