Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1968, Side 42

Skinfaxi - 01.07.1968, Side 42
Stigakeppni milli félaga fór þannig: 1. Umf. Öxfirðinga 107% st. 2. Umf. Afturelding 24% — 3. Umf. Núpsveitunga 14 — 4. Umf. Leifur heppni 9 — 5. Umf. Fjöllunga 8 — 6. Umf. Neisti 1 — Sömu daga fór einnig fram Sveinamót U.N.Þ. Helztu úrslit urðu: 400 m hlaup: 1. Ólafur Friðriksson N 59,8 2. Heiðar Sigvaldason L 63,3 3. Gunnar Arnason N 63,4 Hástökk: l.Ólafur Friðriksson N 1,55 2. Grettir Frímannsson Ö 1,50 3. Sturla Sigtryggsson L 1,40 Kringlukast: 1. Sigtryggur Pálsson Ö 30,48 2. Benedikt Á. Lund NS 30,40 3. Gunnar Árnason N 28,42 Þrístökk: 1. Grettir Frímannsson Ö 11,34 2. Gunnar Árnason N 10,84 3. Haukur Arnþórsson N 10.62 100 m hlaup: 1. Grettir Frímannsson Ö 13,3 2. Ólafur Friðriksson N 13,4 3. Gunnar Árnason N 13,7 Kúluvarp: 1. Sigtryggur Pálsson Ö 11,36 2. Gunnar Árnason N 10.27 3. Sturla Sigtryggsson L 9,33 Langstökk: 1. Grettir Frímannsson Ö 5,15 2. Gunnar Árnason N 5.05 3. Ólafur Friðriksson N 5,02 1500 m hlaup: 1. Gunnar Þóroddsson A 4.49,9 2. Hörður Sigurðsson A 5.05,6 3. Guðmundur Sigvaldason L 5.16,8 Stigakeppni milli félaga: 1. Umf. Núpsveitunga 35. st. 2. Umf. Öxfirðinga 28 — 3. Umf. Leifur heppni 11 — 4. Umf. Afturelding 9 — 5. Umf. Neisti 4 — 6. Umf. Fjöllunga 1 — Dómarar við móini voru: Gunnlaugur Sigurðsson (mótsstj óri). Hulda Gunnlaugsdóttir. Brynjar Halldórsson. Mótin fóru vel fram, keppendur voru rúm- lega 40 frá 6 félögum. Héraðsmót Ungmennasambands Borgarfjarðar Héraðsmót UMSB var haldið að Húsa- felli 17.—18. ágúst. Keppendur voru 34. Keppniaðstæður eru erfiðar þarnar og miðað við það verður árangur að teljast athyglisverður. Úrslit urðu sem hér segir: KONUR 100 m hlaup: 1. Björk Ingimundardóttir D 12,8 2. Steinunn Guðmundsdóttir Sk. 13,7 3. Dóra Axelsdóttir Sk. 14,5 Hástökk: 1. Björk Ingimundardóttir D 1,35 2. Steinunn Guðmundsdóttir Sk 1,25 3. Þórunn Harðardóttir H 1,15 Kringlukast: 1. Guðbjörg Sigurðardóttir H 29,14 2. Þórunn Harðardóttir H 28,04 3. María Geirsdóttir Sk. 26,54 Spjótkast. 1. Guðbjörg Sigurðardóttir H 27,23 2. Annabella Albertsdóttir Sk 25,20 3. Þóra Ragnarsdóttir Sk 17,50 42 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.