Skinfaxi - 01.11.1958, Blaðsíða 15
SKINFAXI
111
anlega var, meðan á mótinu stóð, hve
margir aðrir höfðu löngun til að keppa
og töldu, að liér liefðu þeir misst af tæki-
færi til að öðlast keppnisreynslu. Ég er
hræddur um, að sumir liafi haldið heim
af mótinu áliugaminni en ella. Hér — á
heimamoti töldu þeir sig liðtæka, og
þátttaka iiefði fært þá nær því að vera
færir um þátttöku á hinum stóru mótum.
Þeir, sem standa fyrir félagsmótum,
ættu að styðja það, að eigi væri hundin
þátttaka, en aftur á móti takmarkað, í
hve mörgum greinum einn og sami mað-
ur keppi. Þetta má vel gera, þó að stig
séu aðeins reiknuð á þrjá eða fjóra beztu.
Niðurstaða þessara hugleiðinga verður:
Héraðsmót:
Iléraðakeppni.
Félagakeppni milli þriggja eða fleiri fé-
laga. (Bundinn fjöldi þátttakenda í
hverri grein og hnndið í live mörgum
greinum hver þátttakandi megi
keppa.)
Félagakeppni milli tveggja félaga.
(Fjöldakeppni).
Félagslceppni. (Fjöldakeppni).
Eg minntist á það liér að framan, að
ég teldi ekki rétt að láta drengjakeppni
fara fram á sama móti og fullorðinna.
Vegna þessa vil ég benda á sérstakt form
á keppni fyrir þá yngri. Það form tók
upp stjórn Héraðssambands Suður-Þing-
eyinga i sumar i samráði við héraðskenn-
ara sinn.
Héraðskennarinn, Arngrímur Geirsson,
iiafði farið um íþróttahéraðið og komið á
æfingum með aðstoð æfingastjóra. Þá var
])að, að stjórn H. S. ákvað að gangast
fyrir mótum hinna yngri, þar eð hún taldi,
að þeir mættu ekki vera settir hjá. Lét
hún það hoð út ganga, að hvert kvöld
einnar ákveðinnar viku vrðu haldin mót
á vissum stöðum fyrir þá, sem fæddir
væru á tímabilinu 1943—1948, — og keppt
yrði í fjórum greinum.
Kennarinn mætti á þessum mótum með
einhverjum úr stjórninni, og var það oft-
ast formaður hennar, Óskar Ágústsson.
Þeir liafa háðir sagt mér, að þeir hafi
ekki komið á ánægjulegri mót. „Þar vant-
aði ekki viljann, ánægjuna og starfsgleð-
ina,“ sagði annar þeirra orði’étt. Kepp-
endur voru einnig starfsmenn, dómarar
og tímaverðir. Þátttaka varð miklu hetri
en stjórn og kennarar liöfðu búizt við.
Iiér er á ferðinni nýjung, sem vert er
að gefa gætur, H.S.Þ.-aðferðin, til að
fá liina yngri með, gera þá hvort tveggja,
iðkendur og kunnáttumenn í mótstjórn.
Það er kominn tími til þess að gefa liin-
um yngri gaum, láta þá finna, að þeir
séu metnir til starfa og veita þeim verk-
efni.
Annað er mjög atliyglisvert frá mótun-
um og starfinu i sumar. Það er sá liáttur
Sigurðar Helgasonar, héraðskennara Hér-
aðssambands Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu, að viðhalda æfingum að hér-
aðsmóti loknu. Stjórn héraðssambandsins
ákvað að efna til keppni við önnur hér-
uð, og kennarinn tilkynnti þeim þremur,
sem beztum árangri náðu i hverri grein,
að þeir mættu búast við að verða kvaddir
til keppni fyrir héraðið — og því væri
þeim treyst til að æfa áfram. Þetta varð
til þess, að æft var áfram og ekki aðeins
af afreksmönnunum, heldur drógu þeir
með sér marga aðra, og þegar til keppn-
innar kom, náðu afrelcsmennirnir eins