Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 12
Pálmi Gunnarsson til í slaginn. Frá fjöruferð, gengið í gegnum klett. Iþrótta- búbir HVÍ Dagana 19. — 28. júlí voru starfræktar íþróttabúðir á vegum Héraðssambands Vestur-Isíirð- inga að Héraðsskólanum að Núpi í Dýralirði. Námskeiðið var vel sótt og voru þátttakendur um 70. Leiðbeinendur voru 3, þau Anna Bjarnadóttir, Ingólfur Björnsson og Hilmar Pálsson. Auk þessa var haft samstarf við þjóðkirkjuna og var séra Dalla Þórðardóttir full- trúi hennar. Hún sá um morgun andakt, kristilega vinnubók og kvöldandakt. Börnin voru 7-12 ára og komu bæði frá stöðum innan og utan svæðis HVI, þ.e. frá Isafirði, Bolungarvík, Súðavík, Suðureyri og Þingeyri. Dagskrá búðanna var mjög (jölbreytt. Krakkarnir stunduðu frjálsar íþróttir, sund, knattleiki, fimleika, trampolin, ratleiki, víðavangshlaup, göngu- ferðir og briddað var upp á nýj- ung sem var kennsla í að kasta svifdisk (frisbee) og leikir tengdir því. Einnig voru kvikmyndasýn- ingar, l)itigó, kvöldvökur sem börnin sú um og þrumandi diskó. Einnig héldu krakkarnir dagbók l'yrir hvern dag og var ritun henn- arski|)t niðurá herbergin. Haldið 12 SKINFAXl

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.