Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1981, Side 24

Skinfaxi - 01.06.1981, Side 24
Þorleifur Eggertsson gjaldkeri Umf. Eyfellings. Finnur Ingólfsson hafði veg og vanda að öllum undirbúningi auk þess sem hann samdi námsgögnin. Nokkrir þátttakendur að störfúm, yst til vinstri er Bjami Bjama- son en hann kenndi á námskeiðinu ásamt Finni. GJfiLDK€RfiNfiMSK€IÐ HJfi HSK Þessar myndir voru teknar á gjaldkeranámskeiði er hald- ið var hjá HSK í vor fyrir aðilarfélögin. Námskeiðið var haldið í Skarphéðinssalnum á Selfossi og tókst með ágæt- um. Æskilegt væri að fleiri héraðssambönd stæðu fyrir slík- um námskeiðum fyrir aðildarfélög sín, en auk HSK hefur UIA verið með slíkt námskeið í vor. Menn vom syfjaðir eftir ferðina en vom hresstir við með gosi. FRfiMKVREMDflSTJÓRNflRFUNDUR Fyrir nokkru fór framkvæmdastjórn UMFÍ í Þrastaskóg og hélt þar fund. Verið er að endurbæta raflögn veitinga- skálans og fyrirhugaðar eru fleiri framkvæmdir við skálann. Diðrik hafði með sér myndavélina og smellti af þessum myndum. Verði ljós. Pálmi og Sigurður ásamt Trausta veitingamanni í Þrastalundi. 24 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.