Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1987, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.06.1987, Blaðsíða 17
LAN DSMÓTSSPÁ Köst íris Grönfeldt, Soffía Rósa Gestsdóttir, Guðbjörg Gylfadóttir, Guðbjörg Viðarsdóltir, Birgitta Guðjónsdóttir, Hildur Harðardóttir, Jóna Pctra Magnúsdóttir, Unnur og fleiri hraustar stelpur mæta galvaskar til leiks en hvernig þær skipta með sér verðlaunum má guð einn vita. Það sakar þó ekki að reyna að spá. Spjótkast 1. íris Grönfeldt. UMSB 2. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 3. Hildur Harðardóttir HSK Kúluvarp 1. Guðbjörg Gylfadóttir USAH 2. Soffía Rósa Gestsdótúr HSK 3. íris Grönfeldt UMSB Kringlukast 1. Soffía Rósa Gestsdótúr HSK 2. íris Grönfcldt UMSB 3. Jóna Petra Magnúsdóttir UÍA Birgitta Guðjónsdóttir, HSK. Eins og áður segir, spái ég HSK sigri í frjálsíþróttakeppninni. UMSK verður í öðru sæti, UÍ A í þriðja sæti og UMSE í fjórða sætinu. Eg spái þ ví ennfremur að stigin skip- tist þannig: HSK 160 stig UMSK llOstig UÍA 95 stig UMSE 80 stig Vonandi verður lítið að marka þessa spá mína. Það er nefnilega alltaf skemmtilegt þegar óþekkt nöfn skjóta upp kollinum og koma á óvart. Ef veður verður hagstætt má búast við að mörg Landsmótsmet sjái dagsins ljós. Lfldega verða þau á bilinu lOtil 15. Þarafverða sett met í öllum kastgreinum karla. Eitt er víst að frjálsíþróttakeppni Landsmótsins verðursú langsterkastafrá upphafi. Þessi staðreynd er athyglisverð þegar haft er í huga að frjálsíþróttir hér á landi eru í öldudal um þessar mundir, í það minnsta gagnvart þeim sem fylgjast með úr fjarlægð. Jón Sævar Þórðarson Boðhlaupssveit UMSK frá síðasta Landsmóti. Púkinn í Jóni Sævari spáir klúðri í boðhlaupinu á Húsavík 1 7 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.