Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1968, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.07.1968, Blaðsíða 44
Leikstjóri var Eyjólfur Magnússon, Borg- arnesi. Norðurlandsmeistaramót Norðurlandsmeistaramót í frjálsum í- þróttum fór fram að Laugum 24. og 25. ágúst 1968. Úrslit voru þessi: FYRRI DAGUR KARLAR 100 m hlaup: 1. Jón Benónýsson, HSÞ 11,1 2. Reynir Hjartarson, Þór 11,2 3. Lárus Guðmundsson, USAH 11,4 4. Guðmundur Guðmundssoon, UMSS 11,5 400 m hlaup: 1. Lárus Guðmundsson, USAH 53,7 2. Jón Benónýsson, HSÞ 53,7 3. Páll Dagbjartsson, HSÞ 54,9 4. Kristinn Gunnlaugsson, UNÞ 57,8 1500 m hlaup: 1. Þórir Snorrason, UMSE 4:30,8 2. Vilhjálmur Björnsson, UMSE 4:33,5 3. Pálmi Sighvatsson, UMSS 4:39,5 4x100 m boðhlaup: 1. UMSS 46,3 2. HSÞ 46,4 Spjótkast: 1. Halldór Matthíasson, KA 50,77 2. Sigþór Sigurjónsson, HSÞ 48,03 3. Gestur Þorsteinsson, UMSS 45,10 4. Oddur Sigurðsson, KA 41,20 Kúluvarp: 1. Páll Dagbjartsson, HSÞ 13,64 2. Guðmundur Hallgrímsson, HSÞ 13,04 3. Björn Ottósson, UMSS 12,40 4. Þór Valtýsson, HSÞ 12,13 Þrístökk: 1. Gestur Þorsteinsson, UMSS 13,50 2. Sigurður Friðriksson, HSÞ 13,43 3. Haukur Ingibergsson HSÞ 13,41 4. Lárus Guðmundsson, USAH 13,00 Stangarstökk: 1. Guðmundur Guðmundsson, UMSS 1,35 2. Sigurður Friðriksson, HSÞ 3,00 KONUR 100 m hlaup: 1. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, HSÞ 13,4 2. Þorgerður Guðmundsdóttir, UMSE 13,7 3. Ingibjörg Sigtryggsdóttir, KA 13,8 4. Edda Lúðvíksdóttir, UMSS 14,5 Hástökk; 1. Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ 1,40 2. Vigdís Guðmundsdóttir, HSÞ 1,35 3. Edda Lúðvíksdóttir, UMSS 1,30 4. Ingunn Einarsdóttir, KA 1,30 Kringlukast: 1. Emilía Baldursdóttir, UMSE 29,64 2. Vigdís Guðmundsdóttir, HSÞ 28,06 3. Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ 27,62 4. Svala Björgvinsdóttir, HSÞ 26,70 SEINNI DAGUR KARLAR 110 m grindahlaup (meðvindur): Páll Dagbjartsson, HSÞ 15,9 2. Jón Benónýsson, HSÞ 16,8 3. Sigurður Friðriksson, HSÞ 16,9 200 m hlaup: 1. Lárus Guðmundsson, USAH 24,5 2. Jón Benónýsson, HSÞ 25,1 3. Ragnar Guðmundsson, UMSS 25.5 4. Kristinn Gunnlaugsson, UNÞ 26,9 800 m hlaup: 1. Vilhjálmur Björnsson, UMSE 2:10.6 2. Þórir Snorrason, UMSE 2:11.2 3. Ingimundur Ingimundarson, UMSS 2:30.6 3000 m hlaup: 1. Þórir Snorrason. UMSE 10:30,0 2. Vilhjálmur Björnsson, UMSE 10:36,8 1000 m boðhlaup: 1. HSÞ 2:16,1 2. UMSS 2:18,9 44 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.