Skinfaxi - 01.08.1978, Síða 2
Við prentum
hvað sem er...
Vid prentum aö vísu ekki á
nærbuxur en prentum hinsvegar
næstum allt annaö bæöi í lit
og svart-hvítu.
Prentun
Offfsetprentun
Fjölritun
PRENTVAL
33885
Efni: Bls.
Á 16. landstnóti UMFÍ....... 4
Setningarávarp
formanns UMFÍ................15
Iþróttabúðir HVÍ1971 ..... 16
FréttabréffráTálknafirði.... 17
Fréttir frá USV..............17
Ávarp Ingva Ebenhardssonar
við mótssetningu........... 18
Að Mjöinisholti 14...........19
Af útgáfustarfi..............20
Hlaupadrottningin að austan . 20
Úrslit keppnisgreina
á landsmóti..................23
Frá héraðsmótum..............38
Héraðsmót HVÍ................38
Héraðsmót USAH...............40
Héraðsmót UMSSI sundi ... 41
Siðbúnar þingfréttir
fráUMSE......................44
Stjórn UMFÍ skipa:
Hafsteinn Þorvaldsson, form.,
Guðjón Ingimundarson, vara-
form., Björn Ágústsson, gjald-
keri, Jón Guðbjörnsson, rit-
ari, Bergur Torfason, meðstj.,
Þóroddur Jóhannsson, með-
stj., Hafsteinn Jóhannesson
meðstj. Til vara: Hermann
Níelsson, Amaldur Mar
Bjarnason, Diðrik Haraldsson
og Ingólfur A. Steindórsson.
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Geirdal.
Afgreiðsla Skinfaxa er á skrifstofu
UMFl að Mjölnisholti 14, Reykja-
vík. Simi 14317. Áskriftargjald er
kr. lOOOá ári.-
Næsta blað kcmur út I byrjun
nóvember.