Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1927, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.10.1927, Blaðsíða 14
110 SKINFAXI var, ef þeir hafa fyrirmyndir eða teikningar. Jeg þekkí að Heilniilisiðnaðarfélagið norska (Den norske hus- flidsforening) hefir gefið út góðar teikningar af mis- munandi vefstólum. Eftir þeim einfaldari er ekki sér- lega vandasamt að smíða. Að vísu er ekki hægt að vefa i þeim fjölbreyttásta vefnað, en þess her að gæta, að allflestan vefnað má vefa í liltölulega einföldum vef- stólum, lítið rúmfrekum og að minni hyggju mun ódýrari en oftast liafa vcrið keyptir. pann fjölljreytt- asta vefnað, sem ekki er ætíð þeim mun markverð- ari, yrði þá að láta mæta afgangi, nema hjá þeim sem völ ættu á margbrotnari og dýrari vefstólum. í nágrannalöndunum, hæði Noregi og Svíþjóð, er mikil heimaiðja, og af fjölmörgu prýðilegu held eg að iiinn sænski vefnaður verði flestum allra eftirtektar- verðastur og hverfi sist úr huga. ]?að má heita svo, að ekki einungis fólkið, iieldur og híbýlin sjálf séu ldædd innlendum vefnaði. Gætum við komið slíkri ullariðju með áþekkri iðni og smekkvísi hér á rekspöl, mundi ekki þykja lilíða að> selja ull sina lil útflutnings óunna. (Frh.). Guðm. J. frá Mosdal. íþróttamót. Héraðssamband ungmennafélaga Vestfjarða liélt samkomu að Núpi við Dýrafjörð sunnudaginn 21 ágúst síðastl. — Samkoman var að öllu leyti undirbúin af ungmennafélagi Mýrahrepps og fór fram við trjá og hlómgarðinn „Skrúð“, sem séra Sigtryggur hefir rækt- að skarnt frá bænuin og er einn meðal hinna allrafeg- urstu gróðrarbletta á landi hér. Veður var ákjósanlegt og safnaðist saman allmargt

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.