Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1970, Síða 19

Skinfaxi - 01.10.1970, Síða 19
HERAÐSMOTIN 1970 Eftirfarandi skýrslur um héraðsmót sambandsaðila hafa skrifstofu UMFI borizt U SVH Héraðsmót USVH Héraðsmót Unigmenna- samibandis Viestur-Húna- vatnssýslu var haldið að Reyk.jaskóla 9. ágúst. Veð- ur var slæmt. Úrslit í ein- stökum igreinum: Karlar 100 m. hl.: Páll Ólafsson 12,0 400 m. hl.: Karl Ragnarsson 60,0 1500 m. hl.: Sigurður Daníelsson 4.56,7 Hástökk: Ólafur Guðmundsson 1,65 Langstökk: Páll Ólafsson 6,10 Þrístökk: Karl Ragnarsson 12,49 Kúluvarp: Páll Ólafsson 11,64 Kringlukast: Jens Kristjánsson 36,00 Spjótkast: Þorst. Sigurjónsson 37,28 Stangarstökk: Tómas Baldvinsson 2,55 Konur 100 m. hl.: Helga Einarsdóttir 14,6 Langstökk: Ásta Ragnarsdóttir 4,30 Hástökk: Ásta Ragnarsdóttir 1,18 Kúluvarp: Aðalheiður Böðvarsdóttir 8,82 Kringlukast: Ásta Ragnarsdóttir 24,14 Spjótkast: Aðalheiður Böðvarsdóttir 20,05 Héraðsmót UNÞ Héraðsmót Ungmennasambands Norð- ur-Þingeyinga var haldið í Ásbyrgi 18. og 19. júlí. Sveinn Víkingur og Björn Frið- finnsson héldu ræður en Ágúst Sigurðs- son i Vallarnesi prédikaði. Ýmis skemmti- atriöi voru viðhöfð og dansleikur var bæði kvöldin. Veður var kalt en úrkomu- laust. Úrslit í iþróttakeppninni: Karlar 100 m. hl.: Grettir Frímannsson Ö 12,4 (12,1 í undanrás) 400 m. hl.: Ólafur Friðriksson N 59,3 1500 m.: Eiríkur Kristjánsson A 4.45,1 3000 m.: Eiríkur Kristjánsson A 10.09,0 Langstökk: Grettir Frímannsson Ö 5,64 Þristökk: Grettir Frímannsson Ö 11,62 Hástökk: Ólafur Friðriksson N 1,60 Kúluvarp: Karls S. Björnsson Ö 11,27 Kringlukast: Karls S. Björnsson Ö 30,95 Spjótkast: Gunnar Árnason N 37,35 Konur 100 m. hl.: Elínborg Sigvaldadóttir Lh 14,5 Langstökk: Ingunn Árnadóttir N 4,13 Hástökk: Elinborg Sigvaldadóttir Lh 1,20 Kúluvarp: Erla Óskarsdóttir Ö 8,28 Kringlukast: Erla Óskarsdóttir Ö 23,01 Umf Öxfirðinga hlaut 78 stig, Umf. Núpsveitunga 38, Afturelding, Þistilfirði 22, Leifur heppni, Kelduhverfi 20, Umf. Langnesinga 3 og Umf. Neisti, Vestur- Sléttu 2 stig. Stjórnandi iþróttakeppninnar var Gunnlaugur Sigurðsson iþróttakennari. Héraðsmót USÚ Héraðsmót Ungmennasambandsins Úlf- ljóts i Austur-Skaftafellssýslu var háð 15. og 16. ágúst við Mánagarð í Nesjum. Keppendur voru 28 frá 4 ungmennafélög- um. Veður var sæmilega hagstætt til keppni. Mótsstjóri var Þórir Sigurbjörns- son frá Neskaupstað. Úrslit í einstökum greinum: SKINFAXI 19

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.