Morgunblaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 54
54 Útvarp | sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2008 LÍF með köldu blóði, þáttur Davids Attenboroughs, hefst í Ríkissjónvarpinu í næstu viku. Af kynningarmyndum sýnist mér að þátturinn fjalli að mestu um smádýr eins og eðlur og froska og önnur dýr af álíka sort. Þetta eru helst til fyrirferðarlítil dýr fyrir minn smekk, þótt ég efist ekki um að þau kunni ým- islegt fyrir sér. Í kynningarbroti RÚV sá ég krókódíl bregða fyrir. Ég vona innilega að sá krókódíll fái veglegt rými í þættinum. Krókódílar hafa alltaf heillað mig. Í þeirra augum eru allir sem þeir mæta hugsanleg bráð. Krókódíllinn tekur aldrei tillit til þarfa annarra, hann vill bara éta þá svo framar- lega sem þeir eru ætir. Ég þekki fólk sem er alveg eins og krókódílar. Ég hef meira að segja unnið með svoleiðis fólki og það er töluverður vandi því allan daginn er maður að reyna að afstýra því að það éti mann. „Ég slapp í dag,“ hugsar maður feginsamlega að loknum vinnudegi. Yfirleitt leiðast mér dýra- lífsmyndir, nema Disney- myndir þar sem dýr tala og syngja. Þá verð ég öll væmin að innan. En krókódílar vekja alltaf athygli mína því þeir eru svo sannfærðir um eigið ágæti og fullvissir um að umhverfið sé einungis til fyrir þá. ljósvakinn Krókódíll Ógnvekjandi. Með köldu blóði Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Svavar Stef- ánsson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Frá því á þriðjudag) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Aftur á mánu- dag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálm- ar Sveinsson. (Aftur á miðviku- dag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. (Aftur á föstudag) 15.25 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir. (Aftur á þriðjudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur annað kvöld) 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á föstudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórð- arsyni. (Aftur á morgun) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Heimur óperunnar. Umsjón: Magnús Lyngdal Magnússon. (Frá því á miðvikudag) 19.50 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Frá því í gær) 20.30 Brot af eilífðinni. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Frá því á miðvikudag) 21.10 Ísland og Evrópusam- bandið. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. (Frá því á sunnudag) (7:8) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Gautur Garðar Gunnlaugsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs- dóttir. (Frá því á sunnudag) 23.10 Villtir strengir og vangadans með Svanhildi Jakobsdóttur. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.25 Kastljós (e) 11.00 Káta maskínan Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) 11.30 Kiljan (e) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 12.10 Kjarnakona (The Amazing Mrs Pritchard) Breskur myndafl. (e) (2:6) 13.05 Kerfi Pútíns (Le sys- tème Poutine) Frönsk heimildamynd um Vladim- ír Pútín Rússlandsforseta og feril hans. (2:2) 14.05 Svart kaffi – Baunin ómótstæðilega (Black Coffee) Kanadísk heim- ildamyndaröð. (e) (1:3) 15.05 Hvað veistu? – Loftslagsrannsóknir á ís- jaka (Viden om II: Klima- et set fra en isflage) 15.35 Íslandsmótið í hand- bolta kvenna Bein útsend- ing frá leik Vals og Hauka. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar: Garðabær – Reykjavík (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.05 Gott kvöld Umsjón: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Brúin yfir San Luis Rey (The Bridge of San Luis Rey) Bresk bíómynd. 23.00 Ilmurinn (Perfume – The Story of a Murderer) Bannað börnum. 01.30 Eiturlyfjasalinn (Alpha Dog) Bandarísk bíómynd byggð á sannri sögu. (e) Stranglega bann- að börnum. 03.25 Útvarpsfréttir 07.00 Barnefni 10.50 Willoughby Drive 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Glæstar vonir 14.15 Ný ævintýri gömlu Christine 14.40 Frægir lærlingar (Celebrity Apprentice) 15.30 Sjálfstætt fólk Um- sjón hefur Jón Ársæll Þórðarson. 16.55 Sjáðu Umsjón hefur Ásgeir Kolbeins. 17.25 Ríkið Allt er kjána- legt, húsgögnin, aðbún- aðurinn, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og þó sér- staklega starfsfólkið. Gert grín að samskiptum kynjanna, undarlegu tóm- stundargamni, vinnustað- arómantíkinni og er hið svokallaða vinnustaðagrín allsráðandi. 17.55 Dagvaktin 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.01 Lottó 19.10 Simpson fjölskyldan 19.35 Latibær 20.05 Ósætti í fjölskyld- unni (I Do, They Don’t) Carrie og Jim hafa verið í ástarsambandi í rúmt ár og stinga af til Las Vegas í skyndihjónaband. Þegar heim er komið taka börnin þeirra á móti þeim og eru afar ósátt við ráðhaginn. 21.35 Fjórir bræður (Four Brothers) 23.25 Ein útivinnandi (Working Girl) 01.15 Skyndikynni (Per- fect Strangers) 02.50 Ella elskulega (Ella Enchanted) 04.25 Miðillinn (Medium) 05.10 Dagvaktin 09.00 PGA Tour (Justin Timberlake Shriners Ho- spitals For Children) 09.55 Inside the PGA 10.20 Meistarad. Evrópu (e) 12.00 Meistarad. Evrópu 12.40 Meistarad. Evrópu 13.10 Utan vallar með Vodafone 14.00 NFL deildin 14.30 Ryder Cup 2008 (Evrópa – Bandaríkin) 17.20 Spænski boltinn . 17.50 Meistarad. Evrópu 19.50 Spænski boltinn (Barcelona – Almeria) Bein útsending. 21.50 UFC Unleashed 22.35 Ultimate Fighter 23.20 Bardaginn mikli (Joe Louis – Max Schmeling) 00.15 Spænski boltinn (Barcelona – Almeria) 08.00 Nanny McPhee 10.00 Manchester United: The Movie 12.00 School for Scound- rels 14.00 Fíaskó 16.00 Nanny McPhee 18.00 Manchester United: The Movie 20.00 School for Scound- rels 22.00 A History of Vio- lence 24.00 Spin 02.00 Breathtaking 04.00 A History of Vio- lence 10.45 Vörutorg 11.45 Moto GP - Hápunkt- ar (17:18) 12.45 Dr. Phil (e) 15.00 Kitchen Nightmares (9:10) (e) 15.50 Robin Hood (9:13) (e) 16.40 Charmed (6:22) (e) 17.30 Survivor (4:16) (e) 18.20 Family Guy (e) 18.45 Game tíví (7:15) (e) 19.15 30 Rock (7:15) (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (18:42) 20.10 What I Like About You (15:22) 20.35 Frasier (15:24) 21.00 Eureka (11:13) (e) 21.50 House (8:16) (e) 22.40 Singing Bee Starfs- fólk IKEA og Rúmfatala- gerinn eigast við. (6:11) (e) 23.40 CSI: New York (9:21) (e) 00.30 Law & Order: Speci- al Victims Unit (10:22) (e) 01.20 The Eleventh Hour (13:13) (e) 02.10 Conviction (e) 03.40 Anna’s Dream (e) 05.10 Vörutorg 15.30 Hollyoaks 18.05 Help Me Help You 18.30 Smallville 19.15 The Dresden Files 20.00 Logi í beinni 20.30 Ríkið 21.00 Dagvaktin 21.30 E.R. 22.15 The Daily Show: Glo- bal Edition 22.40 Smallville 23.25 The Dresden Files 00.10 E.R. 00.55 The Daily Show: Glo- bal Edition 01.20 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Billy Graham 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Blandað efni 22.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ken 21.00 Kveldsnytt 21.15 Fru Henderson pre- senterer 22.55 Prinsene 23.40 Jukeboks med chat NRK2 13.00 Autofil jukeboks 14.45 Céline Dion – live i Los Angeles 15.30 Homo, himmel eller helvete 16.00 Trav: V75 16.45 Clement intervjuer Matthew Michael Carnahan 17.15 Sjå deg rundt 17.25 Beckman, Ohlson og Can 17.55 „Nordkaperen“ seiler i Indo- nesia 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Uka med Jon Stewart 19.35 Billedbrev fra Europa 19.45 Haitis spøkelser 21.10 Kan jeg røyke dop? 22.05 Elvis Costello fra Montreal Jazzfestival SVT1 12.35 Uppdrag Granskning 13.35 Livet i Fagervik 14.20 Folk i bild 2008 14.35 Doobidoo 15.35 Byss 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rap- port 16.15 Pomos piano 16.45 Pettson & Findus 17.00 Eva & Adam 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Svensson, Svensson 18.30 Dansband- skampen 20.00 Brottskod: Försvunnen 20.40 Timm- arna 20.50 Videokväll hos Luuk 21.20 Häxor, läxor och dödliga lektioner 23.00 Svindlarna SVT2 12.20 Världens konflikter 12.50 123 saker 13.15 Dokument inifrån 14.15 Vetenskapens värld 15.15 Nigel Kennedy i Polen 16.15 Landet runt 17.00 Ann- as eviga 17.30 Inga Lindström 19.00 Rapport 19.05 Det perfekta landet 19.25 Inga Lindström 20.55 Tysk tv om Stockholms skärgård 21.40 Rapport 21.45 Ta- tort 23.15 Närbild 23.45 Dr Åsa ZDF 12.00 Frauenarzt Dr. Markus Merthin 12.45 Freunde fürs Leben 13.30 Tierische Kumpel 14.15 Lafer!L- ichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 hallo deutsc- hland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Hallo Robbie! 18.15 Willkommen bei Carmen Nebel 20.45 heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.00 Messias – Die ersten Morde 23.15 heute 23.20 Messias – Zeit der Abrec- hnung ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00/23.00 Groomer Has It 18.00 In Too Deep 19.00 Max’s Big Tracks 20.00 Seven Deadly Strikes 21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 Animal Precinct BBC PRIME 13.00 Room Rivals 14.00 Staying Put 15.00 Perfect Properties 16.00 Mastermind 17.00 Ray Mears’ Ext- reme Survival 18.00 Strictly Come Dancing 20.00 Frances Tuesday 21.35/23.00 Room Rivals 22.00 Ray Mears’ Extreme Survival 23.30 Staying Put DISCOVERY CHANNEL 12.00 Future Weapons 13.00 Extreme Machines 14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do It? 16.00 Oil, Sweat and Rigs 17.00 The Real Hustle – Vegas 18.00 Smash Lab 19.00 American Hotrod 20.00 American Chopper 21.00 Prototype This 22.00 Brainiac 23.00 Future Weapons EUROSPORT 13.00 Rally 14.00 Tennis 16.30 Snooker 21.00 Fight sport 22.45 Snooker HALLMARK 16.00 Wild at Heart 17.40 Just a Dream 19.20 West Wing MGM MOVIE CHANNEL 13.25 The Private Life of Sherlock Holmes 15.25 The Party 17.00 Motel Hell 18.40 Mr. Majestyk 20.20 Matewan 22.30 Bad Influence 23.10 Angels & In- sects NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Engineering Connections 15.00/18.00 Mega- factories 16.00 Big, Bigger, Biggest 17.00 Meg- astructures 19.00 Earth Investigated 20.00 Am- erica’s Hardest Prisons 21.00 The Interrogators 22.00 Situation Critical 23.00 World’s Toughest Fixes ARD 12.25/15.00/15.50/16.54/22.30 Tagesschau 12.30 Auch Erben will gelernt sein 14.00 Quebec 14.30 Europamagazin 15.03 Ratgeber: Technik 15.30 Brisant 15.47 Wetter 16.00 Sportschau 16.55 Sportschau 17.55 Planet WissenZiehung der Lottozahlen 18.00 Tagesschau 18.15 Mord in bester Gesellschaft – Die Nächte des Herrn Sena 19.45 Ta- gesthemen 20.03 Wetter 20.05 Das Wort zum Sonn- tag 20.10 Boxen im Ersten 22.40 The Ring 2 – Das Grauen kehrt zurück DR1 13.00 Sejlsport 13.30 Talent 2008 14.45 Nationen 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Der var engang…. 16.00 Gepetto News 16.30 Avisen/ vejret 16.55 SportNyt 17.05 Lones aber 17.35 Far, mor og bjørn/Fars dag 18.00 Hvem ved det! 18.30 Agent 007/Diamanter varer evigt 20.25 Miss Marple 22.00 Desperado 23.40 Boogie Listen DR2 12.15 Nyheder fra Grønland 12.45 OBS 12.50 Læ- rerne sendt til tælling 12.51 Det første år bag ka- tederet 13.50 Kaj ka’ klare alt 14.00 Skole, stress og sygdom 14.10 Hvor vandene deler sig 14.30 Ud af tågen 14.45 Mødet med virkeligheden 14.55 Laila og de 5000 lærere 15.10 Den unge lærer/8 år se- nere 15.20 En araber kommer til byen 16.20 Nat- urtid 17.20 Store Danskere/Niels Bohr 18.00 Fix mit liv – om coachingbølgen 18.02 2900 familien til coach 18.15 Christine Feldthaus, coachen og trafik- angsten 18.40 Din teenager skal coaches, ikke opdrages 19.00 Coaching, business og buddhisme 19.25 Landsby – nu med coach 19.40 Et bedre liv 20.30 Deadline 20.50 Monopolets Helte 21.40 Pi- ger på prøveløsladelse 21.50 Normalerweize 22.15 The L Word 23.05 Familie på livstid 23.25 Trailer Park Boys NRK1 12.20 Asterix & Obelix: Oppdrag Kleopatra 14.05 Michael Palins nye Europa 15.00 Beat for beat 16.00 Kometkameratene 16.25 Underbuksepiratene 16.30 KuleJenter 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto 17.55 Kvitt eller dobbelt 18.55 Den store reisen 19.45 Med hjartet på rette staden 20.30 Løvebak- 92,4  93,5 n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. stöð 2 sport 2 08.45 Newcastle – Shef- field, 1993 09.15 Sheffield – Totten- ham, 1994 09.45 Premier League World 10.15 Premier League Pre- view 10.45 Everton – Man. Utd. Bein útsending. Sport 3 Sunderland - Newcastle kl. 11.40. 12.50 Goals of the Season 13.45 WBA – Hull Bein út- sending. 16.15 Blackburn – Middl- esbrough Bein útsending. 18.30 Sunderland – New- castle (Enska úrvalsd.) 20.10 Everton – Man. Utd. 21.50 WBA – Hull 23.30 Blackburn – Middl- esbrough (Enska úrvalsd.) ínn 18.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 19.00 Kristinn H. Umræð- urþáttur. 19.30 Guðjón Bergmann Heilsufar Íslendinga. 20.00 Lífsblómið Umsjón: Steinunn Anna Gunn- laugsdóttir. 21.00 Líf og land Umsjón: Valdemar Ásgeirsson. 21.30 Borgarlíf Umsjón: Marta Guðjónsdóttir. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Neytendavaktin Ragnhildur Guðjónsdóttir. 23.30 Íslands safarí Akeem Richard Oppong. Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 Helgar tilboð   1.746
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.