Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1970, Side 4

Skinfaxi - 01.04.1970, Side 4
FORSÍÐUM YNDIN: Það er gömul venja að „tollera" busana í menntaskólanum. Athöfnin er staðfesting á því að nýr áfangi á menntabrautinni sé hafinn. Inni í blaðinu er dálítið fjallað um menntunartækifæri ungs fólks, og þess vegna birtum við þessa líflegu mynd í þetta sinn. 14. landsmót UMFÍ Forkeppni knattleikja Hinn 1. apríl rann út frestur til að tilkynna þáttöku í knattleikjakeppninni á landsmóti UMFÍ á næsta ári. 14 aðilar senda lið í knattspyrnukeppnina, 10 lið eru í handknattleikskeppninni og 6 í körfuknattleikskeppninni. Forkeppni í knattspymu og handknattleik verður í sumar. Þátttökuaðilar eru sem hér segir: Körfuknattleikur: 6 lið, engin for- keppni. Undanúrslit í janúar 1971. Leikir: HSK — HSH UMSK — UMFN UMSB — UMSS Handknattleikur: 10 lið, 3 riðlar. 1. riðill: UÍA — UMSE — HSÞ S. riðill: UMSS — USAH — HSH 3. riðill: UMFN — UMSK — UMFK — HSK. Knattspyrna: 14 lið, 3 riðlar. 1. riðill: USÚ — UÍA — UMSE — HSÞ. 2. riðill: HSH — UMSB — USAH — HSK — UMSS. 3. riðill: UMFK — UMSK — HSS — UMFN — USVH. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.