Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1989, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.02.1989, Blaðsíða 8
Knattspyrna Þjarmið nú að þeim, sparkið þá niður, sparkið í þá!” Flestir myndu segja að þessi orð heyrðust fyrst og fremst á áhorfend- abekkjum á knattspyrnuleikjum. Það sorglega er hins vegar að svo er ekki alltaf. Mörg dæmi finnast um þjálfara sem leggja það að mönnum sínum að þjarma vel að ákveðnum and-stæðingi sem er veikur fyrir, „negla hann" eins og sagt er. Hvernig kemur þetta til, hvað er til ráða? 8 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.