Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1974, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1974, Blaðsíða 9
Hólmi; Kristófer Þorgeirsson, Borgarnesi. Umf. Skipaskaga; Ingólfur Steindórsson, Akranesi. Landsmótsnefnd hefur þegar fram- kvæmt eftirfarandi atriði: 1. Skipað knattleikjanefnd, sem haldið hefur fund og rætt og skipulagt sitt starf. Hefur hún raðað niður í riðla í knattspyrnu og ákveðið hverjir skulu sjá um framkvæmd keppni á hverjum stað. 2. Lýst eftir þátttöku í forkeppni í knattleikjum. Er frestur nú útrunninn og tilkynningar komnar í knattspyrnu. 3. Látið gera merki mótsins, sem verð- ur látið prýða umslög og bréfsefni lands- mótsnefndar auk þess að verða sett á veifur, bannmerki o. fl. staði, þar sem nefndinni sýnist það hæfa. 4. Þá hefur nefndin haldið fund í sam- vinnu við Akraneskaupstað, þar sem boð- ið var stjórn íþróttabandalags Akraness, Iþróttanefnd Akraness, umsjónarmanni íþróttavallar, stjórn UMSB, fonnanni UMFÍ, íþróttafulltrúa ríkisins, bygginga- fulltrúa Akranesbæjar, bæjarráði Akra- Þetta er merki 15. landsmótsins teiknað af Sigurði Geirdal. ness og lögreglu Akraneskaupstaðar. Var á fundinum rætt um framkvæmdir vegna mótsins og fjölþætta aðstöðu, sem þarf að vera fyrir hendi. Sérstök áhersla var lögð á góða samvinnu við heima- menn um allan undirbúning að mótinu. Að loknum þessum fundi hélt landsmóts- nefnd fund. Sátu fundinn þeir Haf- steinn Þorvaldsson form. UMFI og Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi. Fonnað- ur landsmótsnefndar ræddi um allmörg verkefni, sem framundan er að leysa. Þandsmótsnefnd UMFÍ 1975. Frá vinstri: darðar Óskars'on, Sig- urður Geirdal, Pálmi Gíslason, Sigurður R. Guðmundsson, Bjarni Sigurðsson og Ólafur 1‘örðarEon. Á myndina Vantar Sigmund Her- •uundsson. SKINFAXI 9

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.