Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1986, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.08.1986, Blaðsíða 25
Bikarkeppni FRÍ 3. deild Texti: Gunnar Sigurðsson Keppnin var að þessu sinni haldin á Sauðárkróki 9. ágúst 1986. Fimm lið mættu til leiks, og var það vonum færra. Keppnin var skemmtileg og jöfn til síðustu greina. HSH kom töluvert á óvart og leiddi stigakeppnina til að byrja með, en Skagfirðingar og Dalamenn komu fast á hæla þeirra. Skagfirðingar tóku síðan forystu um miðbik keppninnar, en Dalamenn tryggðu sér ekki rétt til keppni í 2. deild fyrr en í síðustu greinum mótsins. Ég vil óska þeim til hamingju með góðan árangur, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem þeir fá að spreyta sig í keppni 2. deildar. Ég álít að þeir komi til með að standa sig með sóma á komandi árum, því í þeirra liði eru margir ungir og sprækir krakkar. Keppnin fór vel fram, og var Skagfirðingum til sóma. Þó var ansi dökkt útlit til að byrja með, því þegar keppnin hófst kl. 12,oo vantaði HSS. Þetta kom þó ekki að sök, því þeir komu þegar fyrsta keppnisgreinin var búin og rnisstu því ekki af mjög miklu. Um leið og ég óska UMSS til hamingju með sigurinn, vil ég þakka starfsfólki okkar fyrir frábær störf í sumar. Að lokum vona ég að öll þau lið sem að þessu sinni kepptu í 3. deild taki sig á og fari að láta að sér kveða í 2. og 1. deild á næstu árum, en til þess þarf mikið átak, en engum er það ofviða. Tökum á, tryggjum frjáls íþróttum gott gengi á næstu árum. Gurmar Sigurðsson 100 m. hlaup karla 1. Hörður Gunnarss. HSH ll,4sck. 2. Bjami Jónss. UMSS 11,5 " 3. Geir Þorsteinss. USÚ 11,9 " 4. Magnús Kristjánss. UDN 12,5 " Guðmundur Jónass. UNÞ óg 400 m. hlaup karla 1. Friðrik Steinss. UMSS 54,0 sck. 2. Arngrímur Guðmundss.UDN 56,8 " 3. Svavar Guðmundss. HSH 57,2 " 4. Árni Björgvinss. UNÞ 70,2 " 1500 m. hlaup karla 1. Friðrik Stcinss.UMSS 4:41,9 mín. 2. Trausli Ægiss. HSH 4:42,0 " 3. Björn Halldórss. UNÞ 4:44,5 " 4. Guðjón Gíslason UDN 4:56,5 " Skinfaxi 5000 m. hlaup karla 1. Björn Halldórss. UNÞ 17:19,8 mín 2. Svavar Guðmundss. HSH 18:56,7 " 3. Guðjón Gíslason UDN 19:44,0 " 4. Sigurður Hallbj. UMSS 21:59,8 " 1000 m. boðhlaup karla 1. SveitUMSS 2:11,Omín. 2. Sveit UDN 2:26,0 " Sveit UNÞ óg. SveitHSH óg. Langstökk karla 1. Gunnar Sigurðss. UMSS 6,38 m. 2. Þórólfur Sigurðss. UDN 5,92 " 3. Hörður Gunnarss. HSH 5,83 " 4. Geir Þorsteinss. USÚ 5,52 " 5. Guðmundur Jónass. UNÞ 5,01 " 100 m. hlaup kvcnna 1. Steinunn Hanncsd. UDN 12,6 sek. 2. Berglind Bjamad. UMSS12.9 " 3. Laufcy Bjarnad. HSH 13,3 " 4. Þórgunnur Torfad. USÚ 13,7 " 5. Hulda Garðarsd. UNÞ 13, 8 " 400 m. hlaup kvcnna 1. Ragna Hjartard. UMSS 1:09,3 mín. 2. Laufey Bjamad. HSH 1:10,1 " 3. Ása Hólmarsd. UDN 1:11,0 " 4. Soffía Björgvinsd. UNÞ 1:19,2 " 1500 m. hlaup kvcnna 1. Ragna Hjartard. UMSS 5:48,2 mín. 2. Kristbjörg Sig. UNÞ 5:52,2 " 3. Ragnheiður Kristjánsd. UDN 5:54,3 " 4. Hildigunnur Smára HSH 6:19,2 " 4x100 m. boðhlaup kvcnna l.SveitUDN 55,5 sek. 2. Sveit HSH 57,4 " 3. Sveit UMSS 57,5 " Langstökk kvcnna 1. Steinunn Hanncsd. UDN 4,82 m. 2. Berglind Bjamad. UMSS 4,67 " 3. Þórgunnur Torfad. USÚ 4,55 " 4. Borghildur Stcfánsd. UNÞ 4,40 " 5. Vilborg Gunnarsd. HSH 4,14 " Kúluvarp karla 1. Sigurþór Hjörleifss. HSH 13,10 m. 2. Sigurður Guðnas. usu 11,87 " 3. Helgi Bjömsson UDN 11,67 " 4. Kristján Kristjánss. UNÞ 10,23 " 5. Gunnar Sigurðss. UMSS 10,18 " Kringlukast karla 1. Erlingur Jóhannss. HSH 35,30 m. 2. Sigurður Guðnason USÚ 35,15 " 3. Helgi Bjömss. UDN 30,49 " 4. Haukur Marínóss. UNÞ 28,71 " 5. Helgi Sigurðss. UMSS 24,32 " Spjótkast karla 1. Bogi Bragason HSH 48,03 m. 2. Hclgi Bjömss. UDN 43,90 " 3. Gunnar Þorsteinss. USÚ 42,78 " 4. Ágúst Andréss. UMSS 39,98 " 5. Guðm. Arnþórss. UNÞ 39,41 " Hástökk kvcnna 1. Bcrglind Bjamad. UMSS 1,45 m. 2. Margrét Ragnarsd. UDN 1,45 " 3. Hildigunnur Smárad. HSH 1,40 " 4. íris D. Magnúsd. USU 1,30 " Kúluvarp kvcnna 1. Svava Arnórsd. USÚ 9,95 m. 2. Herdís Sigurðard. UMSS 9,01 " 3. Hildigunnur Smárad. HSH 7,95 " 4. Margrét Ragnarsd. UDN 7,94 " 5. Guðrún Á. Ólad. UNÞ 6,13 " Kringlukast kvcnna 1. Svava Arnórsd. USÚ 29,24 m. 2. Sigríður Sturlaugsd. UDN 25,42 " 3. Sigrún Sverrisd. UMSS 23,21 " 4. Bylgja Baldursd. HSH 19,88 " 5. Soffía Björgvinsd. UNÞ 17,52 " Spjótkast kvenna 1. Bylgja Baldursd. HSH 30,50 m. 2. Þórgunnur Torfad. USÚ 30,20 " 3. Herdís Sigurðard. UMSS 28,43 " 4. Margrét J. Ragnarsd. UDN 27,29 " 5. Guðrún Á. Ólad. UNÞ 16,07 " Háslökk karla 1. Sigfús Jónss. UMSS 1,88 m. 2. Gunnar Þorsteinss. USÚ 1,80 " 3. Gcorg Þorsteinss. HSH 1,70 " 4. Finnbogi Harðars. UDN 1,70 " Guðmundur Amþórss. UNÞ Þrístökk karla 1. Gunnar Sigurðss. UMSS 13,06 m. 2. Þórólfur Sigurðss. UDN 12,98 " 3. Kristján Kristjánss. UNÞ 12,01 " 4. Gunnar Þorsteinss. USÚ 11,94 " Hörður Gunnarss. HSH Stigakeppnin: 1. UMSS 76 stig 2. UDN 68 stig 3. HSIT 64 stig 4. USÚ 43 stig 5. UNÞ 31 stig UMSS og UDN fara upp í 2. deild að ári. 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.