Skinfaxi - 01.11.1958, Blaðsíða 5
SIÍINFAXI
101
Stjórn Ungmennafélags íslands
og ritstjóri Skinfaxa
óska öllum ungmennafélögum og öðrum lesendum blaðsins
með þakklœti fyrir árið, sem bráðum er liðið.
liafa líka flestir minna úr að spila, en eyða
þó liverjum eyri, sem þeir vinna fyrir, um
fram allra hrýnustu þarfir, í áfengiskaup.
Það er algengur vani i liöfuðstaðnum og
nágrenni lians, að ungur maður, sem fær
kaup sitt útborgað A föstudegi, fær sér þá
flösku, fer á dansleik og hefur með sér
stúlku. Næsta dag vinnur liann fram að
hádegi. Hann kaupir flösku á ný, og að
kvöldi fer liann enn að skemmta sér.
Margir þessara manna halda ekki áfram
drykkjunni, heldur sofa út á sunnudaginn
og fara svo í vinnu sína á mánudagsmorg-
un. Eg hef rætt í einlægni við slíka pilta,
og við höfum komizt að þeirri niðurstöðu,
að alls eyddu þeir ekki mirina en 500 krón-
um liverja lielgi. Það verða 26 þúsund
krónur á ári! Og margir þessara pilta eru
alls ckki taldir drekka sér til vansa. Þeir
teljast ekki í hópi drykkjumanna. Hitt er
svo annað mál, að bráðlega kemur að því,
að þeir haldi áfram drykkjunni fram á
aðfaranótt mánudagsins og mæti ekki til
vinnu fyrr en á þriðjudag. Þá fer heldur
betur að lialla undan. Og hugsið ykkur,
að ungur maður taki upp það líferni 16
ára gamall að drekka fyrir 26 þúsund
krónur á ári. Ilvað drekkur hann fyrir
liáa upphæð á tíu árum? Hvað mundi hann
geta keypt sér, þegar hann 26 ára hygðist
stofna hcimili? Þið getið íhugað þetta og
dregið af því ályktanir.
En þarna kemur sannarlega fleira til
greina en fjáreyðslan. Hvað um tómstund-
irnar? Mundi þeim ekki yfirleitt hetur var-
ið en á þennan iiátt? Hver einasti ungur