Morgunblaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2008
Tekjuhæsta mynd
allra tíma á Íslandi!
Sýnd kl. 2, 4 og 6
Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali.
Ver
ð a
ðei
ns
650
kr.
Ver
ð a
ðei
ns
650
kr.
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 POWERSÝNING
Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 2 og 4 (650 kr.)
HÖRKUSPENNANDI MYND
FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ
SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI.
ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA!
S.V. MBL
“REYKJAVÍK ROTTERDAM ER
ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN”
-DÓRI DNA, DV
“MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR
ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN”
-S.M.E., MANNLÍF
-IcelandReview
“AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ
MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI
EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND
(EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.”
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
“REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN
BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER.
SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI”
-T.S.K., 24 STUNDIR
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
gle Eye kl. 5D - 8D - 10:30D B.i. 16 ára
gle Eye kl. 2D - 5D - 8D - 10:30D LÚXUS
y Best Friend´s girl kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
ax Payne kl. 8D - 10:15D B.i. 16 ára
ouse Bunny kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Grísirnir þrír kl. 1 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ
Lukku Láki kl. 1 - 3 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD
Skjaldbakan og Hérinn kl. 1 - 3 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD
-bara lúxus
Sími 553 2075
ildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐUSÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍOI OG BORGARBÍÓI
650 kr. fyrir fullorðna
- 550 kr. fyrir börn
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR!
ENGIN MISKUN.
BARA SÁRSAUKI!
HÁSKÓLABÍOI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
POWERSÝNING
KL 10:15 Á STÆRSTA
TJALDI LANDSINS MEÐ
DIGITAL MYND OG HLJÓÐI
M Y N D O G H L J Ó Ð
Sýnd kl. 2, 4 og 6 (650 kr.)Sýnd kl. 8 og 10
sjá og heyra. „Ég lék á hljómborð,
harmonikku og píanó með Ben Frost,
Sam Amidon og Valgeiri Sigurðs-
syni,“ segir Sigga Sunna en hún og
Valgeir, sem er oftast kenndur við
Gróðurhúsið, eru par.
Sat og saumaði
Tónlistarmaðurinn bandaríski
Sam Amidon hefur fengið að njóta
hæfileika hennar með brúðurnar.
„Ég gerði myndband við lag hans
„Wedding dress“. Seinasta sumar
var ég í litlum handverks- og lista-
skóla í Danmörku. Þetta lag ómaði
alltaf í hausnum á mér þegar ég sat
og saumaði og smátt og smátt var ég
farin að teikna upp myndbandið.
Sam var mjög spenntur fyrir því að
nota brúður því hann ólst upp í Ver-
mont þar sem er mjög rík brúðuleik-
húshefð. Í september var mynd-
bandið, sem var upphaflega
frumsýnt á tónlistarvefritinu Pitch-
fork.com, valið til sýninga á Milano
Film Festival 2008 undir dagskrár-
liðnum Focus Videoclip. Svo var það
líka sett á forsíðu YouTube í síðustu
viku undir „featured videos“ og hefur
fengið um 160.000 áhorf,“ segir Sigga
Sunna og bætir við að hún hafi líka
unnið tónlist fyrir brúðuleikhús.
„Seinasta sumar tók ég þátt í ár-
legri götuleikhúshátíð í Prag. Banda-
rísk vinkona mín gerði brúðurnar og
ég gerði hljóðheiminn í verkinu. Við
komumst hjá tungumálalandamær-
um með því að láta tónlistina tala,
ljáðum persónununum sín einkenni
með henni.“
Spurð af hverju hún vilji frekar tjá
sig með brúðum en eigin leik, segir
hún að sér finnist reyndar mest
spennandi þegar þetta tvennt rennur
saman. „Mér finnst mjög spennandi
þegar brúðan verður framlenging af
brúðuleikaranum. Þá heillast ég líka
af grímum og hlutaleikhúsi þar sem
hversdagslegir hlutir verða að per-
sónum.“
www.myspace.com/siggasunna
www.unima.is
Brúðarkjóll Úr myndbandinu við lagið Wedding Dress með banda-
ríska tónlistarmanninnum Sam Amidon sem gefinn er út af íslenska
útgáfufyrirtækinu Bedroom Community.
BJÖRGVIN G. Sigurðsson viðskiptaráðherra ætlar að taka pusið í hnakk-
ann í næsta tölublaði lífsstíls- og tónlistarblaðsins Monitor. Þar svarar
hann spurningum lesenda í liðnum Satt&Logið og hægt er að senda á hann
spurningar í gegnum heimasíðu tímaritsins.
Björgvin mætti einmitt í dægurmálaútvarp Rásar 2 síðastliðinn fimmtu-
dag í beina útsendingu til þess að svara spurningum almennings. Þar lenti
hann í einum afar reiðum hlustanda er spurði hvort stjórnvöld bæru ekki
ábyrgð á ástandinu og hvort almenningur gæti þá treyst sömu mönnum til
þess að leysa vandann. Björgvin komst varla að fyrir svívirðingum hlust-
andans en hélt ró sinni. Í þetta skiptið getur hann prísað sig sælan fyrir að
fá spurningarnar sendar í tölvupósti.
Viðskiptaráðherra í Monitor
Morgunblaðið/Jón Svavarsson