Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1978, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.08.1978, Blaðsíða 33
Knattleikir Knattspyrna 1 knattspyrnu voru sex lið mætt til keppni í A-riðli UMFK — HSH — UlA og í B-riðli UMSK — HSK — HSÞ. Úrslit leikja urðu þessi: A-riðill HSH-UMFK......................................2:1 UMFK — UÍA....................................2:3 HSH — UÍA.....................................0:0 HSH og UÍA eru jöfn að stigum en HSH er með hagstæðara markahlutfall og hefur þvi sigrað riðilinn. B-riðill HSK-HSÞ.......................................2:2 UMSK — HSK ...................................3:2 UMSK — HSÞ....................................1:0 UMSK hlaut 4 stig og sigrar í B-riðli. Það eru þvi HSH og UMSK sem leika til úrslita en þeirra leik lykt aði mcösigri UMSK 1:0. UlA og HSK áttu að leika um 3.-4. sæti en UÍA mættu ekki til leiks þannig að HSK var dæmdur sigur. Um. 5.—6. sæti áttu UMFK og HSÞ að leika en HSÞ hafði dregið sig út úr keppni svo UMFK var dæmdur sigur. Heildarúrslit: 1. UMSK ........................................18stig 2. HSH..........................................15 stig 3. HSK..........................................12 stig 4. UÍA............................................lOstig 5. UMFK ........................................ 8stig 6. HSÞ ......................................... 6 stig Blak í blaki var nú keppt til stiga og sendu 5 sambönd lið til keppni. Var liðunum skipt í tvo riðla. í A-riðli voru HSK — UMSK — UÍA og i B-riðli UMSE og HSÞ. Úrslit urðu þessi: A-riðill HSK — UMSK........................2-0(15-3) (15-2) HSK — UÍA.........................2-0 (15-0) (15-7) UMSK — UÍA........................2-0(15-1)115-7) B-riðill UMSE-HSÞ...................2-1 (10-15) (15-3) (15-5) Frú blakkeppninni Úrslitakeppni: 1.-2.HSK —UMSE 3-1 ( 5-15) (15-3 1(15-6 ) (15-5 ) 3.-4.HSÞ—UMSK 3-1 (15-11)(14-16)(15-7 )(16-14) 1 • HSK......................18 stig 2. UMSE......................15- 3. HSÞ.........................12 — 4. UMSK........................... 9 — 5. UÍA............................. 6- Stig sambandsaðila 1. HSK.........................18 stig 2. UMSE........................15 — 3. HSÞ......................... 9 — 4. UMSK............................ 6- 5. UÍA............................. 3- Körfuknattleikur Átta lið voru mætt til keppni í körfuknattleik og var þeim skipt í tvo riðla. A-riðill: HSK — UMSK — UMSB — HSH B-riðill: UMFN — UMFG — UÍA — UMSS SKINFAXI 33

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.