Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1970, Page 4

Skinfaxi - 01.10.1970, Page 4
Utanferð eftir 14. landsmótið Stjórn UMFÍ vinnur nú að undirbún- ingi utanferðar íþróttafólks úr ung- mennafélögunum að loknu 14. landsmót- inu næsta sumar. Tillaga um þetta var samþykkt á sambandsráðsfundi UMFÍ nú i haust, og hefur stjórnin þegar kosið þriggja manna nefnd til að annast und- irbúning og samninga við væntanlega gestgjafa. Nefndina skipa þeir Hafsteinn Þorvaldsson, Sigurður Guðmundsson og Pálmi Gíslason, en auk þess vinna með nefndinni þeir Sigurður Geirdal, fram- þeim þætti, sem okkur var þó svo nauðsynleg- ur á okkar uppvaxtarárum, en það er að sinna æskunni og ala hana upp. Það er of seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið í hann. Það er of seint að ala barnið upp, þegar það er fullvaxið. Líf okkar hefur oft verið svo bjart og fagurt eða það gagnstæða, að við höfum gleymt öllu öðru en sjálfum okkur, t. d. uppeldi barna okkar, en kennt svo börnunum sjálfum um, ef illa hefur farið. Tvisvar verður gamall maður barn, segir gamalt máltæki. Sé það rétt, er það þá ekki vel viðeigandi, að ungir og gamlir starfi saman að málefnum lífsins? kvæmdastjóri UMFÍ og Þorsteinn Einars- son íþróttafulltrúi. Nokkur bréfaskipti hafa þegar átt sér stað milli skrifstofu UMFÍ og erlendra aðila og árangur orðið jákvæður, þótt ekki hafi verið gengið endanlega frá neinu ennþá. Strax og samningar hafa tekizt mun Skinfaxi skýra frá þeim, hvert farið verður og hvenær o. s. frv. Eins og menn muna var efnt til utan- farar íþróttafólks eftir 11. landsmót UMFÍ, sem haldið var að Laugum 1961. Sú ferð heppnaðist prýðilega og frammi- staða íslenzku ungmennafélaganna var með miklum ágætum. er tekin á hinu stóra móti dönsku ungmenna- félaganna í Vejle sumarið 1961. í stigakeppni mótsins sigraði lið íslenzku ungmennafélag- anna. Við birtum þessa mynd til að minna á áform UMFÍ um utanferð íslenzks íþrótta- fólks næsta sumar. Á Vejle-mótinu var lögð áherzla á fimleika og frjálsar íþróttir. Á komandi sumri fer fram á Sauðárkróki Landsmót ungmennafélaganna í landinu. Þar munu ungir og gamlir mætast í leik og starfi, og það fer vel á því, að svo sé, slítum aldrei nútímann frá fortíðinni, unga fólkið frá því eldra, leiðum það saman til starfa að áhuga- málum okkar. Látum það bæta hvort annað eins og gert var í gamla daga. Góðir* ung- mennafélagar, þannig vinnum við bezt íslandi allt. Óskar Ágústsson Laugum. Forsíðumyndin 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.