Skinfaxi - 01.11.1958, Blaðsíða 28
124
SKINFAX.I
augum til stúlkunnar. „Maður verður svo
anzi þyrstur í svona langferðalögum.“
Bóndinn kinkar kolli, og konan réttir
flöskuna að þeirri fagureygu og fjörlegu,
og hún svalar þorsta sínum.
tsinn er brotinn, og nú liefst fjörugt
samtal. Lestin skröltir inn á stöðina í
Lindarslakka, sem er þorp í útjaðri hinnar
brúnsviðnu og auðnarlegu Líkasléttu. Nýr
farþegi kemur inn i klefann, liðsforingi i
setuliði þeirrar stórþjóðar, sem stýrir
böndum stjórnarinnar í þessu landi.
Það slær þögn á þremenningana í klef-
anum. Bóndinn þrífur flöskuna, sem eklci
er nú lengur nema hálf, og stingur henni
í vasa sinn; kerlingarlirófið þrýstir þeirri
hvítu upp að brjóstinu á sér, og sú svart-
eyga lítur undan.
„0-gogg,“ segir liænan, og ekki er
vandséð, að yfir hana hefur færzt vanliðan.
Liðsforinginn sezt, og lestin fer af stað
með mási og hvási. Og ferðin heldur á-
fram, en nú er dauðaþögn i klefanum.
Það er ekki svo, að eitt einasta ogg eða
gogg heyrist frá liænu-tötrinu. Liðsforing-
inn svipast um í klefanum, lítur á hænuna,
tvo lauka í þeim stórköflótta, sem liggur
á bekknum — og síðan á granna leggi og
þrýstna kálfa hinnar þriflegu stúlku.
Gamla konan starir fram undan sér stjörf-
um augum. Bóndinn hefur náð flís úr
bekkröndinni og sýnist önnum kafinn við
að hreinsa á sér neglurnar. Stúlkan dökk-
eyga þykist ekki geta slitið augum frá öld-
óltu landinu, sem virðist þjóta fram hjá,
drifið dökkuxn reykhnyklum úr másandi
eimreiðinni. Sú hvíta fær sér sannkallað-
an hænublund.
Lestin nálgast bæinn Hæðarenda, og allt
i einu fer bún inn i jarðgöng. Það verður
niðdimmt í klefanum. Svo hevrist þá
skyndilega ofurlítill smellur — eins og af
kossi, og þvi næst annar ærið liressilegur,
ekki um að villast, að einhverjum lief-
ur verið gefið rækilega utan undir.
Þegar lestin kemur út í dagsbirtuixa,
lieldur liðsforinginn um vinstri vangann.
Þar getur að líta rauðan blett eftir velúti-
látinn kinnhest.
Enginn mælir orð af vörum, en þau, sem
í klefanum sitja, gei-a sér livert sínar hug-
myndir um það, sem gei'zt liefur. Gamla
konan með hvítu hænuna í kjöltunni liugs-
ar með sér:
„Sannai'lega fékk dóninn það, sem liann
átti skilið. Hann kyssti stúlkuna, og liún
varði sakleysi sitt eins og við átti.“ Og
görnlu konunni hitnaði um hjartarætur.
Þetta átti við hana.
Stúlkan — með augun svörtu og fjör-
legu — liugsaði steinhissa:
„Þetta er makalaust! Hann kyssir þá
gömlu, en lætur mig í friði!“
Liðsfoi'inginn hugsar ai'gur:
„Bóndakurfurinn er lieldur betur slung-
inn. Hann stelur kossi frá stúlkunni, og
svo gefur hún mér utan undir!“
Bóndinn í kuflinum slitna hugsar á-
nægður:
„Jæja, sjáum til! Það lánaðist þá, bar
ekki á öðru. Ég kyssti á handarbakið á
mér, gaf liðsforingjaskepnunni duglega á
hann og lendi ekki í neinni skömm!“
(Jngmennafélagar!
Aukið kaupendatöluna og borgið
blaðið.