Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1974, Síða 14

Skinfaxi - 01.02.1974, Síða 14
OSTA RÉTTUR Si/ttáneiáué' Jémtú/á' 2 eggjarauöur 1A lilri rjómi (má vera mjólk) 75 g rifinn ostur, Sveitser eða Maribo salt, pipar 2 eggjahvítur 4 hveitibrauðssneiðar, ristaðar 1 dl hvitvin (má sleppa) Ofnhiti: 180 C Tími: 20—30 mínútur Smyrjið eldfast mót. Raðið smurðum, 3 ristuðum hveitibrauðsneiðum i mótið. ^ Sláið saman eggjarauðum og rjóma, J kryddið með salti og pipar og bætið rifnum ostinum í. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim gætilega saman við. Hellið sós- unni yfir brauðið, stráið dálitlum rifn- um osti yfir og bakið Ijósbrúnt. Ef vill má hella 1 dl af hvítvini yfir brauðið, áður en sósan er látin á. Þessi réttur er góður með á kvöld- verðarborðið, eða sem sjálfstæð mál- tið, þá gjarnan með hráu grænmetis- salati. 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.