Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 19
ráða röðinni, en UMSS hafði hagstæðara
markahlutfall skoraðra og fenginna marka.
í liði UMSS voru þessir knattspyrnumenn:
talið frá markverði til vinstri útherja: Ólafur
Jóhannsson, Sigfús Ólafsson, Erlendur Sig-
þórsson, Árni Indriðason, Gestur Þorsteins-
son, Sigmundur Guðmundsson, Pálmi Sig-
hvatsson, Þorkell Hjörleifsson, Broddi Þor-
steinsson, Gylfi B. Geirdalsson fyrirliði, og
Leifur Ragnarsson. Varam.: Þorsteinn Þor-
steinsson, Árni Ragnarsson, Erling Péturs-
son, Óli J. Gunnarsson og Vésteinn Vésteins-
son.
Lið HSÞ: Sigurður Pétursson, Viðar Bald-
vinsson, Jón Bjarnason, Eiður Guðjónsson,
Björn Ingvarsson, Hlífar Karlsson, Ingvar Þor-
valdsson fyrirliði, Sigþór Sigurjónsson,
Sverrir Pálsson, Hafliði Jósteinsson, Jón Þor-
steinsson, Varam.: Rúnar Arason, Kristinn
Bjarnason, Helgi Hallgrímsson, Gísli Hall-
dórsson.
Lið UMSB: Magnús Ólason, Axel Jónsson,
Jóhannes Ólafsson, Helgi Kristjánsson, Árni
Hjálmarsson, Halldór Ólafsson, Kári Maríus-
son, Anton Ottesen, fyrirliði, Ketill Bjarna-
son, Þórður Backmann, Hannes Oddson. —
Varam.: Þráinn Ólafsson, Rafn Sverrisson,
Tómas Jónsson.
Samkvæmt ofanskráðu hljóta eftirtalin 6
lið mótsstig sem hér segir:
Frá viðureign
HSK og UMSK
í körfubolta
Lið HSK var þannig skipað: Magnús Sig-
urðsson, Ólafur Haraldsson, Aðalsteinn Stein-
þórsson, Guðmunrur B. Þorkelsson, Einar
Sigfússon, Erling Sigurðsson, Jón Óskars-
son, Bjarni Einarsson og Sigurður Magnús-
son.
Lið UMSK: Dónald Jóhannesson, Hilmar
Ingólfsson, Einar Oddsson, Logi Kristjánsson,
Kristján Kristjánsson, Bjarni Bjarnason,
Sveinn Jóhannsson og Berti Möller.
Lið UMSB: Ásmundur Ólafsson, Bergsveinn
Símonarson, Pétur Jónsson, Þórður Back-
mann, Gísli Jóhannsson, Sigurður Halldórs-
son, Steinar Ragnarsson, Sigurður Daníelsson,
Trausti Jóhannesson, Halldór Sigurþórsson,
1. UMSS 14 stig Rúnar Ragnarsson og Eiríkur Jónsson.
2. HSÞ 11 stig Aðeins 5 lið komu til leiks í forkeppninni
3. UMSK 7 stig i körfuknattleik. Röð þeirra og mótsstig á
4.-6. UMSK 5 stig landsmótinu verða sem hér segir:
4.-6. HSH 5 stig
4.-6. USAH 5 stig 1. HSK 14 stig
2. UMSK 11 stig
3. UMSB 7 stig
Körfuknattleikur 4.-5. UMSS 5 stig
Liðin þrjú, sem léku til úrslita á landsmót- 4.-5. HSH 5 stig
inu voru frá: Héraðssambandinu Skarphéðni,
Ungmennasambandi Kjalarnesþings og Ung-
mennasambandi Borgarfjarðar.
Urslit einstakra leikja í úrslitum urðu þessi:
HSK — UMSK
UMSK — UMSB
HSK — UMSB
29 : 26
39 : 26
55 :23
í körfuknattleik fengust því hrein og ótvíræð
úrslit. HSK hlaut 4 keppnisstig, UMSK 2 og
UMSB ekkert.
Aðaldómari í úrslitakeppninni var Jón Ey-
steinsson, Reykjavík.
Glíma: vinningar
1. Sigurður Steindórsson HSK 7
2. Guðm. Steindórsson HSK 5%
3. Steindór Steindórsson HSK 5
4. -5. Hafsteinn Steindórsson UÍA 3%
4.-5. Guðmundur Jónsson UMSE ZVz
6. ívar Jónsson UMSK 3
SKINFAXI
19