Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1970, Qupperneq 25

Skinfaxi - 01.04.1970, Qupperneq 25
ber vott um mikið og farsælt starf UMSS á síðasta starfsári. Sérstaka athygli vekur frammistaða Fljótamanna í skíðaiþróttinni, en þeir unnu m.a. það frábæra afrek að sigra í öllum göngukeppnum íslandsmeist- aramótsins, og eignuðust þar 7 íslands- meistaratitla. Var þeim sérstaklega þökkuð framistaða á þinginu. Að öðru leyti snerust umræður þingsins um íþrótta- og æskulýðs- mál almennt, en sem fyi'r segir einkenndust þingstörf nokkuð af Landsmótsundirbún- ingnum, enda hefur nú þegar allmikið starf vei-ið unnið í sambandi við það, og kom greinilega fram á þinginu einlægur vilji allra fullti'úa til þess að gera Landsmótið sem glæsilegast. UMSS hefur nú ráðið sér framkvæmdastjóra og er það Stefán Peter- sen, Sauðárkróki, en hann er einnig for- maður Landsmótsnefndar. í stjórn UMSS voru kosnir: Guðjón Ingimundarson, for- maður, Stefán Petersen, vai'aformaður, Helgi Rafn Traustason, gjaldkeri, Árni M. Jónsson, ritari, og meðstjórnandi Stefán Guðnxundsson. Gestir þingsins voi'u Haf- steinn Þorvaldsson, formaður UMFÍ, Sig- urður Geirdal, framkvæmdastjóri UMFÍ, og Sveinn Bjöi'nsson frá ÍSÍ. U.SVH. Héraðsþing USVH 1970 var haldið í Ásbyi'gi laugardag- inn 2. maí. Þingið sátu 12 fulltrúar fx'á 6 sanxbands- félögum. Gestir þingsins voru Gunnar Sveinsson, gjaldkeri UMFÍ og Pálrni Gíslason stjórnarm. UMFÍ. í skýi'slu stjórnar sambandsins kom m.a. fram að starfsemin hefur heldur farið vax- andi á liðnu starfsári. Aðalþáttur starfsins var nú sem fyrr íþróttirnar og voi’u þar aðalverkefni héraðsmót í frjálsum íþrótt- um, bæði unglinga og fullorðinna, keppni við HSS í frjálsum íþi'óttum og knattspyrnu og þriggja sambanda keppnin USVH. — USAH — UMSS, er sambandið sá um að þessu sinni. Auk þessa fóru íþróttamenn frá sambandinu á ýmiss önnur íþi'óttamót, og ýmis srnærri mót fóru fi’am innan hér- aðs. Spurningakeppni fór fi’am á liðnurn vetri milli sambandsfélaganna og lauk henni með sigri Umf. Korkmáks á Hvammstanga. Keppni þessi fór mjög vel franx og voru sanxkomurnar fjölsóttar. Hefur þessi starf- semi oi’ðið allnxikill fjárhagslegur styrkur Frá héraðsþingi Ungmennasambands Skagafjarðar að Ket- ilási 1970. (Ljósm.: S. Geirdal) SKINFAXI 25

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.