Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1970, Page 5

Skinfaxi - 01.04.1970, Page 5
Aukinn félagsáhugi á Suðurnesjum TÉLAGSMÁLASKÓLl UMTÍ 0 : jpiuiSI í síðasta blaði Skinfaxa var skýrt frá því, að Félagsmálaskóli UMFÍ væri tek- U|n til starfa og frá fyrsta námskeiðinu, sem haldið var í íþróttaskólanum í Haukadal. Annað námskeið Félagsmálaskólans var svo haldið í Félagsheimilinu Stapa 1 Ytri-Njarðvík. Það hófst 23. febrúar °g lauk 20. apríl. Kennsla fór fram eitt kvöld í viku og lauk námskeiðinu hinn 20 apríl. Þátttakendur voru 24 frá ungmenna- félögunum á Suðurnesjum: Umf. Njarð- víkur, Umf. Keflavíkur, Umf. Grinda- víkur og Umf. Þrótti á Vatnsleysuströnd. Er greinilegt, að félagsmálaáhugi ungs fólks fer vaxandi á Suðurnesjum og ung- mennafélögin þar syðra hafa mikinn áhuga á að efla hann. Kennarar á námskeiðinu voru þeir Sig- urfinnur Sigurðsson, sem kenndi ræðu- mennsku, framsögn, fundarstjórn og fundarreglur og Hafsteinn Þorvaldsson, sem annaðist fræðslu um starfsemi ung- A myndinni eru flest- h’ þátttakendur í fé- lagsmálanámskeiðinu ásamt leiðbeinendum. skinfaxi 5

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.