Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1974, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1974, Blaðsíða 3
S SKINFAXÍ 1 ---------------------- Tímarii Ungmennafélags íslands — LXV árga ígjr — 2. hef.i 1974 — Ri'.stjóri Eysteinn Þcrvaldsron — Út koma 6 hefti á ári hverju. SAMKOMUHALD Eitt af megin markmiðum ungmennafé- lagshreyfingarinnar var og hefur verið að efla heilbrigt skemmtanalíf. Vafalaust telja margir að við þau markmið hafi ekki verið staðið. Þær raddir eru til dæmis há- værar sem fully;oa ao félagsheimilin sem ungmennafélög'n eiga yfirleitt aðild að, hafi ekki þjónað því æiiunarhlutverki að bæta skemmtana'ífið og efla menningar- starf. Auðvitað mæfti ýmislegt betur fara i sambandi við starísemi félagsheimil- anna, en ég vil benda á að oftast ber hneira á því sem úrskeiðis fer en því sem vel er gert. Félagsheimilin eru jafnan að verulegu leyti starfsvettvangur þeirra fé- laga sem að þeim standa. Þar fara fram m. a. fundahöld, fjölbreytt námskeið, list- æfingar, leiksýningar, söngskemmtanir, íþróttastarfsemi og margskonar innan- sveitarsamkomur. Opinbert dansleikja- hald er yfirleitt lítill þáttur í heildarstarf- semi félagshe'milanna, en þann þátt þarf vissulega að bæta verulega svo sómi verði að. Almenn áfengisneysla er alvar- lega mikil á opinberum dansleikjum og 'nn í húsin er oft á tíðum troðið allt of mörgu fólki, jafnvel svo að leg'ð hefur við stórsiysum. Á vissum svæðum er þetta atriði þó í lagi. í þessu sambandi vil ég harðlega átelja það framkvæmdaleysi hjá löggjafavaldinu að samræma ekki reglur \arðandi fjölda gesta í samkomuhúsum. Ég skora á ö'.l ungmennafélög og aðra aði.'a sem standa fyrir samkomum, að gera stórátak til að bæta skemmtanahald- ið og þá íyrst og fremst með því að veita öflugt viðnám gegn áfengisneyslu á skemmtunum. Sú viðleitni væri gott fram- lag til menningarauka á þjóðhátíðarári. Þ. J. skinfaxi 3

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.