Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1927, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.10.1927, Blaðsíða 7
SKINFAXI 103 straunihvörfum í pýskalandi og er orðin einhver þrótl- mesta trúarlega hræringin, sem nú fer uni hið nýja pýskaland. I þýsku ungmennafélögunum standa piltar og stúlk- ur hlið við hlið. pau berjast saman að sama marki og þau ferðast saman — þvert ofan i lög og tísku „bétra“ fólksins svokallaða. En samlif þessara æskumanna og -kvenna er hreijit og óþvingað. pau liafa þó lög, þótt ekki séu það lög „horgarans“ — það eru lög liinnar lieilbrigðu æsku, óskráð lög en sterk. pað eru þau lög, sem æskan sjálf hefir sett sér og herst fyrir og bcr virðingu fyrir. En þeir, sem standa fyrir utan, almenningur og dag- blöðin, sem aftur bergmála liann — skilja þetta ekki og fordæma það af því að þau skilja það ckki og telja þetta að eins vera öfga, heimsku og brot á borgaralegu velsæmi. Hugsunarháttur og barátta æskunnar kemur þó, ef til vill, hvergi skýrar og betur fram en í landnámsstarfi hennar. Hiui vill nema landið að nýju, vill leiða æsku- mennina út úr ys og skarkala stórborganna, út í þeirra eigið land, þar sem þeir geti vaxið og lifað í samræmi við liugsjónir sínar og náttúruna. par hjálpar hönd hendi. Með samvinnu og samhjálp reisa þeir hús sin og jjrýða og rækta landið i kring um þau. Landnámið sem er enn á byrjunarstigi á vonandi eftir að vaxa mikið og flytja þýsku þjóðinni ómetanleg verðmæti, andleg og efnaleg. pessi ungmennahreyfing, sem jeg liefi nú leitast við að lýsa, er borin upp af a n d a, en ekki skipulags- bundnum félagsskap. Að vísu er til í pýskalandi mesti sægur af ungmennafélögum. En ungmennahreyfingin yrði ekki langlíf, ef hún ætti að eins að styðjast við fé-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.