Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1986, Side 32

Skinfaxi - 01.06.1986, Side 32
Landsmótsfréttir Knattleikjanefnd 19. Landsmótsins gekk á fundi sínum 30. júní s.l. frá niðurröðun liða vegna forkeppni í knattspyrnu. Alls bárust 15 þátttöku- tilkynningar og er riðla skipunin sem hér segir: A. riðill 1. UMFG 2. UMFK 3. UMFN 4. Umf. Víkverji B. riðill 1. UMSS 2. USVH 3. UMSB 4. UMSK C. riðill 1. UNÞ 2. HSÞ 3. UMSE 4. UÍÓ D. riðill 1. HSK 2. UÍA 3. USÚ Þá var samþykkt að fela eftirtöldum aðilum framkvæmd: A. riðill UMFK Gísli Jóhannsson sími: 92-2635 B. riðill USVH Eggert Karlsson sími: 95-1403 C. riðill UMSE Snorri Finnlaugsson sími: 96-61645 Hið nýja og glæsilega íþróttahús á Húsavík, sem keppt verður í á landsmótinu D. riðill USÚ Daníel Árnason Þá skal vísað á Landsmótsreglugerð vinnusími: 97-8222 heimas: 97-8693 varðandi reglur og þátttökurétt og framkvæmd, en öllum samböndum Forkeppni á að vera lokið fyrir 20. hefur verið send hún. sept. 1986. Og eru framkvæmdaraðilar beðnir um að hafa samband við liðin í sínum riðli sem allra fyrst, svo niðurröðun leikja geti hafist. Umsjónarmaður knattspyrnu 19. Lands- mótsins er Ásvaldur Þormóðsson Stóru- tjamaskóla og er síminn þar 96-43227. Til áskrifenda Eins og venjulega þá fylgir gíróseðill fyrir áskriftargjaldi, 3. tbl. ár hvert, og er því sendur með blaði þessu. Þeir sem ekki hafa greitt árgjaldið fyrir 1985 fá gíróseðil með upphæðinni 1250 kr. og eru þá áskriftargjöldin fyrir 1985 og 1986 lögð saman. Skinfaxi vill biðja áskrifendur að greiða áskrftargjaldið sem fyrst, þar sem það er undirstaða rekstur blaðsins. Við uppgjör á síðasta ári kom í ljós að innheimtur á áskriftargjöldum síðasta árs voiv mjög lélegar og er það mikið áhyggjuefni hversu illa gengur að innheimta gjöldin. Það voru aðeins 1392 af tæplega 2400 áskrifendum búnir að greiða gjaldið eða um 58%, en nokkrir hafa greitt á þessu ári. Þegar farið er í gegnum listann yfirþa sem ekki eru búnir að greiða, kemur í ljós að þar á meðal eru mörg ungmennafélög sem ekki hafa greitt ennþá. Því er greiðslan fyrir bæði árin á gíróseðli þeirra er skulda 1985.^Áskriftargjaldið fyrir árið 1986 er kr. 750 þ.e. allt árið (Árið 1985 varþað kr. 500) aSKINFAXI 77. ÁRGANGUR 1986 1. TÖLUBLAD 32 Skinfaxi 3. tbl. 1986

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.