Morgunblaðið - 05.11.2008, Síða 3

Morgunblaðið - 05.11.2008, Síða 3
Í HENDI GUÐS EFTIR NICCOLÒ AMMANITI ÞÝÐANDI: HJALTI SNÆR ÆGISSON Faðir og sonur sjá fram á bjartari tíma þegar þeim er kynnt einföld áætlun þar sem hraðbanki og kraftmikill traktor koma við sögu. New York Times hefur líkt höfundinum við Fellini og Dickens og dásamað hæfileika hans til að blanda saman gamni og alvöru. HRAÐBANKI OG KRAFTMIKILL TRAKTOR GÓMORRA EFTIR ROBERTO SAVIANO Roberto Saviano smyglaði sér í raðir mafíunnar í Napolí, sem er ein sú harðsvíraðasta á Ítalíu, og flettir ofan af henni í þessari mögnuðu bók. MAFÍAN VILL HÖFUNDINN FEIGAN D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Afraksturinn er alþjóðleg metsölubók, en höfundurinn hefur neyðst til að njóta lögreglu- verndar síðan hún kom út og er nú landflótta frá Ítalíu eftir ítrekaðar morðhótanir. ÞÝÐANDI: ÁRNI ÓSKARSSON K „FRÁBÆR SAGNAMAÐUR OG GÁSKAFULLUR HÖFUNDUR.“ – GUARDIAN „HELDUR LESANDANUM HUGFÖNGNUM .“ – MAIL ON SUNDA Y

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.