Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1981, Síða 16

Skinfaxi - 01.06.1981, Síða 16
kvcnna á sl. ári og sigurvegari síð- asta landsmóts, Iris Jónsdóttir UMSK, verður að æfa betur en hún gerir til að eygja von. Margar stúlkur stökkva 1,55 — 1,60 m og sjötta sætið gæti hljóðað upp á 1,55. Arney Magnúsdóttirog Þór- dís Hrafnkelsdóttir frá UÍA, fris Jónsdóttirog Guðrún Sveinsdóttir frá UMSK, .\anna Sif Gísladótir HSK, Dagbjört Leifsdóttir HVÍ, Guðrún Höskuldsdóttir UMSE, Hafdís Kristjánsdóttir og Jo- hanna Ásmundsdóttir HSÞ, Brynja Hauksdóttir USAH og Hafdís E. Helgadóttir og Kristín J.Símonardóttir UMSB geta allar verið í þeirri baráttu. 1. María Guðnadótlir 2. Pórdís Hrajnkelsdótir 3. Iris Jónsdóttir. Kúluvarp A sl. ári voru þrjár stúlkur í sérílokki og eru þær líklegastar til að skipa sér í fyrstu sætin. Þetta voru Helga Unnarsdóttir UÍA, Sigurlína Hreiðardóttir UMSE og íris Grönfeldt UMSB. Gunn- þórunn Geirsdóttir UMSK, Elín Gunnarsdóttir HSK, Halldóra Ingólfsdóttir og Katrín Vil- hjálmsdóttir HSK gætu háð harða baráttu um næstu sæti. Þá eru ungar stúlkur á uppleið scm gætu komið á óvart. 1. Ilelga Unnarsdóttir. 2. Sigurlína Hreiðarsdóttir. 3. íris Grönjeldt. Kringlukast Erfitt er að spá um úrslit í þess- ari grein. Fjórar stúlkur koma helst til greina en þær unnu til skiptis í keppni sín á milli. Þetta eru Elín Gunnarsdóttir HSK, Helga Unnarsdóttir, íris Grön- feldt og Sigurlína Hreiðarsdóttir, Helga Björnsdóttir UMSB, Björg Jónsdóttir HSÞ, Elín Ragnars- dóttir HSS, Helga Halldórsdóttir HSH og Lóa Rúnarsdóttir HSK berjast sennilega um hin tvö stigasætin. 1. Sigurlína Hreiðarsdóllir 2. Iris Grönjeldt 3. Elín Gunnarsdóttir Spjótkast Keppni í þessari grein verður sennilega mjög jöfn og tvísýn. Líklega verða þrjár stúlkur f sér- (lokki: íris Grönfeldt, Birgitta Guðjónsdóttir og María Guðna- dóttir. íris sigrar ef hún er í full- komnu jafnvægi, en það hefur stundum skort hjá henni. Birgitta er þó til alls vís. Hildur Harðar- dóttir HSK, Helga Unnarsdóttir UÍA, Petrún Jónsdóttir UÍA, Helga Björnsdóttir UMSB, Haf- dís Steinarsdóttir UMSS og Svanborg Guðbjörnsdóttir HSS koma líklega næstar, og enn er ótalinn fjöldi kvenna sem kastað geta um og yfir 30 m. Mikið má vera ef þær sem skipuðu 3-6 sæti á síðasta landsmóti (en lítið hefur heyrst frá þeim) setja ekki eitt- hvert strik í alla spádóma. Það voru Alda Hclgadóttir (sigurv. á landsm. 1975), SólveigÞráinsdótt ir HSÞ, Anna Alfreðsdóttir HSK og Hafdís Ingimarsdóttir UMSK. Ljóst er að landsmóts- metið í þessari grein verður stór- bætt. /. Iris Grönjeldl 2. Birgilta Guðjónsdóttir 3. María Guðnadóttir. NflMSK€IÐ HJfl UMF. BflLDRI Fyrir nokkru var haldið námskeið fyrir stjórnar— og nefndarmenn Umf. Baldurs Hvolsvelli. Námskeiðið fjallaði aðallega um skipulag á nefndarstörfum ogönnur skipulags- mál. Þetta var óvenjulegt námskeið að því leyti að það var haldið undir berum himni enda einstaklega gott veður, sólskin og hiti. Myndin er frá námskeiðinu. 16 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.