Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1973, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.06.1973, Blaðsíða 25
1100 ára afmæli íslandsbj'ggðar og 15. Landsmóts UMFÍ á Akranesi 1975. Efla samskipti við önnur héraðssambönd eftir Setu. Kanna möguleika á að koma á sumarbúðanámskeiði fyrir unglinga á svæðinu, þar sem uppistaða kennslu væru hinar ýmsu íþróttir. Halda 5 unglinga- oaót á svæðinu i umsjá félaga sambands- ins. Koma á Héraðsmóti að Núpsskóla dagana 21. og 22. júlí. Koma á knatt- spyrnu- og handknattleiksmótum á svæð- inu, skákmóti, kanna möguleika á ráðn- ingu framkvæmdastjóra sambandsins á- samt ráðningu þjálfara og leiðbeinenda. Kanna möguleika á að efna til héraðs- hátíöar á norðanverðum Vestfjörðum um veizlunarmannahelgina og hafa þar samráð við önnur félagasamtök og sveita- stjórnir á Vestfjörðum í því sambandi. Eins og ofangreind upptalning sýnir, var horft björtum augum á framtíðina. í lok þingsins afhenti Sigurður Geir- hal þeim Gunnlaugi Finnssyni, Hvilft Onundarfirði og Tómasi Jónssyni, skóla- stjóra Þingeyri, starfsmerki UMFÍ, sem viðuikenningu fyrir vel unnin störf í hágu HVÍ og ungmennafélaga síðustu ár. Einnig tilkynnti Sigurður að ákveðið hefði verið að veita Helga Guðmunds- syni, Brekku Ingjaldssandi, starfsmerk- !ð, en þar sem hann var ekki mættur á Þinginu varð að bíða með afhendingu meikis hans. Um kl. 20.00 sleit formaður þinginu. Meðan á þingstörfum stóð, nutu full- trúar, stjórn og gestir þingsins framúr- skarandi gestristni Stefnismanna í Súg- andafirði. 1 stjórn HVÍ fyrir komandi starfsár voru kosnir: Uorm.: Björn Sigurbjörnsson, Núps- shóla, Dýrafirði. Gjaldkeri: Jón Guð- íónsson, Veðrará, Önundarfirði. Ritari: ®ergur Torfason, Felli, Dýrafirði. Vara- formaður: Halldór Kristjánsson, Súg- andafirði. Héraðssundmót HSK var haldið að Flúðum 2. og 3. júní 1973. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 400 m frjáls aðferð kvenna: min. 1. Guðm. Guðmundsdóttir, Self. .. 5:27,5 2. Jóhanna Stefánsdóttir H. Ö. . 5:56,0 100 m bringusund karla: mín. 1. Þórður Gunnarsson, Self...... 1:17,7 2. Ásbjörn Hartmannsson, Self. . 1:29,5 100 m skriðsund karla: min. 1. Þorst. G. Hjartarsson, H. Ö.. 1:00,7 2. Guðm. Geir Gunnarsson, Self. 1:04,0 800 m frjáls aðferð karla: mín. 1. Guðm. Geir Gunnars., Self. . . 11:27,0 2. Úlfar Daníelsson, H. Ö....... 13:02,1 100 m bringusund kvenna: mín. 1. Elínborg Gunnarsdóttir, Self. .. 1:29,1 2. Herdís Þórðardóttir, H. Ö.... 1:37,1 100 m skriðsund kvenna: mín. 1. Jóhanna Stefánsdóttir, H. Ö. . 1:13,4 2. Ingunn Guðmundsdóttir, Self. . 1:13,4 100 m flugsund karla: mín. 1. Þorsteinn Hjartarson, H. Ö... 1:23,3 2. Hróðmar Bjarnason, H. Ö...... 1:49,0 200 m bringusund karla: mín. 1. Þórður Gunnarsson, Self....... 3:09,8 2. Ásbjörn Hartmannsson, Self. . 3:25,2 100 m baksund karla: mín. 1. Þröstur Hja.rtarson, H. Ö.... 1:14,8 2. Sig. Júníus Sigurðsson, Self. 1:17,5 200 m fjórsund karla: . mín. 1. Þórður Gunnarsson, Self....... 2:44,3 2. Guðm. Gunnarsson, Self........ 2:55,0 skinfaxi 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.