Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1958, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1958, Blaðsíða 14
110 SKINFAXI /pmmff marííon, j^oriteinn Hugleiðing SumariS er sá tími, sem keppt er i frjálsum íþróttum og knattspyrnu. Þá eru haldin mörg mót. Þau eru allmisjöfn og misjafnlega til þeirra stofnað. MeSal þess- ara móta eru mót ungmennafélaga og liéraSssambanda. Ég hef áSur skrifaS um héraSsmótin og talaS um þau viS ungmennafélaga. Hafa þau skrif mín og umræður sérstak- lega lmigið að því, að framkvæmd mót- anna væri liraSað og skipulag þeirra liaft sem ákveðnast. Snertir þetta hvort tveggja, keppendur og áhorfendur. Eitt þeirra at- riða, sem mjög hefur skemmt fyrir liér- aðsmótunum er það, live margir sömu einstaklingar hafa keppt í sömu grein- um, og þá einnig hitt, að keppni drengja hefur verið látin fara fram á sama hér- aðsmóti og fullorðnir keppa. Komið hefur fyrir á slíkum mótum, að sumir dreng- ir liafa einnig keppt í greinum fullorðinna. Rétt er það, að þátttaka í héraðsmóti er mörgum áhugamönnum í liópi íþrótta- keppenda ævintýraleg tilhlökkun. En þar sem héraðsmótin eru flest starfskeppni milli félaga, þá geta þau ekki eða mega verða fjöldakeppni. Það eiga aftur á móti jnnanfélagsmótin fyrst og fremst að vera. um íþróttamót Jafnvel keppni milli tveggja félaga getur verið fjöldakeppni, þó að flest séu þau venjulega formuð sem bæjarkeppni, sam- ið um vissar greinar og ákveðinn fjölda keppenda frá livorum aðila í hverri grein. Þessar takmarkanir verða enn nauðsyn- legri, þegar fleiri en tvö héruð keppa, sem nú fer mjög í vöxt. Á síðastliðnu sumri var ég starfsmaður við keppni milli tveggja félaga. Þátttakan liafði verið takmörkuð við tvo frá livoru félagi í hverri grein. Var þetta gert vegna margra dagskrárliða. Ég varð þess áþreif-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.