Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 39
25 m marvaðasund:
Friðbjöm Steingrímsson F 24,5
Jóhannes Ottósson F 28,2
Torfi Friðfinnsson F 29,0
4x50 m boðsund frjáls aðferð:
Drengjasveit Tindastóls 2:22,1
Sveintsveit Tindastóls 2:43,0
Sveinasveit Fram 2:56,0
STÚLKUR
50 m skriðsund:
Guðrún Pálsdóttir T 38,8
Jóhanna Björnsdóttir T 40,6
Margrét Friðfinnsdóttir F 43,8
100 m bringustund:
Guðrún Pálsdóttir T 1:38,4
Ragnheiður Guttormsdóttir T 1:49,4
Margrét Friðfinnsdóttir F 1:50,0
25 m marvaðasund:
Elfa Jónsdóttir F 30,0
Pálmey Gísladóttir T 30,7
Herdís Hjaltadóttir Glf. 31,0
4x50 m boðsund frjáls aðferð:
A-sveit Tindastóls 2:43,8
Sveit UMF Fram 3:31,4
Sveit Glóðafeykis 3:47,1
SVEINAR
50 m skriðsund:
Steinn Kárason T 34,2
Sigurður Steingrímsson F 35,8
Hannes Friðriksson T 37,8
100 m bringusund:
Sigurður Steingrímsson F UMSS sv.met 1:30,0
Steinn Kárason T 1:33,0
Torfi Friðfinnsson T 1:40,4
50 m baksund:
Sigurður Steingrímsson F UMSS sv.met 40,0
Steinn Kárason T 42,4
TELPUR
50 m skriðsund:
Jónína Jónsdóttir T 37,5
Sigurlína Hilmarsdóttir T 38,5
Pálmey Gísladóttir T 44,5
100 m bringusund:
Sigurlína Hilmarsdóttir T 1:38,8
Sigurlína Alexandersdóttir T 1:44,1
Herdís Sæmundsdóttir T 1:47,3
Umf. Tindastóll sigraði í stigakeppni móts-
ins, hlaut 161,5 stig, og þar með Sundskjöld-
inn í fjórða sinn. — Umf. Fram hlaut 70,5
stig og Glóðafeykir 5 stig.
Grettisbikarinn vann Birgir Guðjónsson í 5.
sinn fyrir sigur i 500 m frjáls aðferð. Er þetta
í 28. skiptið sem keppt var um hann.
Bringustundsstyttuna vann Sigurlína Hilm-
arsdóttir í annað sinn, fyrir sigur í 200 m
bringusund kvenna. Styttan vinnst til eign-
ar ef hún vinnst 3svar í röð eða 5 sinnum
alls.
Umf. Fram sá um mótið og mótsstjóri var
Stefán Pedersen.
Að móti loknu á sunnudagskvöld var hald-
in unglingadansleikur í Miðgarði Varmahlíð.
Flamingó lék fyrir dansi.
Héraðsmót HSÞ
Héraðsmót HSÞ var haldið að Laugum
9. og 10. ágúst 1968. Veður var gott
báða dagana og urðu úrslit þessi:
KARLAR
100 m hlaup:
1. Jón Benónýsson V 11,4
2. Haukur Ingibergsson, GA 11,5
3. -4. Ágúst Óskarsson E 11,6
3. 4. Páll Dagbjartsson M 11,6
Langstökk:
1. Jón Benónýsson, V 6,15
2. Sigurður Friðriksson E 6,15
3. Haukur Ingibergsson, GA 5,98
Hástökk:
1. Sigfús Illugason M 1,71
2. Páll Dagbjartsson, M 1,66
3. Haukur Ingibergsson, GA 1,66
Kúluvarp:
1. Páll Dagbjartsson, M 13,68
2. Guðmundur Hallgrímsson, G 13,14 *
3. Þór Valtýsson, G 12,29
39
SKINFAXI