Skinfaxi - 01.02.1989, Side 11
Hert viðurlög. Menn láta sig hafa það
að fá gult spjald ef þeir forða víta-
spymu eða marki. En sömu menn eru
ekki jafn viljugir að sparka andstæðing
niður ef hann veit að hann verður
rekinn út af fyrir vikið.”
Svo er eitt það mikilvægasta í
þessu sem menn vilja allt of oft
gleyma. Það er ákveðin keðjuverkun
í þessu hvað áhrifavalda varðar. Ungi
þjálfarinn með yngri flokkana sem
lítur það ekkert alvarlegum augum þó
einhver hans manna sparki í
andstæðinginn. Og hversu oft sjáum
Knattspyrna
„Rauða spjaldið þarfað sjást
oftar", segja margir. Ljósm. . Mgb.
við ekki þjálfarann standa
krossbölvandi við hliðarlínunaog óska
dómaranumnorðurogniður. Ogfyrir
aftan hann stendur hópur af krökkum
og fylgist með hverri hreyfingu hans
og hverju orði. Þetta ermaðurinn sem
þeir eiga að líta upp til og gera hans
orð að sínum. Er hægt að ætlast til
þess að þessir krakkar beri einhverja
virðingu fyrir dómaranum þegar
fyrirmyndin þeirra lætur svona?
Við verðum að gera okkur grein
fyrir að þjálfarinn er í mörgum
tilfellum mun meiri tíma með
Óttinn við
rauða spjaldið
„Við vitum auðvitað að þetta
hefur viðgengist þó ég geti nú ekki
sagt ti I um það h versu víðtækt þetta
er. Enþettaermjögvontmál ” Það
er Anton Bjamason.íþrdttalektor
við Kennaraháskólann, þjálfari og
dómari til margra ára sem hér taiar.
Ég held hins vegar að þettasé vel
viðráðanlegt mál”, heldur Anton
áfram. „Fyrsta skrefið, held ég, að
sé í höndum dómara. Þeir hafa Anton Bjarnason
mikið rætt þetta sín á milli en hafa
ekki náð að kveða þetta niður. Það við vídeótæknina. Að dómari skoði
vantarennsamræminguna. Éghef myndband af umdeildu atviki. T.d.
hins vegarákveðnaskoðun áþessu. þegar maður stórslasast. Dómarinn
Maður sem er ekki að vinna í gefur skýrslu og ef það er alveg ljóst
boltanum, gengur bíira í skrokk á hvaðgerst hefur, að hinn slasaði hefur
andstæðingnum og dómari er viss verið sparkaður niður, þá á bara að
um að sé að vinna í leikmanni fyrst setja viðkomandi leikmann í
og fremst. Ilann flautar á gróft keppnisbann. Oft er það sem
brot, hrindingu eða spark og á að línuvörður sér hlutinn betur.
sýna rauða spjaldið. Hiklaust. En Dómarinn á þá að gefa sér n'ma til að
það er ekki síður mikilvægt að talaviðhann. Mérfinnstþaðstundum
dómarar setjist niður og ræði þetta skorta. Og eftir leiki gætu þeir, eins
velogsamræmisig. Þvíþaðferallt ogégsegi.skrifaðskýrsluogútkoman
í vitleysu ef menn lenda hvað eftir yrði sú að hinn brotlegi fengi þessi
annað í því að leggja mismunandi skilaboð; „Því miður væni, þú ert of
mat á hlutinn. grófur og ert dæmdur úr leik í tii-
Nú vitum við að þessi mál geta tekinn tíma."
verið erfið í hita leiksins, að skera Dómgæsla hvað varðar þessi grófu
úr um hvað nákvæmlega gerðíst. broteroftastklárogeinföld. Þettaeru
En mér finnst allt í lagi að notast ekki þau tilvik sera mjög erfitt er að
dæma á. Öll viljum við fá að sjá
skemmtilegri leik og engin gróf
brot. En meðan leikmenn og
þjálfarar sjá að þeir komast upp
með gróf brot, að dómarar eru linir
gagnvart þeim og gefa bara guit
spjald, þá verða þau áfram við lýði.
Sem betur fer eru þau
undantckningar en þau eru samt til
og setja Ijótan svip áknattspymuna.
Það sjá það allir hversu fáránlegt
það er að gefa sömu refsingtt, gula
spjaldið, fyrir að sparka
andstæðinginn niður eða fyrir að
toga í peysu hans. Og ef menn
skoða dómaraskýrsiur fyrir 1. eða
2. deildina sjá þeir hversu
afskaplega sjaldgæft það er að rauða
spjaldið sé notað. Og ef maður
miðar þau við öll grófu brotin sem
eiga sér stað yfir sumarið. Það
verðursláandidæmi. Þaðerkannski
helst að maður sjái leikmann rekinn
út af fyrir að sparka í andstæðing
eða kýla á rneðan boltinn er ekki í
leik. En svo þegar leikurinn er í
gangi þá virðist mikíð erfiðara að
dæma á þetta. Svo iiggja menn á
sjúkrahúsi og missa kannski hálfu
og heilu keppnistímabilin. En sá
brotlegi fékk eitt gult spjald!
Það verður að taka hart á þessu
ogtakaupprauðaspjaldið. Dómar-
areiga ltkaað setjast niður einhverja
eftirmiðdaga og horfa á allan þann
fjölda myndbanda sem til er af
íslenskum fótbolta. Og síðan segi
þeir; á þessi brot dæmum við rauða
spjaldið. Óttinn við rauða spjaldið
er það eina sem dugar í svona
málum. IH
Skinfaxi
11