Skinfaxi - 01.11.1958, Blaðsíða 25
SKINFAXI
121
GUÐMUNDUR PALMABÖN
lýsing á Hrólfi gainla í Þegar ég var á
fregátunni - með harmsögnna að bak-
grunni — gerir frásögnina mjög áhrifa-
mikla. A fjörunni gefur ástæðu til um-
ræðna um hina fornu kveðskaparhefð og
það sérstæða íslenzka fyrirbrigði, að á
þeim vettvangi gat niðursetningurinn eða
flakkarinn oft og tíðum skákað stórhónd-
anum og jafnvel menntamönnum. Steinbít-
urinn er mjög auðsldlinn og gæddur lífi,
sem leynir ekki á sér, og hinn dulrammi
þungi í frásögninni af Sigurbirni sleggju
verður áhrifamikill. Bryddir skór lýsa jól-
um í sveit áður fyrrum, en Spilið þið
Frá Munchen
Síðasti stórviðhurðurinn i skákheimin-
um var skákmótið í Miinchen, sem end-
aði í lok okótber. Þetta var svonefnt
ólympíuskákmót, þar sem keppt er í fjög-
urra manna sveitum frá hverju landi. Þessi
mót eru nú orðið haldin reglulega á 2
ára fresti, og sér Alþj óðaskáksambandið
um framkvæmd þeirra ásamt skáksam-
bandi þess lands, þar sem þau eru lialdin
hverju sinni. Þátttaka i þessu móti í
Múnclien var meiri en nokkru sinni fyrr
á slíku móti eða frá 36 löndum, tveimur
fleiri en i Moskvn fyrir 2 árum. Allar
sterkustu skákþjóðir heimsins sendu lið
á þetta mót. Sigurvegari á mótinu varð
lið Sovétríkjanna, og kom það engum á
óvart, því að þeir hafa unnið þrjú næstu
mót á undan með nokkrum yfirhurðum.
kindur er fögur og hugþekk harmsaga,
sem lýsir því vel, hve lítið er raunar oft-
ast af rætni eða illvilja í lirekkjum eða
stríðni, sem hörn finna upp á í hugsun-
arleysi sér til dægrastyttingar. í löngum
sögum Jóns Trausta eru margir lcaflar,
sem eru vel hæfir og fróðlegir til
upplestrar. Má þar nefna réttakaflann úr
Leysingu, frásögnina um fundinn i Borg-
um, þjófaleitina í Heiðarhýlinu — og síð-
ast en ekki sízt frásögnina af börnunum
í Heiðarhvami, þá er móðir þeirra verður
að skilja þau ein eftir hjá líki föðurins.
Frh.