Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1972, Page 14

Skinfaxi - 01.08.1972, Page 14
Nýjar íþróttagreinar og aukin félagsstörf Sigurður Skarphéðinsson form. UMSK Eitt af þeim héraðssamböndum sem eiga merkisafmæli á þessu ári, er Ung- mennasamband Kjalamesþings, sem á fimmtugsafmæh. í tilefni þess áttum við stutt samtal við Sigurð Skarphéðinsson, formann UMSK. Við spyrjum hann fyrst hvað UMSK-fólk geri til hátíðabrigða. — Héraðsmót okkar í öllum greinum eru sérstök afmælismót í ár í tilefni af- mælis UMSK. Einnig leggjum við á- herzhi á að reyna að efla íþróttaiðkanir og íþróttaaðstöðu á sambandssvæðinu. A 50. ársþingi UMSK 18.—19. nóvember verður afmælisins líka minnzt og af- mælishóf haldið. I ár héldum við héraðs- mót í tveim nýjum íþróttagreinum innan sambandsins, borðtennis og badminton. — Batnar ekki aðstaða ykkar við fram- kvæmdirnar að Varmá í Mosfellssveit? — Jú, það er von okkar að þar rísi iþróttamiðstöð fyrir sambandssvæðið, og við höfum fengið stuðning sveitaryfir- valda til þess. Næsta sumar verður að- staða þar orðin mjög góð, og hún verður enn betri, þegar reist hefur verið íþrótta- Sigurður Skarphéðinsson, form. UMSK, á- samt frjálsiþróttastúlkum með sérverðlaun fyrir frjálsar iþróttir á landsmótinu 1971. 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.