Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1927, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.10.1927, Blaðsíða 8
104 SKINFAXI lagalög og skipulagsskrár. Annað vegur miklu meira, og fjöldi, ef til vill mestur hluti ungmennanna, sem hæst bera merki hreyfingarinnar, eru í engu skipulags- bundnu félagi. J?eir starfa saman i flokkum; fclagslög tengja þá ekki saman heldur sameiginlegar hugsjón- ir og andi. J?eir eru úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Hið ytra er hagur þeirra oft býsna ólíkur. En það gerir ekkert til. Að eins ef þcir vilja lifa og starfa í anda æskunnar og leita með henni, berjast með henni og líða með henni — þá fær ekkert aðskilið þá. þ’annig eru þessir ungu menn og konur! J?eir eru misskildir af mörgum og enn fleiri Iiæðast að þeim eða reyna að þegja þá í hel. En þetta cru mennirnir, sem eru að reyna að bjarga þjóð sinni og vilja gefa henni nýtt líf, dýrara og auð- ugra líf. petta eru mennirnir, sem vilja skapa Norðurálfunni nýja, sannari menningu en þá, sem hún átti og nú er að hrynja í riistir. Skásheim. Skásheim, ungmennafélaginn norski, sá er flutti fyr- irlestur í vor á sambandsþingi U. M. F. I. hefir ritað um ferð sina hingað í norsk lilöð, bæði „Gula tidende“ og „Bergens tidende“. Greinum þessum fylgja fjórar myndir. par er mynd af móti ungmennafélaga i Al- mannagjá. Mót þelta var baldið í vor og var Skáshcim þar staddur. Önnur mynd er af íslenskri konu í skaut- húningi. priðja mynd er af glímuflokki i glímubúningi og fjórða myndin er al' Helga Vallýssyni. A. Skásheim lýsir sambandsþingi U. M. F. í. og starf- semi ungmennafélaga liér allnákvæmlega og virðist

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.