Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1927, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.10.1927, Blaðsíða 3
SKINFAXI 99 þeg'ar ol'an á alt þetla bættist nú líka það, að þeir fóru eigin leiðir i trúarskoðunum! petta, sem í fyrstu olli undrun og lmeyksli, er nú orð- ið daglegt 'brauð. Ef til vill er þelta orðið of alment, af því að aðeins lítill hluti æskumannanna sjálfra skilur til fulls hvað þeir vilja og liver er þungamiðja málsins og hvað það er i dýpsta eðli sínu, sem fekk æskulýðinn til þess að rísa upp gegn foreldrum, kirkju og' skólum. En þetta spor, sem farfuglarnir fyrstu stigu, varð upphaf annars meira. Og styrjaldarárin færðu æsk- unni ný viðfangsefni, nýjan þrótt, nýtt lif. Og lirær- ingin, sem í upphafi var takmörkuð við horgarastéttina eina, greip nú um sig og breiddist óðfluga úl til a 11 r a stétta og festi þar rætur, ekki sísl meðal verkamanna, ungmennanna í verksmiðjunum i iðnaðarhverfum stór- horganna. Auk þessa mikilvæga atriðis, varð æskunni það Ijósara nú en okkru sinni fyr, hverjir voru verstu óvinir hennar og hvað næst lá fyrir. Hingað til liafði hún barist gegn svefni og doða þjóðarinnar, en nú sá hún nýja óvini á hverju leili, starfandi, atorkusama óvini, sem dag og nótt nöguðu rætur þjóðlífsins. pessir óvinir voru: stóriðjan (Stinnes), vélgengi vinnunnar (Taylor, Ford), Mammon áfengisins, stéttarígurinn og þjóðfélagsbágindin. þessi nýju verkefni sameinuðu nú hugi tvístraðra æskumanna og — kvenna, og urðu þeim sameiginleg hvöt til sameiginlegrar haráttu að sameiginlegu marki. p ý s lc a æ s k a n v a r n ú v ö k n u ð t i 1 f u 11 s, t i 1 n ý s 1 i f s, s e m ekkerl v a 1 d f ær h u g a ð o g s e m h v o r k i h r æ ð i s t e 1 d n é h 1 ó ð. Nú vil eg í stuttu máli leitast við að skýra frá því hvert er hið jákvæða takmark æskunnar þýsku. pað verður að vísu ekki skilið til fulls, nema maður um leið setji sér fyrir sjónir þá miklu niðurlægingu,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.