Morgunblaðið - 25.10.2008, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 25.10.2008, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2008 FRÁ HÖFUNDI THE NOTEBOOK KEMUR NIGHTS IN RODANTHE RICHARD GERE ÁSAMT DIANE LANE FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI FALLEGU ÁSTARSÖGU. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Á SELFOSSI á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550 krr / AKUREYRI EAGLE EYE kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára SEX DRIVE kl. 4 - 6 - 10:20 B.i. 12 ára WILD CHILD kl. 2 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ WOMAN kl. 8 LEYFÐ / KEFLAVÍK / SELFOSSI THE HOUSE BUNNY kl. 6 - 8 LEYFÐ REYKJAVÍK ROTTEDAM kl. 6 Síðasta sýning! B.i. 14 ára PINEAPPLE EXPRESS kl. 10:10 B.i. 16 ára NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 LEYFÐ BURN AFTER READING kl. 10:10 B.i. 16 ára JOURNEY TO THE CENTER OF... kl. 3:50 LEYFÐ SKJALDBAKAN OG HÉRINN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ EAGLE EYE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára SEX DRIVE kl. 5:50 B.i. 12 ára CHARLIE BARTLETT kl. 8 B.i. 12 ára RIGHTEOUS KILL kl. 10:10 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ SKJALDBAKAN OG HÉRINN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! SÝND Í ÁLFABAKKA KRINGLUNNI OG SELFOSSI EMMA ROBERTS ER NÝJA STELPAN, Í NÝJA SKÓLANUM ÞAR SEM NÝJU REGLURNAR ERU TIL VANDRÆÐA! MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI - 24 STUNDIR - S.V., MBL - Ó.H.T., RÁS 2 - Þ.Þ., D.V. - B.S., FBL MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ SÝND Á AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Á SELFOSSI Milljónaútdráttur Þar sem eingöngu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigandi bæði að hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning í þessum útdrætti. Birt með fyrirvara um prentvillur. 10. flokkur, 24. október 2008 Kr. 1.000.000,- 1422 G 8897 B 11407 F 13732 H 21419 E 25502 B 29992 B 30732 H 31996 B 46209 B VINNINGSHAFAR! TIL HAMINGJU HLJÓMSVEITIN Sigur Rós sem nú er stödd á tónleikaferðalagi í Jap- an kemur fram á tónleikum í Laug- ardalshöll sunnudaginn 23. nóv- ember n.k. Sveitin hefur á þessu ári ferðast vítt og breitt um jarðkringluna í þeim tilgangi að kynna nýjustu breiðskífu sveitarinnar Með suð í eyrum spilum við endalaust sem kom út í júní síðastliðnum um heim allan. Nær undantekningarlaust hef- ur verið uppselt á tónleika sveit- arinnar en hún hefur m.a komið fram í löndum á borð við Bandaríkin, Þýskaland, Bretland, Frakkland, Ítalíu, Spán, Ástralíu, Norðurlöndin, Tékkland, Pólland, Lettland, Finn- land, Rússland, Írland og Kanada og marka tónleikarnir hér á Íslandi endalok þeirrar kynningarher- ferðar. Takmarkaður fjöldi miða á tón- leikana verður eingöngu seldur ung- lingum á grunnskólaaldri og verða þeir miðar seldir á lægra verði en gildir um aðra miða. Munu þeir mið- ar gilda á bekkina neðan við stúk- una. Á þessari stundu hefur ekkert verið ákveðið með upphitun fyrir Sigur Rós. hoskuldur@mbl.is Sigur Rós í Höllinni Markar endalok heimstónleikaferðar sveitarinnar Morgunblaðið/Golli Sigur Rós Verða einir síns liðs á sviðinu í Laugardalshöllinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.