Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1970, Page 10

Skinfaxi - 01.04.1970, Page 10
Landsvirkjun hefur beitt sér fyrir land- græðsluframkvæmd- um í umhverfi Búr- fellsvirkjunar í Þjórs- árdal og sýnt þar gott fordæmi. í Þjórsárverum, sé að finna þau lífsam. félög landsins, er hvað einstæðust séu í sinni röð, og að eyðing þeirra, eða spjöll á þeim, séu lítt eða ekki bætan- leg. Skorar fundurinn því eindregið á Laxárvirkjun. Margir óttast stór spjöll á náttúrugæðum vegna stækkunar hennar. stjórnvöld landsins að sjá til þess, að nefnd virkjanamál og önnur, sem eru í undirbúningi eða ráðagerð, séu leyst á þann hátt, að mikilsverðum náttúrugæð- um verði eigi stefnt í hættu eða spillt. Jafnframt verði þess framvegis vandlega gætt, að vatnsvirkjanir og önnur mann- virkjagerði verði því aðeins ráðin, að á undan fari fram ítarleg rannsókn á því, hvaða náttúrugæðum sé stefnt í voða og hver ráð séu til úrbóta í þeim efnum. Verði framkvæmdir eigi leyfðar, ef könnun leiðir í ljós, að mikilsverð og jafn- vel óbætanleg náttúrugæði fari forgörð- um. Alyktun um landgræðslu og náttúru- vernd stærri iðnfyrirtækja og orkuvera. Fulltrúaráðsfundur Landgræðslu- og náttúruverndarsamtaka íslands, haldinn í Norræna húsinu í Reykjavík 4. apríl 1970, telur rétt og eðlilegt, að þeir að- ilar, sem standa að virkjun fallvatna og reka og reisa hin stærri iðnfyrirtæki verji árlega verulegu fé til landgræðslu og 10 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.