Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1981, Side 10

Skinfaxi - 01.06.1981, Side 10
Frá Landsmótsnefnd Skrifstofa landsmótsnefndar Eins og áður hefur komið fram er skrifstofan að Hjalteyrargötu 10, Akureyri, með síma 96-23707. Hún er opin frá kl. 13 til 19 alla virka daga. Væntum við þess, að ekki verði sparað að hafa sam- band við skrifstofuna varðandi landsmótið. Mötuneyti Samið hefur verið við Mennta- skólann á Akureyri um sameigin- legt mötuneyti í húsakynnum hans fyrir keppendur og starfs- fólk. Verð er ekki endanlega ákveðið, en mun verða á bilinu 210 til 250 krónur mótsdagana, þ.e. 3 máltíðir á dag í þrjá daga. Þarf að panta með nokkrum fyrir- vara. Aðstaða í skólastofum Landsmótsnefnd býður þátt- tökuaðilum upp á aðstöðu í skóla- stofum Gagnfræðaskóla Akureyr- ar, sem cr rétt við tjaldstæði kepp- enda. Þessa aðstöðu þarfað panta með nokkrum fyrirvara. Skák Undankeppni í skák er lokið, Sveitir frá UMSE, Umf. Bolung- arvíkur, UMSK, HSK, UÍA og USAH hafa tryggt sér keppnisrétt á landsmótinu. Handknattleikur Það voru 8 aðilar er tilkynntu þátttöku en samkvæmt lands- mótsreglugerð skal skipt í tvo riðla í knattíþróttum. Riðlaskipt- ingin er þannig: A-nðill: HSP, UMFKog UMFN B-riðill: UMSE, UMSK,HSKog UÍA Blak Það voru sjö lið er tilkynntu þátttöku: 10 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.